Alþýðublaðið - 12.03.1991, Side 6

Alþýðublaðið - 12.03.1991, Side 6
Helgi Skúli Kjartansson Guiiöid Alþyöuflokksins Annar áratugurinn í sögu Alþýðuflokksins, 1926—36, má kallast gullöld flokksins eða blómaskeið. Þá var allur þorri verkafólks skipulagður í alþýðusamtökunum, Al- þýðuflokkurinn naut stóraukinna áhrifa á þingi og tók í fyrsta sinn þátt í stjórnarmyndun sem markar að mörgu leyti þáttaskil í sögu landsins. Um 1930 voru að verða mikil um- skipti hvað varðar útbreiðslu og réttindi verkalýðshreyfingarinnar. Heildarsamtökin voru nú orðin svo öflug, í náinni samvinnu við nokkur stærstu verkalýðsfélögin, að þau gátu loks veitt litlum eða ungum verkalýðsfélögum þann stuðning sem dugði, hefðu þau ekki bolmagn til að koma málum sínum fram af eigin rammleik. Það var hægt að stöðva samgöngur við ákveðna höfn eða vöruafgreiðslu til ákveðins kaupmanns, þar var með öðrum orðum hægt að knýja fram samn- ingsrétt til handa verkalýðsfélagi hvers byggðarlags. Og í samningum var það jafnan ein krafan að félags- bundið verkafólk nyti forgangs að vinnu. Þar með var það ekki lengur fórn að vera í verkalýðsfélagi. Það var miklu fremur orðið heppilegt fyrir verkamenn, og jafnvel nauðsynlegt, hvaða stjórnmál£iskoðun sem þeir aðhylltust. Enda var það eins og við manninn mælt: félagsmönnum Al- þýðusambandsfélaganna — sem um leið voru flokksbundnir Alþýðu- flokksmenn — fjölgaði óðfluga, jafn- vel þótt kjörfylgi flokksins stæði nokkurn veginn í stað. Auðvitað var það visst vandamál þegar fjölgaði því flokksbundna fólki sem í raun víir andvígt flokkn- um og stefnu hans. Það varð að njóta sinna réttinda innan verka- lýðsfélaganna, án þess þó að verða of áhrifamikið í Alþýðuflokknum sem slíkum. Frá upphafi hafði sú einfalda regla verið látin duga, að stjórnarmenn Alþýðusambandsins, sem um leið voru flokksstjórn Alþýðuflokksins, mættu ekki vera ,,í neinu öðru pólit- ísku félagi". En eftir 1930 var gengið lengra og farið að skylda alla full- trúa á Alþýðusambandsþingi — um leið flokksþingi Alþýðuflokksins — til að votta fylgi sitt við stefnuskrá flokksins. Meiningin var að félögin yrðu þá að kjósa sem fulltrúa sína raunverulega jafnaðarmenn. Krotnr og kommar_______________ Öll þessi vandamál urðu erfiðari viðfangs eftir stofnun Kommúnista- flokks Islands árið 1930. Löngum hafði sósíalista greint nokkuð á um túlkun stefnu sinnar, ekki síst um það hve nákvæmlega bæri að aðhyllast kenningar Karls Marx. Miklu harðari varð þó sá ágreiningur og línurnar skýrari eftir byltinguna í Rússlandi 1917 og mót- un nýs þjóðfélags þar undir forustu og leiðsögn Leníns. Þá fóru sósíal- istaflokkar hver af öðrum að kiofna eða Iiðast sundur. Annars vegar voru kommúnistcir, sem aðhylltust kenningar Marx og Leníns og höfðu Komnuintstatlokknrlnn. Nú hðfum \1& Islendingar fcng- iö okkar eigin kommúnistaflokk. — McnninUr. sem stofnu&u hann núna I skammdcginu. eru hlnir sðmu. sem staðið hafa að úlgáfu bla&s. scm hcitir „Verklýðsblað- ið'1. — Og ..Morgunblaðiö'' varö fj'rsf allra Iskcnrkra blaða til að segja frá fsðingu flokksins. þaö varð á undan „Verklýösblaöinu" sjálfu. Þessir fáu menn, sem kalla sig (lokk, hafa siðan 1920 starfað inn- an Alþý&uflokkalns — aö þvi að sundra flokknum og búa til úr honum tvo flokka. Hafa peir slckulausi unnið að þvi aö ala á stéttabaráttu og sté'.tahatri — ekki út á við gegn auðvaldlnu (sjá Verklýösbl.) —, heldur inn á t1ð me&al verkamannanna sjálfra. Þegar starf þeirra náöl ekkl að festa tðk sin á hugum hinna sklpulagsbundnu verkamanna, uröu þeir óþolinmö&ir og færðu stéttabaráttu sina gegn alþý&u- samtðkunum út fyrir flokklnn, úl á fúnn pólitiska striösvölL Þar srðust þeir og spríklu&u, birtu gTeknar sinar um skammsýni al- þýöunnar og heimsku f foringja- vall 1 timaritinu „Rétri", scm nokkrir „sport''-fúsir háskólaborg- arar gefa út. og fáum hlööum öðnún En „Mgbl." og önnur fjandblöö alþý&unnar urðu ðnn- um kafin \1ð aö smiða sér vopn á alþýðu úr brotum þcim. er þessir galgopar köstuðu fyrir ftctur þdTTa. Og uppista&a árása þess- ara rangnetndu kommúnista var þcssi: Alþýðuflokksforingjarnir láta alla starfsemina lcnda i þ\1 að koma á smáfeldum cndurbót- um (verkamannabúslö&um. stytt- ingu vinnutimans á togurunum. slysatryggingu o. s. frv.). Þcir skyrrast ekki vlð aö fá iið frá utanflokksmönnum tU aö koma umbótamálum sinum fram. Þeir eru alt af vingjarnlcgir I garö. trúarhragðanna Þeir taka of mik- U laun fyrír stðrf sin og Jieir gera ckkcrt tU þcss aö koma á heimsbvltingu stras - bara undir anna — ein deildln telur Qna mann. Htt beilt félag, scm aldná hefir \eriö i alþýöusamtðkunua. mun hafa skipað félögum slnura aö ganga f flokktnn, þ. e. Sparta bér i Reykjavik, Þvt aö „Kom- múnistalloklcurinn" er ekki mynd- aöur af fclagshcildum heldur ein- stakslingum. Það er skUyrði trá Mosk\-u. — Það er cftirtektarverl i þessu sambandl, að öU clstu og reyndustu félögin i Alþýöusam- bandinu eru óskift i andstö&unni gegn þcssum nýja llokkl Hins \-egar eru nýjustu, öreyndustu og aö mörgu leyti þýöingarminsm félögin, eins og dau&a félagiö I Vestmannaeyjum, Nóta- og neta- geröarmannafélag Akureyrar og Múraraíélag Akurcyrar hliðhsll þessum nýja flokki Og enn frem- ur er þa& mjög eftirtektarveTt. aö sumir þeirra, cr voru fuUtrúar á verkfýösrábsteinunni og sátu i bópl kommúnista. lýstu þvi )>ar yfir, aö félag þetrra værí mjög iUa þroskað og alls ekkl „póU- tiskt". Má þar til nefna fullríúa frá VerkJý&slélagi Glerárþorps. — Þetta alt sýnlr þaö og sannar. að Alþý&ullokkurinn er jafnstcrk- ur og áöur, þratt fyrír þessa smávcgis ikveikju mannanna. Hann veröur jafnvcl ötulli i starfi slnu þegar snákurinn er faliinn frá brjósti hans. En hvcrja framtlð á þessl nýi fJokkur? Tll þess að gcta svarað þess- ari spurningu veröur maöur a» hafa i huga sögu kommúnista- flokka erlendra: Verklýbastétdn á Noröurlöndum á \1ð mjög lika aðstöðu að búa. — Danir, Norðmenn og S\1ar cru likastir Islcndingum. Við skuluib þ\1 atbuga ofurlidð sögu kom- jnúnistaflokkana i þessum þremúr Arin IBI7-1920 - eftir aö rússncska byldngin braurl út, fyltusl hugir \tsrkalýðsins af hrilni yfir vcrkum Hinj þraut- pinda og þjakaða rússncska verkalvðs. Pyldngarhugurinn llóði Alþýöublaðið gat um stofnun Kommúnistaflokks íslands í grein á innsíðu blaðsins í lok desember 1930. Höfundur er Vilhjálmur S. Vilhjálmsson (Hannes á horninu). „Alþýðuflokkurinn er jafnsterkur og áður, þrátt fyrir þess smávegis íkveikju mannanna. Hann verður ötulli i starfi sínu þegar snákurinn fellur frá brjósti hans,“ segir m.a. í greininni. En Vilhjálmur reyndist ekki sannspár; 1938 klofnaði Al- þýðuflokkurinn og íslenskur verka- lýður og jafnaðarmenn hafa aldrei náð saman í eina hreyfingu eftir það. samúð með byltingarmönnunum rússnesku. Hins vegar jafnaðar- menn — eða lýðræðisjafnaðar- menn, sósíaldemókratar — sem vildu endurskoða ýmislegt hjá Karli Marx, en höfnuðu fræðum Leníns og tortryggðu Sovétríkin. í íslenska Alþýðuflokknum kom snemma fram virkur hópur ungra manna sem aðhylltust kommún- isma. Of fáir til að stofna þegar í stað sérstakan flokk, svo að þeir störfuðu innan Alþýðuflokksins og verka- lýðsfélaganna allt fram til 1930, er þeir stofnuðu kommúnistaflokk í skipulagstengslum við alþjóða- hreyfingu kommúnista. Eftir sem áður vildu þeir starfa í verkalýðsfé- lögum, en voru þá ekki gjaldgengir til þingsetu eða annarra trúnaðar- starfa hjá Alþýðusambandinu. Nið- urstaðan varð víða sú, þar sem báð- ir aðilar höfðu verulegt fylgi í verka- lýðsfélagi, að það klofnaði í tvö. Fé- lög undir stjórn kommúnista hrökkluðust úr heildarsamtökun- 1. maí ganga kommúnista við Lækjartorg 1931, tæpu ári eftir stofnun Kommún------istaflokks íslands 1930. Tveir af stofendum flokksins aanga fremst, hægra megin við fánaberann er Haukur Björnsson og vínstra megin Brynjólfur Bjarnason. Milli fánaberans og Brynjólfs má sja Hendrik Ottosson, síðar fréttamann. um, en jafnaðarmenn reyndu að fylla sess þeirra með nýjum verka- lýðsfélögum. Stjórnmálaáhrif Eins og fyrr segir urðu ekki mikl- ar breytingar á kjörfyigi Alþýðu- flokksins á áratugnum 1926—36. Samt sem áður óx þingstyrkur hans mikið, og ollu því kjördæmabreyt- ingar. Þingmönnum Reykjavíkur var fjölgað, fleiri kaupstaðir gerðir að sérstökum kjördæmum, og svo voru tekin upp uppbótarþingsæti 1934, sem gerðu það að verkum að Alþýðuflokknum gátu nýst atkvæði sín í öllum kjördæmum. Þó náði flokkurinn aldrei þingstyrk í hlut- falli við kjörfylgi, til þess dugðu upp- bótarþingsætin ekki, en þau skiluðu vel í áttina. Auk fylgis við þingkosningar var Alþýðuflokkurinn á þessum árum orðinn öflugur í sumum bæjar- stjórnum, og má sér í lagi nefna Isa- fjörð, Hafnarfjörð og Norðfjörð, „rauðu bæina", þar sem flokkurinn hafði löngum hreinan meirihluta og setti svip sinn á stjórn bæjanna. En Alþingi og landstjórn, hvernig átti Alþýðuflokkurinn að leita áhrifa á þeim vettvangi? Á þessum árum þótti jafnaðarmönnum nokkuð við- urhlutamikið að starfa með öðrum flokkum, „borgaralegum" eins og Alþingismenn Alþýðuflokksins eftir kosninga fra vinstri: Stefán Jóhann Stefánsson, Héðinn Valdimarsson, Jón Bald- vinsson, Haraldur Guðmundsson og Sigurjón Á. Ólafsson. Aftari röð: Páll Þorbjarnarson, Sigurður Einarsson, Finnur Jónsson, Emil Jónsson og Jónas Guömundsson. 1. maí ganga sem Kommúnista- flokkur Islands gekkst fyrir 1933. í fylkingarbrjósti er Varnarlið verka- lýðsins vopnað bareflum einkum gegn hugsanlegum aðsúgi ís- lenskra nasista . Kommúnistar klofnuðu út úr Alþýðuflokknum sem afneitaði hugmyndafræði Marx og Leníns um vopnaða bylt- ingu. sagt er. Kenningin var sú, að jafnað- armenn yrðu með tímanum meiri- hlutaflokkur og gætu stjórnað einir, en ættu mjög að vara sig á að taka ábyrgð á samsteypustjórn þar sem sífellt yrði að miðla málum. Þó fór ekki hjá því eftir kosningar

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.