Alþýðublaðið - 23.05.1990, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.05.1990, Blaðsíða 6
6 Miövikudagur 23. maí 1990 OPINN FUNDUR í IÐNÓ Fimmtudaginn 24. maí kl. 20.30 Ræðumenn: Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra og Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra. Gestir fundarins: Ólína Þorvarðardóttir og Bjarni R Magnússon flytja ávörp. Ólína Bjarni P. Þorvarðardóttir Magnússon Fundarstjóri: Skúli Johnsen borgarlæknir, formaður Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur. ALÞÝÐUFLOKKURINN Skúli Johnsen RAÐAUGLÝSINGAR Kjörstaðir viö borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík þ. 26. maí 1990 veröa þessir: Álftamýrarskóli Árbæjarskóli Austurbæjarskóli Breiöageröisskóli Breiðholtsskóli Fellaskóli Foldaskóli Langholtsskóli Laugarnesskóli Melaskóli Miöbæjarskóli Sjómannaskóli Ölduselsskóli #0 TRYGGINGASTOFNUN 2l®J RÍKISINS Laus staða deildarstjóra upplýsinga- og félagsmáladeildar Tryggingastofnunar ríkisins Staöa deildarstjóra upplýsinga- og félagsmála- deildar Tryggingastofnunar ríkisins er laus til um- sóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 15. júní 1990. Heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytiö veitir stööuna. Tryggingastofnun ríkisins. Auk þess verða kjördeildir í Elliheimilinu Grund, Hrafnistu og í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Kjörfundur hefst laugardaginn 26. maí kl. 9.00 ár- degis, og lýkur kl. 23.00. Athygli er vakin á því, aö ef kjörstjórn óskar, skal kjósandi sanna hver hann er meö því að framvísa persónuskilríkjum eöa á annan fullnægjandi hátt. Yfirkjörstjórn mun á kjördegi hafa aðsetur í Austur- bæjarskólanum og þar hefst talning atkvæöa þegar aö loknum kjörfundi. Laus staða Staöa lögfræðings hjá samgönguráöuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, Guömundur Vignir Jósefsson. HelgFV. Jónsson. Guöríöur Þorsteinsdóttir. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgönguráöuneytinu fyrir 5. júní 1990. Samgönguráðuneytið. FMdksstarfið Ungir jafnaðarmenn Tryggjum Bjarna R í borgarstjórn. Félag ungra jafnaöarmanna Reykjavík. Kosningaskrffstorur Þingholtsstræti 1 sími 625525 og Hverfisgötu 8—10 sími 626701 Ólína Þorvarðardóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.