Alþýðublaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.04.1991, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 18. apríl 1991 5 VERKIN TALA Loforð og efndir Helstu verk ráðherra Alþýðuflokksins á síðasta kjörtímabítí \ Atþýðuftokkurínn hefur setíð í ríkísstjórnum síðasta kjörtímabits. Atþýðuflokkurínn hefur faríð með fjármátaráðuneytiðy dóms- og kirkjumátaráðuneytíð, víðskípta- og iðnaðarráðuneytiðj fétagsmátaráðuneytið og utanríkísráðuneytið, Ráðherrar Alþýðuftokksíns á kjörtímabílinu eru Jón Batdvin Hanníbatsson formaður Atþýðuftokksins, Jóhanna Sigurðardóttír, varaformaður Alþýðuftokksins, og Jón Sígurðsson. Fyrír atþíngiskosníngarnar 1987 birti Atþýðuftokkurinn veglega kosningastefnu. Þar var tofað ýmsum umbótum og framfaramálum ef Atþýðuftokkurínn œtti aðitd að nœstu ríkisstjórn. Hér ó cftír faro helstu toforð Alþýðuftokksíns fyrir kosningarnar 1987 og efndírnar á kjörtímabítínu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.