Alþýðublaðið - 31.05.1991, Side 19

Alþýðublaðið - 31.05.1991, Side 19
FÖSTUDAGUR 31. MA! t Innilega þökkum við auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu Sigurrósar Sveinsdóttur fyrrum formanns Verkakvennafélagsins Framtiöarinnar í Hafnarfirði Sérstakar þakkir flytjum við Verkakvennafélaginu Framtíðinni. Sveinn Magnússon, Kristín Magnúsdóttir, Erna Fríða Berg, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. t Innilegar þakkir til ástvina minna og allra þeirra mörgu, sem heiðruðu mig á 90 ára afmæli mínu 17. maí síðastliðinn með heim- sóknum, góðum gjöfum, ávörpum í bundu og óbundnu máli, heillaskeytum og minntust mín á annan hátt og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Þórður Þórðarson, Háukinn 4, Hafnarfirði. Flugmálastjóm Bóklegt atvinnuflugnám Flugmálastjórn mun standa fyrir bóklegri kennslu fyrir væntanlega atvinnuflugmenn í samstarfi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja skólaárið 1991—1992, ef næg þátttaka verður. Kennt verður í kennsluhúsnæði Flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Inntökuskilyrði eru einkaflugmannsskírteini og stúdentspróf (þar af a.m.k. 3 einingar í eðlisfræði). Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Flugmála- stjórnar í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir þurfa að hafa borist þangað fyrir 1. júlí nk. Umsóknum skal fylgja: Staðfest Ijósrit af stúdentsprófi, Ijósrit af einkaflugmannsskírteini og 1. flokks heilbrigðisvottorð frá trúnaðar- lækni Flugmálastjórnar. Flugmalastjorn. Frá Háskóla íslands Skrásetning nýrra stúdenta Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Fláskóla ís- lands háskólaárið 1991-1992 ferfram í Nemenda- skrá Fláskólans dagana 3.—14. júní 1991. Umsókn- areyðublöð fást í Nemendaskrá sem opin er kl. 10—16 hvern virkan dag. Einnig verður tekið við beiðnum um skrásetningu nýrra stúdenta dagana 6. til 17. janúar 1992. Við nýskrásetningu skrá stúdentar sig jafnframt í námskeið á komandi haust- og vormisseri. Umsóknum um skrásetningu skal fylgja: 1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófsskír- teini. 2) Skrásetningargjald: kr. 7.700,- Ljósmyndun vegna nemendaskírteina fer fram í skólanum í september 1991. ▲. A A ▲ ▲ ,▲ .« ◄ ◄ ◄ 4 ◄ ◄ < ◄ ◄ < ◄ ◄ ■ ◄ ◄ 4 ◄ 4 ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ Viö opnum l.júní Allt snýst í kringum solina... ...viö snúumst t ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► f ► ► ► ► )► Borgarkringlan, þar sem listin að lifa er listin að versla. )► ► Brosandi verslunarhús !► ► gj&> ► ► > ▼ ¥ Y

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.