Alþýðublaðið - 03.09.1993, Síða 11
Föstudagur 3. september 1993
UNGIR JAFNAÐARMENN
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11
SUJ OG „VINSTRI HELMINGURINN“
Samband ungra jafnaðarmanna lagði í víking um „vinstri helming(í landsins um síðustu helgi.
Tilgangur ferðarinnar var að hitta að máli jafnaðarmenn í V-kjördœmunum tveimur, Vesturlandi og Vestfjörðum,
kynnast stöðunum frá Jyrstu hendi og kynna starfsemi ungra jafnaðarmanna.
*
Eftirtaldir staðir voru heimsóttir íferðinni: Akranes, Borgarnes, Olafsvík, Stykkishólmur, Breiðalœkur á Barðastrónd,
Patreksfjörður, Tálknafjörður, Flateyri, Þingeyri, Súgandafjörður,
Lagt af stað á fimmtudagsmorgun með bros á vör. Sigurður Pétursson formaður SUJ, Stefán Hrafn Hagalín fram-
kvæmdastjóri SUJ, Magnús Ámi Magnússon varaformaður SUJ og Eiríkur Bergmann (,,óbr.“) og Hreinn Hreinsson
(,,óbr.“) tók myndina.
Lagt af stað á fimmtudagsmorgni með bros á vör: Sigurður Á hádegisverðarfundi með bæjarfuiltrúum og ungum jafn-
aðarmönnum á öllum aldri á Akranesi. Kempan Svcinn Guðmundsson lá ekki á sinni skoðun frekar en fyrri daginn. Á
myndinni má þekkja margan framámanninn á Akranesi.
Endurreisnin í Ólafsvík skoðuð undir leiðsögn Elínbergs Svcinssonar vélstjóra og stórkrata og Sveins Þórs Elínbergs-
sonar bæjarfulltrúa. Ástandið hefur verið siæmt í Óiafsvík en allt cr á upplcið og þar hjálpar bjartsýnin uppá.
Kristján Þórðarson bóndi á Breiðalæk á Barðaströnd og Valgerður Krístjánsdóttir húsfreyja tóku höfðinglega á móti
ferðalöngunum. Krístján gerði unga jafnaðarmenn að sérstökum málsvömm smábænda og baráttumönnum gegn
spilltu búnaðarkcrfi.
t
Frá fundinum í Verkalýðshúsinu í Stykkishólmi með bæjarfulltrúunum Bryndísi Guðbjartsdóttur og Davíð Sveinssyni
ásamt Guðmundi Lárussyni formanni Alþýðuflokksfélagsins. Kráarmenningin á Knudsen var könnuð um kvöldið og
rcyndist...
Ungir jafnaðarmenn á ísafirði: Benedikt Bjarnason Suðureyri, Hólmgeir Baldursson ísafirði, Hreinn Hreinsson Kópa-
vogi, Eiríkur Bergmann og Sigurður Pétursson Reykjavík, Magnús Arni Magnússon og Stefán Hrafn Hagalín Kópa-
vogi.