Alþýðublaðið - 12.05.1990, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 12.05.1990, Blaðsíða 13
Laugardagur 12. maí 1990 I vörslu óskilamunadeildar lögreglunnar er margt óskilamuna svo sem: Reiöhjól, barnakerrur, fatnaöur, lyklaveski, lyklar, buddur, seðlaveski, kvenveski, skjalatöskur, úr, gler- augu, o.fl. Er þeim sem slíkum munum hafa glataö, bent á aö spyrjast fyrir um þá á skrifstofu óskilamuna, Hverf- isgötu 113, (gengið inn frá Snorrabraut) frá kl. 14.00—16.00 virka daga. Þeir óskilamunir sem eru búnir að vera í vörslu lög- reglunnar ár eða lengur verða seldir á uppboði í portinu að Borgartúni 7, laugardaginn 12. maí 1990. Uppboðið hefst kl. 13.30. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 9. maí 1990. Afgreiðslutími Átímabilinu 14. maítil30. september er skrif- stofa BSRB opin frá kl. 8 til 16. 225 -j FELAGSMALASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR I ¦ 0 Síðumúla 39 — 108 Reykajvík — Sírrii 678500 Laus staða í fjölskyldudeild Staða félagsráðgjafa við Vistheimili barna er laus til umsóknar. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af meðferðarstörfum. Nánari upplýsingar gefur Gunnar Sandholt, yfir- maður fjölskyldudeildar, eða Helga Þórðardóttir í síma 678900. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 2. hæð á umsóknar- eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 25. maí nk. Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgar- verkfræðings í Reykjavík óskar eftir tilboðum í jarð- vinnu vegna byggingu Hamraskóla við Dyrhamra í Reykjavík. Helstu magntölur: Gröftur 7000 m3 Sprenging 600 m3 Fylling 1800 m3 Verkinu skal lokið 27. júlí 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. frá og með þriðjudeginum 15. maí gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. maí kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Tilboð óskast í að leggja til og setja upp fólkslyftu í húsið Borgartúni 7, Reykjavík, ásamt lyftustokk sem klæddur er gleri. Lyftan sé vökvadrifin og gengur milli 4ra hæða. Útboðsgögn verða af hent á skrif stof u vorri að Borg- artúni 7, Reykjavík. Tilboð merkt: „Lyftuútboð 3590/90" berist á sama stað, þar sem þau verða opnuð í viðurvist við- staddra bjóðenda, föstudaginn 25. mai kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK SVÆÐISSTJORN MALEFNA FATLAÐRA AUSTURLANDI Lausar stöður Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Austurlandi aug- lýsir tvær stöður deildarþroskaþjálfa við Þjónustu- miðstöðina Vonarland, Egilsstöðum, lausar til um- sóknar frá 1. júní eða eftir samkomulagi. Aðstoð við útvegun húsnæðis. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 97-11577 eða framkvæmdastjóri svæðisstjórnar í síma 97-11833. Utboð Svalbarðseyrarvegur Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd kafla 960 metrar, fyllingar 10.600 rúmmetrar og burðarlag 5.700 rúmmetrar. Verkinu skal lokið 15. október 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 14. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 28. maí 1990. Vegamálastjóri. ^vm0* Innkaupastofnun ríkisins f.h. Ríkisspítala óskareftir tilboðum í akstur með sjúklinga og vörur fyrir Geð- deild Landspítala að Kleppi. Ekið er alla virka daga ársins frá kl. 8.00 f.h. til 17.00 e.h. Bifreiðin þarf að hafa sæti fyrir a.m.k. 11 farþega. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri að Borgar- túni 7, Reykjavík og skal skila tilboðum á sama stað merkt: „Útboð 3589/90" þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda föstudaginn 25. maí kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK Aðalfundur Steinullarverksmiðjunnar hf., verður haldinn í Safnahúsinu á Sauðárkróki, mánudaginn 21. maí 1990, kl. 17.00. Dagskrá samkvæmt 16. grein samþykkta félagsins. Stjórn Steinullarverksmiðjunnar hf. MYNDLISTA- OG HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS I tilefni af 50 ára afmæli MHI býður skólinn þér, fjölskyldu þinni og vinum á fjórar sýningar: 1)Sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda að Kjarvalsstöðum 12.—20. maí. Opnun laugardag- inn 12. maí kl. 14.00. Opið daglega frá kl. 11.00—18.00. 2) Sýning á hluta af lokaverkefnum fjöltækninema að Vatnsstíg 3b, 12.—17. maí. Opið laugardag frá kl. 15.00—18.00, aðra daga frá 14.00—18.00. 3) Kynning á starfsemi skólans í húsnæði hans á horni Skipholts og Stórholts helgina 12. og 13. maí. Opið frá 15.00—19.00 laugardag, 13.00—19.00 sunnudag. 4) Sýning á verkum nemenda barna og unglinga- deildaraðSkipholti 1 helgina 12. og 13. maí. Opið frá 15.00—19.00 laugardag, 13.00—19.00 sunnu- dag. Allir velkomnir. * IÐNSKÓUNN í REYKJAVÍK Kennara vantar á tölvubraut, bæði í hugbúnaðar- og vélbúnaðar- greinum. , Óskað er eftir verkfræðingum, tölvunarfræðingum, tæknifræðingum eða mönnum með sambærilega þekkingu. Upplýsingar í skrifstofu skólans. Sími 26240. ATVIIMNA Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli auglýsir hér með laus störf hús- og öryggisvarða í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Umsækjendur skulu vera heilsugóðir og hafa lokið grunnskólaprófi eða sambærilegri menntun. Enskukunnátta og kunnátta í einu Norðurlandamáli er æskileg. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfs- manna. Skriflegum umsóknum skal skilað í skrifstofu flug- vallarstjóra Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkur- flugvelli fyrir 26. maí 1990. Ómar Ingvarsson deildarstjóri (sími: 92-50600) veit- ir nánari upplýsingar um störfin. Keflavíkurflugvelli, 10. maí 1990. Pétur Guðmundsson flugvallarstjóri. Aðalfundur Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis, verður hald- inn í Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn 19. maí kl. 10.00. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins, en auk þess gerð tillaga um að leggja niður innlánsdeild félags- ins. Stjórn KRON.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.