Alþýðublaðið - 30.01.1991, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 30.01.1991, Qupperneq 7
Miðvikudagur 30. janúar 1991 7 Myndin er tekin þegar P&S gerði samninginn við Eurocard á Íslandi. Olafur Tómasson, póst- og símamálastjóri, og Gunnar Bæringsson, framkvæmda- stjóri Eurocard, sitjandi, fyrir aftan eru þeir Guömundur Björnsson, aðstoðar- póst- og simamálastjóri, og Atli Örn Jónsson aðstoðarframkvæmdastjóri. Símareikningar fara á kortin „Ekki aukinn koslnaður" — segir Guömundur Björnsson, adstodarpóst- og símamálastjóri Póstur og sími hefur tekið upp þá nýbreytni ad bjóda við- skiptavinum sínum að greiöa afnotagjöldin eftirleiðis með greiðslukortum. Samningur þessi á milli Pósts og síma og Eurocard og VISA á ls- landi er liöur á umfangsmiklum breytingum á innheimtukerfi Pósts og sima, breyting þessi miö- ar að því að auka þjónustu við sím- notendur. Fyrst um sinn verður þessi þjón- usta einvörðungu fyrir einstak- linga, stefnt er að því að fyrirtaeki og stofnanir geti einnig nýtt sér þessa þjónustu þegar fram líða stundir. Guðmundur Björnsson, aðstoð- ar póst- og símamálastjóri sagði í samtali við Alþýðublaðið í gær að þeir hjá Pósti og síma vissu ekki til þess að sambærilegur samningur hefði áður verið gerður á milli símamálastjórna og greiðslukorta- fyrirtækja. Hann sagði ennfremur að þessi breyting ætti ekki að hafa í för með sér aukinn kostnað, og von- aði að þessari nýbreytni yrði vel tekið af viðskiptavinum Pósts og síma. Þröstur ÆT I þriðja sæti ísland í A-flokk! Hvað hefur áunnist? Hvað er framundan? Hvers konar ríkisstjórn? Árni Gunnarsson, efsti maður á listo Alþýðuflokksins í Suðurlandskjördæmi og Jón Baldvin Hannibalsson, utonríkisröðherro og formaður Alþýðuflokksins, á opnum fundi í sol Sveinafélags járniðnaðarmanna, við Heiðarveg, Vestmannaeyjum, n.k. miðvikud. 30. jon. kl. 20.30. Fundarstjám: Þorbjörn Pálsson Fjölmennum á skemmtilegan fund. ALÞÝÐUFLOKKURINN yuj™ AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) ÁKR. 10.000,00 1984-1 .fl. 1988-1.fl. D 3 ár 01.02.91-01.08.91 01.02.91 kr. 49.963,38 kr. 20.109,82 *)lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Kosningaskrifstofa Þrastar Ólafssonar Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu, 5. hæð Símar 620655, 620657, 620659. Opið frá kl. 14-22. Innlausn spariskírteina ríkissjóös fer fram í afgreiöslu Seölabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, janúar 1991. SEÐLABANKI ÍSLANDS DAGSKRÁIN Sjónvarpið 17.50 Töfraglugginn 18.45 Tákn- málsfréttir 18.50 Poppkorn 19.15 Staupasteinn 19.50 Jóki björn 20.00 Fréttir og veður 20.40 A tali hjá Hemma Gunn 21.45 Tjáskipti með tölvu 22.00 Engin miskunn 23.00 Ell- efufréttir 23.10 Engin miskunn 23.55 Dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Nágrannar 17.30 Glóarnir 17.40 Tao Tao 18.05 Albert feiti 18.30 Rokk 19.19 19.19 20.15 Háðfuglar 20.45 Játningar lögreglumanns (Confessions of an Undercover) 21.35 Spilaborgin 22.30 Tiska 23.20 Eltur á röndum (Americand Roul- ette) 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 06.45 Veðurfregnir. Bæn 07.00 Fréttir 07.03 Morgunþáttur Rásar 1 07.32 Segðu mér sögu 07.45 Listróf 08.00 Fréttir 08.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál 09.00 Fréttir 09.03 Laufskálinn 09.45 Laufskálasagan 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Veður- fregnir 10.20 Við leik og störf 11.00 Fréttir 11.03 Árdegistónar 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Endurtekinn Morgunauki 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veður- fregnir 12.48 Auðlindin 12.55 Dánar- fregnir 13.05 í dagsins önn 13.30 Hornsófinn 14.00 Fréttir 14.03 Út- varpssagan: Konungsfórn 14.30 Miðdegistónlist 15.00 Fréttir 15.03 í fáum dráttum 16.00 Fréttir 16.05 Völuskrín 16.15 Veðurfregnir 16.20 Á förnum vegi 16.40 Hvundagsrispa 17.00 Fréttir 17.03 Vita skaltu 17.30 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan 18.30 Aug- lýsingar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 20.00 í tón- leikasal 21.30 Nokkrir nikkutónar 22.00 Fréttir 22.07 Að utan 22.15 Veðurfregnir 22.20 Lestur Passíu- sálma 22.30 Úr Hornsófanum i vik- unni 23.10 Sjónaukinn 24.00 Fréttir 00.10 Miðnæturtónar 01.00 Veður- fregnir 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rós 2 07.03 Morgunútvarpið 08.00 Morg- unfréttir 09.03 Niufjögur 11.30 Þarfa- þing 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Níu fjögur 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin 19.00 Kvöld- fréttir 19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell 20.00 Lausa rásin 21.00 Söngur villiandarinnar 22.07 Landið og miðin 00.10 í háttinn 01.00 Næt- urútvarp á báðum rásum til morg- uns. Bylgjan 07.00 Eiríkur Jónsson 09.00 Fréttir 09.10 Hafþór Freyr Sigmundsson 11.00 Valdís Gunnarsdóttir 12.00 Há- degisfréttir 14.00 Snorri Sturluson 17.00 ísland í dag 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson 22.00 Haraldur Gíslason 23.00 Kvöldsögur 24.00 Hafþór Freyr 02.00 Þráinn Brjánsson. Stjarnan 07.00 Dýragarðurinn 09.00 Bjarni Haukur Þórsson 11.00 Geðdeildin — stofa 102 12.00 Sigurður Helgi Hlöð- versson 14.00 Sigurður Ragnarsson 17.00 Björn Sigurðsson og sveppa- vinir 20.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir 22.00 Arnar Albertsson 02.00 Næt- urbrölt Stjörnunnar. Aðalstöðin 07.00 Á besta aldri. Morgunandakt 09.00 Fram að hádegi 09.15 Heiðar, heilsan og hamingjan 09.30 Heimil- ispakkinn 10.00 Hvað er þetta? 10.30 Morgungestur 11.00 Margt er sér til gamans gert 11.30 Á ferð og flugi 12.00 Hádegisspjall 13.00 Strætin úti að aka 13.30 Gluggað í síðdegisblaö- ið 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn 14.30 Saga dagsins 15.00 Topparnir takast á 15.30 Efst á baugi vestan- hafs 16.15 Heiðar, heilsan og ham- ingjan 16.30 Akademían 18.30 Tón- list á Aðalstöðinni 19.00 Kvöldtónar 22.00 Sálartetrið 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.