Alþýðublaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.03.1995, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARS 1995 RAÐAUGLYSINGAR Ný störf vift atvinnu- og ferðamál í Reykjavík Reykjavíkurborg hefur ákveöið að setja á laggirriar sérstaka atvinnu- og ferðamálastofu í Reykjavík. Ráðið verður i eftir- taldar stöður til tveggja ára. • • Staða framkvæmdastjóra atvinnu- og ferðamála- stofu Reyfcjavíkurborgar. Viðkor»andi þarf að hafa: . ★ áhuga á atvinnumálum . ★ þekkingu á uppbyggingu og þróun atvinnulífs •* ★ lokapróf úr viðurkenndum háskóla (menntun á stjórnunar^iði æslfileg) ★ reynslu af stjórnunarstörfum . Staða ferðamálafulltrúa Reykjavíkurborgar. Viðkomandi þarf að'hafa: ★ áhuga á ferðamálum ★ menntun og/eða reynslu á sviði ferðamála eða markaðsmála ★ gott vald á íslensku og erlendum málum í ræðu og riti Ráðið verður í báðar stöðurnartil tveggja ára frá 1. apríl nk. eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknum ber að skila til skrifstofu borgarstjóra fyrir 17. mars nk. Nánari upplýsingar gefur Katrín Óladóttir hjá Hagvangi. Borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Húsnædióskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á 300-400 m2 skrifstofuhús- næði ásamt 300-400 ]ji2 verkstæðis- og/eða geymsluhús- næði á sama stað í Reykjavík. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og -efni, brunabóta- og fasteignamat, afhendingartíma'og söluverð, sendist.eignadeild pármálaráðuneytisrns, Arnarhváli, 150 Reykjavík, fyrir 11. mars 1995. Fjármála^duneytið, 1. mars 1995. ALÞYÐUFLOKKURINN Vlnn V I K I INJ G A LfTTd ngstölur mlðvikudaginn: 1.mars.1995 j VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING n63,6 4 12.380.000 5 af 6 ItŒ+bónus 1.810.291 R1 5 af 6 5 53.320 4 af 6 243 1.740 n 3 af 6 CJ+bónus 930 190 25)[^2){^3 BÓNUSTÖLUR i)®® Helldarupphæð þessa viku; 52/196.41 ij láisi, 2.676.411] JAFNAÐARMENN Á VESTURLANDI Fundur um sjávarútvegs- mál Jafnaðarmenn á Vesturlandi halda fund um sjávarútvegs- mál í Gistiheimili Ólafsvíkur í Snæfellsbæ, miðvikudaginn 8. mars klukkan 20:30. Á dagskrá fundarins eru framsöguerindi, fyrirspurnir og umræður um fiskverndunarstefnu Hafrannsóknastofn- unar. Frummælendur: Gunnar Stefánsson tölfræðingur og formaður fisk- veiðiráðgjafarnefndar Guðrún Marteinsdóttir sjávarlíffræðingur Fulltrúi Landssambands smábátaeigenda Kristján Þórarinsson stofnvistfræðingur hjá LÍÚ Fundarstjóri: Sveinn Þór Elínbergsson 2. maður á framboðslista Alþýðuflokksins á Vesturlandi. UPPLYSJNGAR, SÍMSVARt 91- 68 15 11 LUKKULlNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIR1 MCO rVRIRVARA UM PUCNTVlLtUR f Vinningur f ' *3fóri til Danmerkur og 1 til Finnlands Fjölmennum! M Jafnaðarmenn á Vesturlandi. AÐALFUND UR OLÍS 1995 Aðalfundur Olíuverzlunar Islands hf fyrir rekstrarárið 1994, verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu, fimmtudaginn 16. mars nk. kl. 16:00. Dagskrá: Samkvæmt 13. gr. samþykkta félagsins. Arsreikningur félagsins og gögn vegna fundar. munu liggja frammi til sýnis á skrifstofu félagsins að Héðinsgötu 10, Reykjavík, 7 dögum fyrir fundinn. Stjórn Olíuverzlunar íslands hf. ALÞYÐUFLOKKURINN ALÞÝÐUELOKKSFÉLAG PATREKSFJARÐAR . * Alþýðuflokksfélag Pat- . reksf jarðar * Alþýðuflokksfélag Patreksfjarðar auglýsir opinn fund með Sighvati Björgvinssyni ráðherra sunnudaginn 12. mars klukkan 20.30. Fundurinn verður haldinn í félagsheinhilinu á Patreksfirði. Formaður. 1 11 ' ' 1.................. ........ 1 1 JAFNAÐARMENN Á REYKJANESI Framboðslistakynning Kynning á frambjóðendum á lista Alþýðuflokksips - Jafn- aðarmannaflokks íslands"-á Reykjanesi ferfram næstkom- andi föstudag, 3. mars, klukkan 21:00 í Félagsheimili Kópa- vogs, Fannborg 2 (suðurdyr-veislusalur á neðstu hæð). Auk kynningar á frambjóðendum verða skemmtiatriði, söngur og dans á dagskránni. Allir stuðningsmenn jafnaðarmanna eru velkomnir. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 91-44700. Stjórnin. ALÞÝÐUFLOKKURINN - JAFNAÐARMANNA- FLOKKUR ÍSLANDS Frambjóðendur á ferð og flugi Laugardagur 4. mars: Opinn fundur með frambjóðend- um Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra. Fund- urinn verður í kosningamiðstöðinni að Brekkugötu 7, Akur- eyri, og hefst klukkan 16:00. Sérstakur gestur: Jón Baldvin Hannibalsson. Sunnudagur 5. mars: Opinn fundur með frambjóðend- um Alþýðuflokksins á Norðurlandi vestra. Fundurinn verð- ur haldinn í kosningamiðstöðinni við Aðalgötu, Sauðár- króki, og hefst klukkan 15:00. Sérstakur gestur: Jón Baldvin Hannibalsson. Sunnudagur 5. mars.-Almennurstjórnmálafundurá Hót- el ísafirði sem hefst klukkan 15:00. Ræðumenn: Sighvatur Björgvinsson heilbrigðis-, trygg- inga-, iðnaðar- og viðskiptaráðherra; Rannveig Guð- mundsdóttir félagsmálaráðherra; Ægir Hafberg spari- sjóðsstjóri og 2. maður á framboðslista Alþýðuflokksins í Vestfjarðakjördæmi. Fundarstjóri: Guðjón Brjánsson. Aðalfundur 1995 i. Aðalfundur Skeljungs hf. verður haldinn þriðjudaginn 14. mars 1995 í Ársal Hótel Sögu, Reykjavík, og hefst fundurinn kl. 14:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 16. grein samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins til samræmis við breytingar á lögum nr. 32/1978 um hlutafélög. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 4, 6. hæð, frá og með hádegi 7. mars til hádegis á fundardag, en eftir það á fundarstað. Skeljungur hf. Shell einkaumboö KVENFÉLAG ALÞÝÐU- FLOKKSINS í HAFNARFIRÐI Fundur á mið- vikudag Kvenfélag Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði heldur fund miðviku- daginn 8. mars í Al- þýðuhúsinu í Hafnar- firði, klukkan 20:30, um bæjarmálin í Hafnarfirði og kosn- ingarnar framundan. Gestirfundarins: Valgerður Guð- mundsdóttir, Ing- var Viktorsson, Tryggvi Harðarson og Guðmundur Árni Stefánsson. Konur, fjölmennum - látum okkur málin varða. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.