Alþýðublaðið - 12.03.1991, Qupperneq 21

Alþýðublaðið - 12.03.1991, Qupperneq 21
21 Sendum Alþýöuflokknum heillaóskir í tilefni afmælisins Húsverndarsjóður Reykjavíkur I lok apríl verður úthlutað lánum úr Húsverndarsjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til viðgerða og endurgerðar á húsnæði í Reykjavík, sem sérstakt varðveislugildi hefur af sögulegum eða byggingasögulegum ástæðum. Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja greinagóðar lýsingar á fyrirhug- uðum framkvæmdum, verklýðsingar og teikningar eftir því sem þurfa þykir. Umsóknarfrestur er til 6. apríl 1991 og skal umsóknum, stíluðum á Umhverfis- málaráð Reykjavíkur, komið á skrifstofu Garðyrkjustjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. FLUGLEIDIR Aðalfundur Flugleiða hf. Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn fimmtu- daginn 21. mars 1991 í Höfða, Hótel Loftleiðum og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um breytingu á 4. gr. samþykkta félags- ins um heimild til stjórnar til að hækka hlutafé með sölu nýrra hluta. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðal- fundi, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikningar félagsins munu Iiggja frammi á skrifstofu félags- ins hluthöfum til sýnrs 7 dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins, Reykja- víkurflugvelli, Hlutabréfadeild á 2. hæð frá og með 13. marsnk. frákl. 09.00 til 17.00 ogfundar- dag til kl. 12.00. Hluthafar eru vinsamlega beðnir að vitja fundar- gagna sinna fyrir kl. 12.00 á fundardegi. Stjórn Flugleiöa hf. Tíðkast óvönduð vinnubrögð í raflögnum? Félag íslenskra rafvirkja heldur fund um vinnubrögð í raflögnum þriðjudaginn 12. mars kl. 19.30 í Félagsmið- stöð rafiðnaðarmanna Háaleitisbraut 68 3ju hæð. Fundurinn hefst á fyrirlestrum frá Rafmagnseftirliti, * Akvæðisvinnustofu, Rafhönnuðum, Rafverktökum og Rafvirkjum. Rafvirkjar, rafverktakar, rafhönnuöir og rafiön- aöarkennarar eru hvattir til aö mæta.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.