Alþýðublaðið - 11.12.1992, Page 15

Alþýðublaðið - 11.12.1992, Page 15
Föstudagur 11. desember 1992 15 J- HAFNFIRÐINGAR! “ Jólin nólgast - gerum olclcur dagamun DAGSKRÁ LAUGARDAGINN 12. DESEMBER Kl. 13.00 - Hljómsveitin Gleöigjafar skemmtir. . Kl. 14.45 - Lúðrasveit Hafnarfjaröar leikur nokkur lög. Kl. 15.00 - Tendruð Ijós á stóra jólatrénu viö Thorspian. Tréö er gjöf frá vinabæ Hafnarfjaröar í Danmörku, Frederiksberg. Sendiherra Danmerkur á íslandi, Villads Villadssen, afhendir tréö. Árni Hjörleifsson bæjarráösmaöur flytur ávarp og séra Siguröur H. Guðmundsson hugvekju. Karlakórinn Þrestir syngur nokkur lög. Aö athöfninni lokinni er öllum boöiö uppá veitingar og jólaskemmtun í íþróttahúsinu viö Strandgötu, þar sem hljómsveitin Fjörkarlar sér um sönginn og hver veit nema Kertasníkir og Hurðaskellir mæti á staöinn. Við hvetjum Hafnfiröinga til að versla í heimabyggð. Með bestu jóiakveðjum - Hafnarfjarðarbær Skíðaskálinn í Hveradölum Jóíagíöjjjj Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur veröur haldiö á föstudagskvöldið 11. des. kl. 20.30 í Rósinni. Lesiö úr jólabókum - Ljúft kvöid. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. Kvenfélag Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði heldur sinn árlega jóla- og afmælisfund í Hafnarborg, föstudaginn 11. desember n.k. kl. 20.00. JÓLAHLAÐBORÐ SÖNGUR UPPLESTUR HAPPDRÆTTI Miðaverð kr. 1.400,- Sjáumst í Jólaskapi í Hafnarborg 11. des. n.k. - Allir velkomnir - Takið með ykkur gesti. Vertu með til vinnings! Við þökkum þeim konum á höfuðborgarsvæðinu sem þegar hafa borgað heimsenda miða í happdrætti okkar og minnum hinar á góðan málstað og glæsilega vinninga. Hver keyptur miði eflir sókn og vöm gegn krabbameini! Dregið 24. desember Krabbameinsfélagið Karl Johansen, sem á og rekur Skíðaskálann í Hveradölum, sýnir fulltrúa úr danska sendiráðinu hvernig hans danska jólahlaðborð lítur út. Fulltrúanum leist vel á og sagði að íslenskur matur stæði þeim danska ckki neitt að baki. Skíðaskálinn í Hveradölum býður upp á danskt jólahlaðborð nú í des- embermánuði. Danir eru þekktir fyrir sinn ,julefrukost“ og gefur danska jólahlaðborðið hjá þeim í Skfðaskáianum honum ekkert eftir. Reyndar má fullyrða að fátítt sé að Danir komist í jafn fjölbreytt og Ijúf- fengt jólahlaðborð og Skíðaskálinn í Hveradölum bíður upp á. Nýi Skíðaskálinn er allur hinn glæsi- legasti, hlýr og vinalegur eins og gamli skálinn var. Það er alveg sérstök til- finning að sitja inni í norsku bjálkahúsi og snæða góðan mat og dreypa á góð- um veigum meðan vetrarveðrin gnauða úti fyrir. Þrátt fyrir að í skálan- um sé hátt til lofts og vítt til veggja ger- ir viðurinn hann hlýlegan og þægileg- an. Á jólahlaðborðinu er að fínna hinar margvíslegustu kræsingar. Þar má m.a. finna jólaskinku, dillkryddaðan graf- lax, fjölmargar tegundir af sfld, kofa- reyktan lax. leverposteg, roast beef, fleskesteg, reykt svínslæri auk alls kon- ar meðlætis. Þá er boðið upp á ískaldan Álaborgarsnaps nteð matnum en tekið er á móti gestum með jólaglöggi. Fyrir útivistarfólk og náttúruunnendur býður Skíðaskálinn upp á vélsleðaferðir þeg- ar færi er og eins upp á ekta hveraböð 20.30 og verður . Kswanishúsinu Garöabæ Mæturn öll hress..í jólaskapii. Stjórnin, sem em sérstaklega listauk- andi. Fyrir félög og fyrirtæki sem hyggja á að gera sér dagamun í jólamánuðinum og vilja komast aðeins í burtu frá skarkala borgar- innar er Skíðaskálinn í Hveradölum kjörinn stað- ur til að heimsækja. Skíðaskálinn býður upp á rútuferðir sem kostar með jólahlaðborðinu 2.590 krónur. Þótt frændur vor- ir Danir, sem kalla ekki allt ömmu sína þegar matur og vín eru annars- vegar, taki daginn snemma þegar þeir fara í jólafrúkostinn sinn, þá má engu að síður njóta jólahlaðborðsins þegar undir kvöld er komið. Sveinn Valtýssson er „alltmúlígtmaður“ í Hveradölunum, fram- kvæmdastjóri, tekur til hendinni hér og þar í húsinu og er jafnvel sendisveinn, sagöi hann okkur. Danskt jólahlad- borð í desember

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.