Alþýðublaðið - 03.09.1993, Qupperneq 17
Föstudagur 3. september 1993
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 17
SKÓLAMÁL & SKItABOB
Það er leikur að læra - á hvaða aldri sem er!
Námskeið BSRB
Aðildarfélög BSRB, einkum hin fjcM-
mennari, halda úti námskeiðum af ýmsum
toga, svo sem trúnaðarmannanámskeiðum
fyrir félagsmenn sfna.
Útgáfú- og fræðslunefnd heildarsamtak-
anna stendur íyrir margvíslegu námskeiða-
haldi. Öðrum þræði er markmiðið að gera
BSRB-félaga betur í stakk búna til að sinna
margvíslegum félagssstörfum og eru nám-
skeið á borð við ræðumennsku og fundar-
sköp og útgáfu og vinnslu fréttabréfa til
marks um það. En að auki stendur nefndin
fyrir námskeiðum sem hafa almenna skír-
skotun.
Hátt í þúsund manns fá árlega styrki úr
Starfsmenntunarsjóði ríkisins innan BSRB.
Sjóðurinn styrkir fólk til að afla sér marg-
víslegrar þekkingar, en eitt af markmiðum
hans er að sjá til þess að starfsmenn eigi
kost á námskeiðum sem geri þeim mögu-
legt að taka að sér vandasamari störf en þeir
gegna og þar með sækja um nýjar stöður.
Kvöldskóli
Kópavogs
Kvöldskóli Kópavogs býður upp á fjöl-
breytt námskeið fyrir fólk á öllum aldri. I
starfi skólans er lögð áhersla á fjölbreytt,
fræðandi og skapandi námskeið við allra
hæfi, góða kennslu og fámenna hópa til að
kennslan nýtist sem best.
Tungumál, verklegar greinar og tóm-
stundanámskeið skipa stærstan sess, en
einnig er boðið upp á námskeið í skrifstofu-
störfum, tölvunámskeið, stafsemingu og ís-
lensku fyrir útlendinga. Frjáls fatahönnun
er nýtt námskeið við skólann.
Kennsla fer fram á tveimur önnum, haus-
tönn ffá lok september til desember og vor-
önn frá lok janúar til maí. Lengd námskeiða
er mismunandi en yfirleitt er kennt einu
sinni í viku.
Hjón, ellilífeyrisþegar og örorkuþegar fá
afslátt á kennslustundum, einnig þeir sem
sækja tvö eða fleiri námskeið. Starfs-
menntasjóðir BSRB, BHMR, Sóknar og
VR styrkja félagsmenn sína til náms f
Kvöldskóla Kópavogs.
Stjórnunarfélag
íslands
„Hvað skilur afreksfólk (peak perform-
ers) frá fjöldanum?
Það er ekkert leyndarmál. Afreksfólk
hugsar og hegðar sér einfaldlega á árang-
ursríkari hátt. Það streymir ffá þvf metnað-
ur, persónutöfrar og sjálfstraust. Það afrek-
armiklu!
Nú býðst þér tækifæri til að tileinka þér
þessa þróuðu hæfni, eiginleika og viðhorf
sem allir afreksmenn og konur hafa.“
Svo segir meðal annars í bæklingi Stjóm-
unarfélags íslands um svokallað Phoenix
námskeið sem félagið býður upp á. Það
samanstendur af myndbandsþáttum með
vinnubókum, æfingum og hljóðsnældum til
uppriljunar og eftirfylgni. Skýringartexti er
á tslensku, íslensk handbók og íslenskur
leiðbeinandi.
Fullorðinsfræðsla Stjómunarfélagsins
verður fjölbreytt í vetur. Þar má nefna nám-
skeið varðandi viðskipti og rekstur fyrir-
tækja, sérhæfð tungumálanámskeið, nám-
skeið í árangursríkri sölu og markvissri
fúndarþátttöku og stjómun.
Námsflokkar
Reykjavíkur
Þeir em ófáir sem hafa stundað nám við
Námsflokka Reykjavfkur enda er þar boðið
upp á margvíslegt og Ijölbrcytt nám. Þar má
nefna bóklegt tómstundanám og innfalið í
því er nám í fjölmörgum tungumálum,
verklegt tómstundanám, prófanám (öld-
ungadeild) á fomámsstigi og ffamhalds-
skólastigi, starfsnám fyrir ófaglært fólk,
módelteikningu og einnig má nefna að boð-
ið hefur verið upp á námskeið fyrir fólk í
lestrarörðugleikum og námskeið fyrir at-
vinnulausa.
Hópar fólks sem æskja fræðslu um eitt-
hvert tiltekið efni sem ekki er á námsskrá
geta snúið sér til skólans og er þá reynt að
koma til móts við óskir þess.
Kennsla fer að mestu fram í Miðbæjar-
skóla en einnig er kennt í Gerðubergi, Ár-
bæjarskóla og Laugalækjarskóla.
RAFIÐNAÐARSKOLINN
YFIRLIT YFIR NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN 1993
FAG N AMSKEIÐ HEFST ENDAR
ÁHRIF TRUFLANA Á TÖLVUKERFI ....... 9.des kl. 08:30 U.des
ÁKVÆÐISVINNUVERÐSKRÁIN ........... 21.okt kl. 08:30 22.okt
CDSPILARAR ........................ 4.okt kl. 17:00 13.okt
GAGNASENDITÆKNISKRÁAFLUTNINGUR ... 21.okt kl. 08:30 23,okt
GERVIHNATTAMÓTTÖKUTÆKNI........... ll.nóv kl. 08:30 13.nóv
GRUNNNÁMSKEIÐ / RAFMAGNSFR........ 13.sep kl. 09:00 ló.sep
GRUNNNÁMSKEIÐ / RAFMAGNSFR........ 25.okt kl. 09:00 28.okt
IÐNTÖLVUR PLC 1 .................. 23.sep kl. 10:00 25.sep
IÐNTÖLVUR PLC 2.................... 7.okt kl. 10:00 9,okt
IÐNTÖLVUR PLC 3................... 14.okt kl. 10:00 ló.okt
ISDN/X400.......................... 2.des kl. 08:30 4,des
LÁGSPENNUVEITUR................... ll.nóv kl. 10:00 13.nóv
LJÓSLEIÐARATÆKNI.................. 18.okt kl. 17:00 27.okt
LOFTNETS OG KAPALKERFI SMÁSPENNUVIRKI 2. 14.okt kl. 10:00 ló.okt
LOFTSTÝRINGAR .................... lO.des kl. 08:30 ll.des
MODEMTÆKNI 2 / X25................. 4.nóv kl. 08:30 ó.nóv
MYNDBANDATÆKNI.................... 28.okt kl. 08:30 30.okt
MYNDBANDSUPPTÖKUVÉLAR............. 25.nóv kl. 08:30 27.nóv
MÆLITÆKI MÆLITÆKNI 1............... 8,nóv kl. 17:00 lO.nóv
MÆLITÆKI MÆLITÆKNI 2.............. 15.nóv kl. 17:00 17.nóv
RAFEINDATÆKNI 1................... 18.nóv kl. 10:00 20.nóv
RAFEINDATÆKNI2..................... 2.des kl. 10:00 4.des
SÍMTÆKNI 1......................... 7.okt kl. 08:30 9.okt
SÍMTÆKNI 1........................ 29.nóv kl. 17:00 8.des
SMÁSPENNUVIRKI 1................. 4,nóv kl. 10:00 ó.nóv
SMÁSPENNUVIRKI 2 LOFTNETS OG KAPALKERFI. 25.nóv kl. 10:00 27.nóv
STAFRÆN RAFEINDATÆKNI MODIKAM 1... 18.nóv kl. 08:30 20.nóv
UPPSETNING Á TÖLVUKERFUM.......... 30.sep kl. 08:30 2.okt
ÖRBYLGJUSJÓNVARP M.M.D.S........... l.nóv kl. 17:00 3.nóv
ÖRBYLGJUSJÓNVARP M.M.D.S.......... 22.nóv kl. 17:00 24.nóv
TÖLVUNÁMSKEIÐ
AUTOCAD/TÖLVUTEIKNING 1........... lö.des kl. 8:30 18.des
FORRITUN 1......................... 9.des kl. 8:30 ll.des
MS-DOS TÖLVUTÆKNI................. Í8.okt kl. 8:30 30.okt
PC-GRUNNN/WINDOWS.................. l.nóv kl. 17:00 lO.nóv
PC-GRUNNN/WINDOWS.................. 2.des kl. 8:30 4.des
PC-GRUNNNÁMSKEIÐ FYRRIHLUTI........ 4.okt kl. 8:30 7.okt
PC-GRUNNNÁMSKEIÐ FYRRIHLUTI........ S.okt kl. 8:30 9.okt
PC-GRUNNNÁMSKEIÐ SEINNI HLUTI..... 22.okt kl. 8:30 23.okt
PC-NET............................ 18.nóv kl. 8:30 20.nóv
RITVINNSLA WORD................... 15.nóv kl. 17:00 17.nóv
TEIKNING MEÐ AUTOSKETCH 1 ....... 5.nóv kl. 8:30 ó.nóv
TEIKNING MEÐ AUTOSKETCH 2......... 26.nóv kl. 8:30 27.nóv
TÖFLUREIKNIRINN EXCEL............... 1 l.nóv kl. 8:30 13.nóv
WINDOWS FJÖLNOTAFORRIT............ 15.okt kl. 8:30 ló.okt
INNRITUN OG UPPLÝSINGAR í SÍMA 91-685010