Alþýðublaðið - 11.12.1992, Síða 16

Alþýðublaðið - 11.12.1992, Síða 16
16 Föstudaqur 11. desember 1992 Þessi bók hefur að geyma 270 fallegar litmyndir af íslenskum fossum. Gerð er góð grein fyrir hverjum fossi í fróðlegum texta, m.a. nefndar gönguleiðir að fossinum og sagt frá þjóðsögum og sögnum er tengjast honum. Bókinni er skipt niður eftir sýslum með kortum er sýna staðsetningu fossanna. Eftirmála ritar dr. Jón Jónsson jarðfræðingur. íslenskir fossar er 352 bls. með texta bæði á íslensku og ensku. SKUGGSJÁ BÓKABÚD OUVERS STEINS SF. sem beðið hefu ð eftir KVIK KLÆÐASKAPAR ÓTRÚLEGA ÓDÝRIR 4U3K Gerð 100 tvöfaldur, hvítur 100 x 210 x 60 sm m/skilrúmi, hattahillu, 3 hillum, slá fyrir heröatré og höldum. Gerð 50-hvítur 50 x 210 x 60 sm m/hattahillu, slá fyrir heröatré og höldum. AÐEINS KR. 9.798.- AÐEINSKR. 15.530,- Lte BÆJARHRAUNI 8 • HAFNARFIRÐI SÍMI 651499 Minnisbók Bókrúnar 1993 kemin út - Staifsemi Kvennaathvaifsins og DELTA KAPPA GAMMA kynnt. Ævar Kjartansson fœr fyrstur karlmanna að skrifa pistil! Minnisbók Bókrúnar, 7. árgang- ur, er komin út. Bókin er nokkurs konar almanak í dagbókarformi og þar kennir margra grasa að venju. Ný efnisatriði eru við hvern dag. Er þar komið inn á flest það er varðar íslenskar konur, líf þeirra og störf, fyrr sem nú. Heilsíðul jósmynd er við upphaf hvers mánaðar. Sagt er frá starfsemi Kvennaat- hvarfsins og að venju kynnt samtök kvenna. Að þessu sinni er það Delta Kappa Gamma, félag kvenna í fræðslustörfum, sem verður þess heið- urs aðnjótandi. Ljóð-stafir em eftir Ingibjörgu Har- aldsdóttur og er hún einnig í hópi pistlahöfunda. Auk hennar em það Guðrún Ágústsdóttir varaborgarfull- trúi, Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fjöl- miðlafræðingur og Jóhanna Kristjóns- dóttir sem skrifa pistlana í Bókrúnu þetta árið. Augnablik..., í þessari upptalningu pistlahöfundanna varð útundan braut- ryðjandi karlpeningsins í ritinu. Sú ný- breytni hefur nefnilega verið tekin upp að bjóða einhverjum af kyni karla að vera með í útgáfunni. Það er Ævar Kjartansson útvarpsmaður sem er sá útvaldi og ríður hann fyrstur á vaðið með pistli um hina erfiðu leið karl- mannsins ífá móður til meyjar. Hlýtur þetta að teljast með stærstu viðurkenn- ingum sem Ævar hefur hlotið á ferlin- um. Björg Einarsdóttir, formaður útgáfu- félagsins Bókrúnar, fylgir Minnisbók- inni úr hlaði en ritstýra er Valgerður Kristjónsdóttir. Bókin í heild er hönn- uð af Elísabetu Cochran og ferst henni það verk einkar vel úr hendi. Minnis- bók Bókrúnar 1993 er, líkt og undan- farin sex ár, eigulegur gripur íyrir þá sem vilja eignast „öðruvísi dagbók". (Bókin er prentuð í Odda. - Fæst á bók- sölustöðum og kostar litlar 780 krón- ur.) •U Skipulag og framkvæmdir í Miðbæ Sýning á skipulagi, fyrirhuguöum byggingum og hönnun umhverfis í miöbæ Hafnarfjarðar veröur opnuö laugar- daginn 12. desember kl. 14.00. Sýningin verður opin á venjulegum skrifstofutíma fram að jólum og milli kl. 16.00 og 18.00 virka daga, veröa fulltrúar skipulagsyfirvalda á sýningunni til aö svara fyrirspurnum. Almennur kynningarfundur um skipulagiö veröur í Hafnarborg miövikudaginn 16. desember kl. 20.30. Hafnarfjaröarbær 15<fo staðqreiðslua fsfáttur af öltum Oörum. Verslun meö saumastofu og handunnar íslenskar og tyrkneskar gjafavörur fZúit oúct txféúw Lækjargötu 34 - Sími 650021 Bergdís Guðnadóttir fatahönnuður Tónlistin gleður, göfgar og lífgar Erum að bæta við nemendum Skráðu þig í tónlistarnám ^ Ingimars íþróttahúsinu v/Strandgötu - Innritun í síma 654865

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.