Alþýðublaðið - 31.05.1991, Side 1

Alþýðublaðið - 31.05.1991, Side 1
Sjómenn í sagga og slagvatnsfýlu Alþýdublaösmenn hittu aö máli nokkra ágœta sjómenn langt aö komna, rússneska skipverja á verksmiöju- togara. Þeir búa viö illa vist í 5—6 mánuöi, fjarri fjölskyldunum í sagga og slagvatnsfýlu. Flettid á bls. 10. VINSTRI, HÆGRI, EINN, TVEIR.. Föstudagsgrein Guö- mundar Einarssonar er aö finnu á bls. 13 í dag — snörp grein aö vanda 2% raunvaxtahœkkun eykur vaxtagjöld 4ra manna fjölskyldu um 20 þúsund krónur á ári að mati þingmanns Ávöxtun ríkisskulda- bréfa jókst í 6,9% í vik- unni, en það er um 2% hækkun. Miðað við fyrri reynslu er talið að 2% raunvaxtahækkun til frambúðar færi 6—7 milljarða króna frá skuldurum í þjóðfélag- inu til þeirra sem lána. Vaxtagreiðsiur 4ra manna fjölskyldu munu aukast um 20 þúsund krónur á ári, ef raun- vextir hækka um 2% til frambúðar. Þetta kom fram á Alþingi í gær í máli Steingríms Sig- fússonar þingmanns, en liann byggði tölur sinar á skýrslu þjóðhagsstofnunar. Þjóðhagsstofnun mat í nóv- ember 1989 áhrif vaxta- hækkana á búskap lands- manna 1985—1988. Raun- vextir hækkuðu verulega á tímabilinu en á árinu 1988 voru raunvextir af lánum heimila um 5,7%. Þá voru eignir metnar á 860 millj- arða króna. Þá skulduöu héimilin um 100 milljarða króna. Steingrímur sagði við umræðu um ríkisfjár- mál á Alþingi í gær að væru þessar tölur reiknaðar til dagsins í dag mætti laus- lega áætla að 6—7 milljarð- ar króna færðust til frá þeim sem skulda til eig- enda fjármagnsins, ef vaxtahækkun aö undan- förnu yrði til frambúðar. Þingmaöurinn taldi að vaxtaútgjöld heimilanna ykjust nú um 1,2—1,5 millj- aröa króna. Það svarar til þess að liver 4ra manna fjölskylda greiði 20 þúsund krónum meira í vexti i ár en í fyrra. Steingrímur gagn- rýndi að ekki heföi veriö hægt að byggja áhrif vaxta- hækkana að undanförnum á öörmjsn gamalli skýrslu Þjóðhagsstofnunar sem náði til árabilsins 1985—1989. Annað heföi hann ekki getað fengiö er hann undirbjó sína ræðu. FÆRIR fi-7 MILLJARDA KRÚNA MILLIMANNA RITSTJÓRN (Ö 625566 - 625538 • FAX 627019 • ÁSKRIFT OG AUGLÝSINGAR

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.