Tíminn - 28.06.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.06.1968, Blaðsíða 10
 K> TÍMINN FÖSTUDAGUR 28. júní 1968. í dag er föstudagur 28. júní. Leo. Tungl í hásuðri kl. 14.47 Árdegisflæði kl. 6.58 Heilsugazla S júkrabif reið: Sírnl 11100 I Reykjavík, 1 Hafnarflrði < sima 51336 Slysavarðstofan. Opið aHan sólarhringirm. 'Aðeins mót taka slasaðra. Sími 8 1212. Nætur- og helgidagalæknir I sima 21230. Neyðarvaktln: Slmi 11510 oplS nvern vlrkan dag frá kl 9—12 og I—5 nema aiigardaga kl 9—12 Upplýslngar um Uæknaplönustuna oorglnm gefnar etmsvara uskna félags Revklavfkur ■ slma 18888 Næturvarzlan ■ Stórholti er opir frð mðnudegl tll fðstudaga kl 21 á kvöldln tll 9 a morgnana lsuo ardags og nelgldaga frá kl 16 á dao Inn tll 10 á morgnana Kópavogsapotek Opið vlrka daga frá kl 9 — / caug ardaga frð kl 9—14 Melgldaga frá kl 13—15 Næturvörzlu apóteka 1 Reykjavik annast vikuna 22.—29. júní, Lauga vegs apótek og Ilolts apótek Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 29. júní annast Páli Eiríksspn Suðurgötu 51 sími 50036. Næturvörzlu í Keflavík 28. júni ann ast Kjartan Ólafsson. Slysavarðstofan i Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Síml 81212 Nætur- og helgidagalæknir er I síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á vlrk um dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Heimsoknartimar siúkrahúsa Ellihelmilið Grund 4ila daga kl 2—4 og 6 30—7 Fæðingardeild Landsspitalans Alla daga kl 3—4 og 7.30—8 Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl 3.30—4,30 og tyrir feður kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftir hádegi dag lega Hvitabandið. Alla daga frá kl 3—4 og 7—7.30 Farsóttarhúsið Alla daga kl 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspftalinn. AUa daga kl 3-^4 6.30—7 Læknar fjarverandi Bjarni Konráðsson verður fjar- verandi til 20. júli Staðgenglar Berg þór Smári til 13, júlí og Björn Ön- undarson frá 13.7-20.7. Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði fjv óákveðið. Stg. Kristján Kagnars son sími 17292 og 50235. Guðjón Guðjónsson fjv. til 19. júní Gunnlaugur Snædal læknir fjar- verandi frá 5.6. — • 12.6. Guðmundur Benediktsson frá 1 6- 15-7. Staðgengill Bergþór Smári Jón G. Nikulásson fjv frá 21. 5. — 21.6. Stg.: Ólafur Jóhannsson. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjar verandi frá 19. 6-1.7. Tómas ^Á. Jónasson læknir er fjarverandi til júlíloka. Úlfar Ragnarsson fjv frá 10.4,- 1.7. Stg. Guðmundur B. Guðmunds sori og ísak G. Hallgrímsson, Klapp arstíg 27 Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5 Óákveðið Stg. Jón Gunnlaugsson. Jónas Bjarnason verður fjarver- andi frá 4. 6. óákveðið Siglingar Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá NY kl. 10.00. Fer tU Luxem borgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl 02.15. Fer til NY kl. 03.15. Leifur Eiríksson er væntaniegur frá NY kl. 11.00. Fer til Luxemborgar kl. 12.00. Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl 03.45. Fer til NY kl. 04.45. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá Luxemborg kl. 12.45, Fer til NY kl. 13.45. Bjarni Herjólfsson er vænt anlegur frá NY kl. 23.30. Fer til Luxemborgar kl. 00.30. Ríkisskip: Esja er á Akureyri á vesturleið Her jólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja Blikur er á Austur landshöfnum á suðurleið. Herðu- breið er á leið frá Vestfjörðum til Reykjavikur. Hafskip h. f. Langá fór frá Rotterdam í gær kvöldi áleiðis til íslands Laxá lestar á Norðurlandshöfnum. Rangá er í Bremen. Selá fór frá Breiðdalsví'k 26. til Fredrikshpvn, Gdynia og Hamborgar. Marco er á leið til Eski fjarðar. Skipaaeild SÍS: Arnarfell er í Rendsburg. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er í Sörnæs Litlafeli losar á Norðurlandshöfnum Heigafell er í Reykjavík Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Mæli- feil er væntanlegt til Heröya 30. þ. m. Emiskip h. f. Bakkafoss fer frá Reykjavík í kvöld 27. 6. til Bíldudals ísafjarðar, Norð fjarðar og Kaupmannahafnar. Brúar foss fór frá Cambridge 26. 6. til Norfol'k og NY. Dettifoss fer frá Akranesi í dag 27. til Keflavíkur Frederikshavn, Varberg Sölvesborg Norrköping Jakobstad, Helsingfors og Kotka. Fjallfoss hefur væntanlega farið frá NY 26. til Rvíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í dag 27. frá Leith og Rvik. Lagarfoss fer frá Vestmannaeyjum í dag 27. C. til Rvíkur. Mánafoss fór í gær frá Rvík til Hafnarfjarðar, Vestmanna eyja Huli og London. Reykjafoss fer frá Moss 28. til, Hamborgar, Antverp en og Rotterdam. Seifoss fer frá Rvík 29. til Akureyrar, Ól^fsfjarðar, Siglufjarðar, Skagastrandar, ísa- fjarðar, Stykkishólms, Grundarfjarð ar, Faxaflóahafna og Vestmanna- eyja. Skógafoss fór frá Hamborg 25. til Norðfjarðar og Rvíkur. Tungufoss fór frá Kristiansand 25. til Reykja víkur. Askja er í Rvík. Kronprms Frederik kom til Rvíkur í morgup 27. frá Thorshavn og Kaupmanna höfn. Anne Marie Böhmer fer frá — Er hún ómeidd? ætla að gera við hana. Við verðum að flýta um hitt hana. Ég læðist inn tll þeirra, þú — Já þelr virðast ekki hafa gert henni okkur. fylgist með því að engin ráðlst að mér neitt mein. En maður veit ekki hvað þeir — Við getum ekki skotið á þá. Við gæt- óvörum. — Við vorum bara í félagi saman nokkr ir strákar. Stálum svolítlð og svoleiðis. — En svo náði TNT og fleiri gamlir kall ar [ okkur. — Hvernig þá? — Alla vega. Þeir borguðu fyrir okkur sektir. Földu okkur fyrir lögreglunni . . . — Hvers vegna gerðu þeir það? Það var glæpaskólinn. Ég get ekki séð við hvern hann talar. Halló. Ég vil 'fá'að tala við TNT. London í dag 27. til Rotterdam og Reykjavíkur. Polar Viking fer frá Reykjavík í dag 27. 6. til Ólafs vikur, Rifs, Stykkishólms, Bolungar víkur, Súgandafjarðar, Bíidudals, ísa fjarðar, Flateyrar og Hafnarfjarðar Ca'therina lestar í Kaupmannahöfn 1. 7. fer þaðan til Gautaborgar og Rvik ur. Bes-tik lestar í Hamborg 1,7. til Reykjavíkur. Félagslíf Kvenféiag Ásprestakalls fer í skemmtiferð í Þórsmörk þriðjudag inn 2. júli n. k. Lagt verður af stað frá Sunnutorgi kl. 7 f. h. Tilkynnið þátttöku til Guðnýjar í síma 33613 Rósu sími 31191, Önnu 37227. Stjómin, Kvenfélag Bústaðasóknar: Hin árlega skemmtiferð félagsins verður farin sunnudaginn 7. júli kl. 8 árd. frá Réttarholtsskólanum, upp lýsingar í síma 34322 og 32076. Kvenfélag Laugarnessóknar: Skemmtiferð félagsins verður farin fimmtudaginn 4. júlí. Farið verður um Reykjanes, Krisuvík og að Strandakirkju. Upplýsingar hjá Ragnhildi í síma 81720. Hin árlega eins daas skemmtiferð Kvenfélags Lágafellssóknar verður farin fimmtudaginn 4. júlí. Nánari upplýsingar í símum 66184, 66130, 66143. Pantanir óskast fyrir 1. júlí. Nefndin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag fslands ráðgerir eftir- taldar ferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk, farið kl. 14 á laugard. 2. Landmannalaugar, farið kl. 14 á laugardag. 3. Hagavatn, farið kl. 14 á laugardag 4. Veiðivötn, farið kl. 8 á laugar- dag, veiðileyfi eru seld hér á skrif stofunni. 5. Haukadalur og Bjarnarfell, farið kl. 9,30 á sunnudag. Allar ferðirnar hefjast við Austur völl. Miðvikudaginn 3, júlí er Þórs merkurferð kl. 8, bg verður svo framvegis i júlí. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni Öldugötu 3, símar 11798 — 19533. Teki? á móti I tilkynningum * daabókina kl 10— 12. Bílaskoðun í dag 28. júní R-7651 — 7800. KVIKMYNDA- " Lltletbíó ” KLOBBURINN Háskólar minir (Gorkí) eftir Donskoj (Rússn 1938) sýnd kl 9 íslandsmynd frá 1938 o. fL myndir sýnd kl. 6 Föstudagur 28. 6. 1968 20.00 Fréttir, 20.30 Ávörp forsetaefnanna. Forsetaefnin, dr. Gunnar Thor oddsen og dr. Kristján Eld- járn flytja ávörp. Þátturinn er sendur út samtimis i sjónvarpl og útvarpi. 20.55 I brennidepli. Umsjón: Haraldur s. Hamar. 21.20 Völt er vina stoðin. Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy i aðalMutverkum. islenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir 21.40 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Július Magnús- son. 22.30 Krabbamein • brjósti. fsl. texti: Ólafur Mixa. 23.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.