Alþýðublaðið - 15.12.1990, Side 20

Alþýðublaðið - 15.12.1990, Side 20
J 20 Laugardagur 15. desember 1990 RAÐAUGLÝSINGAR HÁSKÓLI íslands Lausar stöður Lausar stöður eru til umsóknar eftirtaldar hluta- stöður við læknadeild Háskóla íslands, sbr. 10. gr. laga nr. 77/1979, um Háskóla íslands. Hlutastaða dósents í húð- og kynsjúkdómum. Hlutastaða dósents í handlæknisfræði. Hlutastaða dósents í bæklunarlækningum innan handlæknisfræði. Hlutastaða dósents í svæfingalæknisfræði. Hlutastaða dósents í taugasjúkdómafræði. Staðan sé bundin rannsóknaraðstöðu á taugalækninga- deild Landspítalans. Hlutastaða dósents í hjartasjúkdómafræði innan lyflæknisfræði. Hlutastaða dósents í meltingarsjúkdómum innan lyflæknisfræði. Hlutastaða dósents í fæðinga- og kvensjúkdóma- fræði. Hlutastaða dósents í geðlækningum, viðtalstækni og sállækningum. Hlutastaða lektors í heimilislæknisfræði. Hlutastaða lektors í eiturefnafræði. Staðan er ætluð sérfræðingi í eiturefnafræði og skal hann jafnframt sinna eiturefnafræðilegum rannsóknum, þ.á m. réttarefnafræðilegum rannsóknum á rannsókna- stofu í lyfjafræði. Hlutastaða lektors í klínískri lyfjafræði. Staðan er ætluð sérfræðingi í lyflæknisfræði er starfi á lyf- læknisdeild spítala í Reykjavík og er æskilegt að hann sinni jafnframt tilraunum í klínískri lyfjafræði á vegum rannsóknastofu"í lyfjafræði. Hlutastaða lektors í lyfjafræði. Umsækjandi skal hafa læknismenntun eða sambærilega menntun. Hann skal annast kennslu í grunnlyfjafræði (sér- hæfðri eða samhæfðri lyfjafræði) og jafnframt ann- ast nokkra rannsóknavinnu í rannsóknastofu í lyfja- fræði. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í ofangreindar stöður frá 1. júlí 1991. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 15. janúar nk. Menntamálaráðuneytið, 13. desember 1990. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Verkfræðingar, tæknifræðingar Skólinn óskar að ráða til kennslu verkfræðinga, tæknifræðinga eða iðnfræðinga með þekkingu og reynslu í málmiðnum, rafiðnum og tölvugreinum. £ m Utboð Leigubílaakstur Tilboð óskast í leigubílaakstur á höfuðborgarsvæð- inu fyrir Stjórnarráð íslands og ýmsar ríkisstofnanir. Tilboðseyðublöð eru afhent á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað 8. janúar 1991 kl. 11.00. IIMNKAUPASTOHuUiO RÍKISIIMS ________iiQi- .ArrruM • ! > n__ FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síöumúla 39 — 108 Reykjavík — Simi 678500 Á hverfaskrifstofu okkar í Álfabakka 12 eru lausar stöður bæði í móttöku- og meðferðarhópi. Við leitum nú að áhugasömum samstarfsmönnum. Félagsráðgjafar og fólk með menntun svo sem í fé- lagsfræði, uppeldisfræði, sálarfræði, hjúkrun og kennara, kemur sterklega til greina. Það kostar lítið að kynna sér hvað við bjóðum/ósk-. um eftir. Komdu í Alfabakka 12 á miðvikúdag nk. kl. 15.00 og spjallaðu við okkur. ATH. í boði eru stöður til frambúðar. Einnig er hægt að hringja í síma 74544 og ræða við Auði Matthías- dóttur yfirfélagsráðgjafa. Stöðupróf í framhaldsskólum Stöðupróf í framhaldsskólum á vorönn 1991 eru haldin sem hér segir: Mánudaginn 7. jan. kl. 18.00 Enska Þriðjudaginn 8. jan. kl. 18.00 Þýska Miðvikudaginn 9. jan. kl. 18.00 Danska, norska, sænska Rmmtudaginn 10. jan. kl. 18.00 Franska, spænska, stærðfræði Prófin eru haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð og eru opin nemendum úr öllum framhaldsskólum. Þeir sem ætla að gangast undir þessi próf eru beðn- ir um að tilkynna þátttöku sína á skrifstofu Mennta- skólans við Hamrahlíð. Skráning er hafin. Útboð Grenivíkurvegur, Gljúfurá — Grenivík Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd kafla 2,8 km, fylling 37.500 m3 og burðarlag 11.500 m3. Verki skal lokið 1. október 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 18. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 14. janúar 1991. Vegamálastjóri. Alþýðuflokksfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps JÓLAGLÖGG ... verður að Goðatúni 2 kl. 20.30 laugardaginn 15. desember. Allir flokksmenn velkomnir. Stjórnin. Félag frjálslyndra jafnaðarmanna FUNDARBOÐ Kosningastefnuskrá prófkjörsmál í Reykjavík FFJ boðartilfundarnæstkomandi mánudagskvöld, 17. desember, klukkan 20.30 stundvíslega í Rósinni, félagsmiðstöð jafnaðarmanna að Hverfisgötu 8—10. Dagskrá er sem hér segir: 1) Forysta til framtíðar: drög að kosningastefnu- skrá Alþýðuflokksins, Guðmundur Einarsson kynnir drögin sem eru í mótun þessa dagana. Að því loku verða umræður. 2) Prófkjörsmál og framboð í Reykjavík. Meðal annars verður sagt frá niðurstöðum aðalfundar fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík. Umræður. Mætum öll á fróðlegan fund og höfum áhrif. Tökum gesti með okkur. Stjórnin. ■ oiayoi i iiwoiuu jauiauai iiiaiina Hverfisgötu 8—10 Sími 15020 Rósin Opið verður laugar- daginn 15. desember kl. 14—01. Úp'íiiiVj^ Komið og fáið ykkur i,U[ kók, og kaffi, öl eða jólaglögg, einnig vöfflur með rjóma. Jólasveinninn kemur kl. 16—17, HÓKUS PÓKUS Pétur Gísli Finn- björnsson sjón- hverfingamaður kemur í heimsókn kl. 16.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.