Alþýðublaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FLOKKSSTARFIÐ Þriðjudagur 3. maí 1994 Samband ungra jafnaðarmanna: Aríðandi fundarboð! Mikilvægur fundur framkvæmdastjórnar Sambands ungra jafnaðarmanna verður haldinn laugardaginn 7. maí, klukkan 12.00. Fundurinn verður í Alþýðuhúsinu við Hverfísgötu í Reykjavík. Athugið! Fundurinn er opinn öllum áhugasömum ungum jafnaðarmönnum. Fjölmennum. Stjórnin. Hvítir Englar "W"W *A • W~1 1 • WW /i • Hvitir Englar! Hvitir Englar! Síðasti fundur vetrarins verður haldinn fímmtudaginn 5. maí klukkan 19. Mætum vel. Nefndin. RAÐAUG LÝSINGAR Skólastjóri Brunamálaskóla Stjórn Brunamálastofnunar ríkisins auglýsir eftir skólastjóra Brunamálaskólans, sem í ráði er að setja á stofn sam- kvæmt reglum um menntun, réttindi og skyldur slökkviliðs- manna sem gefin var út af félagsmálaráðherra 14. apríl 1994. Leitað er að einstaklingi sem hefur: ★ víðtæka menntun á sviði brunamála, helst verkfræð- ingi/tæknifræðingi með sérnám í brunafræðum, ★ þekkingu og starfsreynslu á sviði brunamála, ★ reynslu af kennslu og þjálfun slökkviliðsmanna, ★ skipulagshæfileika, ★ reynslu og þekkingu í mannlegum samskiptum. Starfið býður upp á: ★ uppbyggingu Brunamálaskólans frá grunni, ★ samræmingu allrar fræðslu slökkviliðsmanna í landinu. Samkvæmt reglugerð skal skólanefnd leita eftir því við sveitarfélög að þeir sem ráðnir eru til skólans fái launalaust leyfi í allt að fjórum árum í senn á grundvelli sérstaks sam- komulags ef við á. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða fóstrur í fullt starf á eftirtalda leikskóla: Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 78230. Fellaborg v/Völvufell, s. 72660. Fífuborg v/Fífurima, 2. 684515. Holtaborg v/Sólheima, s. 31440. Einnig óskum við að ráða fóstru eða þroskaþjálfa í stuðn- ingsstarf á leikskólann Rofaborg v/Skólabæ, s. 672290. Þá vantar fóstru á leikskólann Fellaborg v/Völvufell, s. 72660. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Kjörskrá Kjörskrá til borgarstjórnarkosninga, er fram eiga að fara 28. maí nk., liggurframmi almenningi til sýnis á Manntals- skrifstofu Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 2. hæð, á al- mennum skrifstofutíma frá og með 4. maí til kjördags. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi þann 14. maí nk. Menn eru hvattir til að kynna sér, hvort nöfn þeirra séu á kjörskránni. Reykjavík, 29. maí 1994, Borgarstjórinn í Reykjavík. J FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR I Síðumúla 39 -108 Reykjavík - Sími 678500 Fulltrúi í unglingadeild Unglingadeild Félagsmálastofnunar óskar eftir starfs- manni í 100% stöðu sem fyrst. Frá 1. september nk. verð- ur staðan 50%. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum skal skilað til stjórnar Brunamálastofnunar fyrir 24. maí nk. Stjórn Brunamálastofnunar ríkisins, Laugavegi 59,101 Reykjavík, sími25350. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Reykjavík vegna sveitar- stjórnarkosninga 1994 flyst í Ármúlaskólann, sími 881080, 2. maí og verður opið þar virka daga kl. 10:00-12:00, 14:00-18:00 og 20:00-22:00. Frá og með 14. maí verður opið alla daga á ofangreindum tímum. Lokað verður á hvítasunnudag. Sérstakir kjörstaðir verða opnir á lögregluvarðstofum á Sel- tjarnarnesi og í Mosfellsbæ virka daga kl. 16:00-19:00 frá og með 2. maí. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Fundur um frumvarp til laga um atvinnuréttindi útlendinga Félagsmálaráðuneytið heldur opinn kynningarfund um frumvarp til laga um atvinnuréttindi útlending. Áhersla er á það lögð að erlendir ríkisborgarar, sem búsettir eru hér- lendis og vilja kynna sér efni þess, mæti á fundinn. Enn- fremur að samtök útlendinga á íslandi sendi fulltrúa sem komi á framfæri athugasemdum við frumvarpið. Fundurinn verður haldinn að Borgartúni 6, 6. hæð, fimmtudaginn 5. maí 1994, kl. 16.00-18.30. Félagsmálaráðuneytið, 27. apríl 1994. ALMZ>U1}LAÍ>}Í> UtWÞÍLU'ÞÍi* 62-92-44 Leitað er eftir starfsmanni með menntun á sviði félagsráð- gjafar, uppeldisfræði eða sálfræði og minnst 2ja ára reynslu af unglingamálum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Snjólaug Stefánsdótt- ir deildarstjóri í síma 625500. Umsóknarfrestur er til 13. maí nk. Starfsmaður í tilsjónarsambýli Unglingadeild Félagsmálastofnunar óskar eftir starfs- manni sem hefur með höndum rekstur Tilsjónarsambýlis fyrir tvo unglinga. Starfsmaður býr á staðnum og er til stuðnings þeim ung- lingum sem þar eru. Reynsla af unglingastarfi er æskileg. Upplýsingar veita Snjólaug Stefánsdóttur eða Anna Jó- hannsdóttir í síma 625500. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavík- urborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðublöðum sem þar fást.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.