Alþýðublaðið - 21.08.1995, Side 3

Alþýðublaðið - 21.08.1995, Side 3
ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 s k o ð a n i r Lífskjörin í dag, lífskjörin á morgun í Alþýðublaðinu fimmtudaginn 3. eftir sem sjá unfþá hlið mála. sjóðs með lántökum í stað skatta- hagsmálum okkar ! I Alþýðublaðinu fimmtudaginn 3. ágúst skrifaði Kjartan Emil Sigurðs- son grein. Grein hans var gagnrýni á ályktun sem sambandsstjómarfundur Sambands ungra jafnaðarmanna sam- þykkti um ríkissjóðshallann. Þar sem ég var einn af höfundum ályktunarinn- ar ætla ég að svara gagnrýni Kjartans Emils. ' Pallborðið | Lítum á nokkrar staðreyndir um stöðu ríkissjóðs: Árið 1981 skuldaði ríkissjóður (ásamt sveitarfélögum) tæpa 94 millj- arða og vom skuldimar sem hlutfall af vergri landsfrámleiðslu (VLF) 23,3%, en árið 1994 skuldaði ríkissjóður (ásamt sveitarfélögum) um 222 millj- arða og vom skuldimar sem hlutfall af VLF 56,5%. Ef við höldum saman- burðinum áfram voru skuldir ríkis- sjóðs 1981 sem hlutfall af tekjum rík- Gunnar issjóðs sama ár 112,62%, en árið 1994 var sama hlutfall yfir 213%. Alexander Þessar tölur tala sínu máli og þær urðu til þess að umrædd ályktun var Ólafsson samin, borin upp og samþykkt á fund- inum. skrifar Siðferðislegar skyldur valdhafa hækkana eða niðurskurðar, verða hins vegar til fölsk lífskjör því þeim sem seinna koma er látið eftir að greiða lánin fyrir hallarekstrinum. Með ofangreind atriði í huga spyr ég: Er það siðferðislegur réttur valdhafa að skerða lífskjör þeirra sem eftir koma með því að senda þeim reikn- inginn fyrir hallarekstri ríkissjóðs í dag? Þessari spumingu myndir þú, Kjart- an Emil, vafalaust svara játandi í sam- Islendinga, ríkis- sjóður er samt sem áður rekinn með halla (eins og þróunin frá 1981 sýnir best). Hversu lengi þolir ríkissjóður óbreytta hallastefhu? Eg veit það ekki, enda er ég ekki spámaður. En eitt veit ég: ef ekki verður gripið í taumana fljótt og þessum hallarekstri hætt, þá munum við upplifa verri hremmingar en frændur okkar í Færeyjum þurftu að þola. Ungir jafnaðarmenn em áhyggju- fullir yfir þróun ríkisfjánnála og hafa Hvers vegna þessi ályktun? Áður en ég svara ofangreindri spumingu vil ég að komi skýrt fram, að Kjartan Emil greindi ekki rétt frá ályktuninni í grein sinni. Hann sagði að ályktunin snerist um að „...festa skyldi í stjómarskrá að Alþingi mætti ekki samþykkja halla á fjárlögum". Ályktunin tók ekki svo sterklega til orða heldur var þar sagt orðrétt að „...ungir jafnaðarmenn krefjast þess að sett verði í stjómarskrá íslands, svo fljótt sem auðið er, ákvæði sem bann- ar stjórnvöldum að skila ríkissjóði með halla yfir kjörtímabil". Þetta vil ég að komi hér fram í upphafi til að eyða öllum misskilningi sem stafa kann af þessum rangfærslum Kjartans Emils. Um ástæður þess að ályktun að þessu tagi var borin upp á fundinum - og samþykkt - er sú hættulega staða sem ríkissjóður er komin í að mati Sambands ungra jafnaðarmanna. Ríkissjóður hefur verið rekinn með halla allt frá árinu 1981 og nemur sá halli 85 milljörðum á núvirði. Afleið- ing þessa hallareksturs er gífurleg skuldasöfnun ríkissjóðs sem ráðandi kynslóð - kynslóðin sem tók lánin - mun aldrei borga til baka, heldur verður það kynslóð okkar Kjartans og næsta þar á Kjartan Emil segir réttilega í grein sinni að stjómarskrábinding hallalauss reksmrs á ríkissjóði yfir kjörtímabil sé í raun skerðing á lýðræðinu. Það er: að þeir sem fara með völdin hveiju sinni séu bundnir af því að skila rekstri ríks- issjóðs hallalausum yfir kjörtímabil. Kjartan Emil vill láta kjósendum það eftir að velja valdhafa í kosningum; telji kjósendur þannig að valdhafar hafi skuldsett ríkissjóð of mikið, þá kjósi þeir einhverja aðra í næstu kosn- ingum - væntanlega þá sem kjósendur treysta til að rétta ríkissjóð við. Það skal það áréttað að er mér annt um lýðræðið, en hvað varðar halla- rekstur á ríkissjóði tel ég að nóg sé komið af svo góðu. I allt of langan tíma hafa íslending- ar lifað um efni fram. Kemur það einna best fram í hallarekstri og skuldasöfnun ríkissjóðs. Samnefnari lífskjara í landinu hlýt- ur að vera ríkissjóður og staða hans hveiju sinni. Velferðarkerfið er greitt úr ríkissjóði og fólk greiðir beina og óbeina skatta til ríkisins svo velferðar- kerfið megi haldast gangandi. Staða ríkissjóðs hlýtur að segja til um hve há skattprósentan eigi að vera hverju sinni svo að ríkissjóður geti rekið vel- ferðarkerfið. Með því að mæta hallarekstri ríkis- „Er það siðferðislegur réttur valdhafa að skerða lífskjör þeirra sem eftir koma með því að senda þeim reikninginn fyrir hallarekstri ríkissjóðs í dag? [Nei.] Það er rangt að senda ófæddum íslendingum reikning fyrir þá sukkveislu í ríkisfjármálum sem ráðamenn stunda og hafa lengi stundað og um leið skert lífskjör þessara ófæddu íslendinga." ræmi við annan málflutning þinn, en ég svara henni hins vegar neitandi. Það er rangt að senda ófæddum ís- lendingum reikninginn fyrir þá sukkveislu í ríkisfjármálum sem ráða- menn stunda og hafa lengi stundað og um leið skert lífskjör þessara ófæddu íslendinga. Hvað er til ráða? íslendingar lifað um efni fram í langan tíma. Frá þeirri staðreynd verð- ur ekki undan komist þrátt fyrir að ráðamenn reyni endalaust að réttlæta það fyrir alþjóð með tilvísun í þá kreppu sem við Islendingar höfum bú- ið við. Svo segja þeir okkur glað- hlakkalegir að allt muni lagast þegar betur árar. Kjartan Emil gerir smánarlega lítið úr hættulegri stöðu sem ríkissjóður er í. Hann telur hinn klassíska keynes- imsa enn í fullu gildi og vandamálið því lítið. Að mínu mati er hinn klass- íski keynesismi steindauður og lifnar vart við úr þessu. Það virðist engu máli skipta hvort það sé gott eða slæmt árferði í efna- brugðist við með ályktun um að banna stjómvöldum að skila ríkissjóði með halla yfir kjörtímabil með stjórnar- skrá; nokkuð sem ætti að gera það kleift að stöðva hallarekstur og skuldasöfnun ríkissjóðs um leið og farið er að borga niður allar þessar skuldir sem ráðandi valdhafar hafa dembt okkur í. Að lokum skal vísað til föðurhús- anna, þeirri fullyrðingu Kjartans Em- ils um að ég sé undir einhverjum áhrifum frá Newt Gingrich, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, og „samningi hans við Ameríku". Ályktunin sem ég ásamt öðrum samdi og fékk samþykkta á sam- bandstjómarfundi SUJ samrýmist vel stefnu Alþýðuflokksins í afstöðu hans til hallareksturs.ríkissjóðs. Flokkurinn varar við þeirri stefnu að reka ríkis- sjóð með halla og telur óréttlátt að senda reikninginn til þeirra sem erfa eigi landið. ■ Höfundur er stjórnmálafræði og forseti málstofu SUJ um atvinnu- og efnahagsmál h i n u m e FarSide” eftir Gary Larson. Menntamálaráðherra, Björn Bjarnason, hefur nú skipað í Þjóðleikhúsráð en það er gert eftir hverjar al- þingiskosningar. Fimm manns eiga sæti í ráðinu: fjór- ir stærstu þingflokkarnir skipa einn mann hver og Félág is- lenskra leikara tilnefnir einn. Hilmar Jónsson var tilnefnd- ur af Félagi íslenskra leikara, en aðrir í ráðinu eru Pálmi Gestsson, tilnefndur af þing- flokki Alþýðuflokksins, Guð- rún Helgadóttir, Alþýðu- bandalagi, Haraldur Ólafs- son, Framsóknarflokki og Þuríður Pálsdóttir, Sjálf- stæðisflokki en hún er jafn- framt formaður ráðsins... Við heyrum úr herbúðum Kvennalistans að umræða síðustu vikna um „kvenna- kúgun" innan flokksins hafi valdið titringi og reiði. Einsog kunnugt er hefur Sigríður Dúna Kristmundsdóttir verið alls ófeimin að skýra frá vinnubrögðum innan flokks- ins, og af því að dæma eru varla til ólýðræðislegri sam- tök á landinu. Nýlega var haldinn „krísufundur" í Kvennalistanum, og þau boð síðan látin út ganga að ekki ætti að ræða málin frekar í fjölmiðlum... Kosningabaráttan í Alþýðu- bandalaginu verður sifellt harðari, og báðarfylkingar tala um skipulagðar rógsher- ferðir. Stuðningsmenn Stein- gríms J. Sigfússonar eru vændir um að beita óvönduð- um meðulum og sögurnar sem eru sagðar eru tæpast prenthæfar... Hæstvirtur Halldór Blöndal hefur nú fundið fnyk framtíðar í flokki sínum og í framhaldi af æsilegri „bandvíddarumræðu innan Internetssamfélagsins haft frumkvæði að stofnun póst- lista á Internetinu," einsog það er orðað i tilkynningu frá samgönguráðuneytinu. Póst- listanum er að sögn ætlað að vera vettvangur fyrir opna umræðu um stöðu Internets- ins á íslandi. í því sambandi má nefna nauðsyn aukinnar bandvíddar bæði innanlands og til útlanda, kostnað við uppbyggingu netsins og af- skipti hins opinbera. Einnig verður rætt af þrótti um „til- gang og þýðingu" Internets- ins í framtíðinni fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Ein- hverra hluta vegna er gert ráð fyrir að starfsmenn sam- gönguráðuneytisins taki þátt í umræðunni, „en hún er öllum opin og því ekki á ábyrgð ráðuneytisins," segir í tilkynn- ingunni. Og þarmeð er það dagljóst að hingaðtil eini net- hausinn í ráðherrastétt, hæst- virtur menntamálaráðherra, Björn Bjarnason, hefur eignast skæðan keppinaut um hylli veffíklanna í Halldóri. Alþýdublaðid- sem mun vera órjúfanlegur hluti þessa Internetssamfélags á íslandi með sína Villta á Vefnum - tekur bandvíddarumræðunni í öllu falli opnum örmum. Vafa- laust munu nethausar allra sýslna sameinast í anda á Vef- síðunni http://qlan.is/band vidd... „Fyrst gufaði Svavar, þessi kommaplebbi, gjörsamlega upp og svo þessi sveitavargur - hvað heitir hún? - Margrét. Ég get sko sagt þér það Guðrún, að án nokkurs minnsta vafa er þetta fullkomin óskastjarna sem við höfum uppgötvað hérna; okkur og Félaginu til óendanlegra heilla. Jibbígajei!" fimm á förnum Hvaö er Windows 95? Svan Nýtt stýrikerfi og notendaviðmót fyrir PC-tölvur sem kollvarpar tölvulrfi 70 milljóna notenda Freyja Birgisdóttir, nemi: Halldóra Aradóttir, píanó- Ragnheiður Guðmunds- Ólafur Þórðarson, tónlist- Svanhvít Þórarinsdóttir, Ég hef ekki hugmynd um það. kennari: Ég hef ekki græna dóttir, nemi: Þetta er eitt- armaður: Er það ekki ný verslunarmaður: Það er glóru. hvað nýtt tölvuforrit. kattategund sem þeir eru að tölvuforrit. rækta þama í Hveragerði. v i t i m e n n Mál Félags íslenskra stórkaup- manna gegn Vinnuveitendasam- bandi íslands: Ástlaust hjónaband -600 milljóna króna sjóður. Spennandi fyrirsögn í DV gærdagsins. Framkvæmd GATT-samkomu- lagsins hér á landi er orðin þvílíkt klúður, að það er hvorki stjórn- kerfinu almennt né ríkisstjórninni sérstaklega til sóma. Leiðarahöfundur Moggans lét Leiðindastjórnina hafa það óþvegið síðastliðinn laugardag. Flókinn iðnaður hefur yfirleitt ekki átt upp á pallborðið hjá ís- lendingum. Til að stunda slíkan iðnað hafa þeir hreinleika ekki bið- iund ... Þróttur og þor íslendings- ins í dag til að reyna fyrir sér í alvöru viðskiptum og iðnaði fer dvínandi. Áhuginn er einfaldlega ekki fyrir hendi. Jón Birgir Pétursson blaöamaður missti opin- berlega trúna á íslenskri þjóð síðastliðinn laug- ardag í Tímapistli. Lögbann á auglýsingu Camel-úra: Mennirnir vaða reyk - segir Gunnar Magnússon úrsali. Fyrirsögn í DV gærdagsins. Gunnar hlýtur að vera hæstánægður með þessa óvæntu (?) aug- lýsingu fyrir úrin fínu. Kona félli vel að jafnréttisstefnunni. Fréttaskýrendum Moggans brást ekki skarp- skyggnin á laugardaginn í umfjöllun sinni um næsta formann sænskra jafnaðarmanna. Þing Sambands ungra sjálfstæðis- manna á Akureyri: Unnum gott dagsverk fyrir frelsið -segir Guð- laugur Þór Þórðarson sem var end- urkjörinn formaður SUS. Enn ein brilljansfyrirsögnin úr DV gærdagsins. Villtir á Vefnum I Jæja, þá eru Villtir loksins mættir á nýjan leik - ferskir, endurnærðir og útpabbaðir eftir hið vikulanga fæðingarorlof sem vaninn er að veita blaðamönnum í verktaka- bransanum þá sjaldan sem þeir geta afkvæmi... (Ehemm, smávæl er víst leyfilegt!) Geimverur eru annars mál dagsins á Vefnum sam- kvæmt sérstakri - og vitaskuld ómeðvitaðri - ósk annars Skarp- héðinssonarins; ósk sem hann breinmeilaði okkur af alkunnum sendingarstyrk ofanaf astralplan- inu. Og það er ekki smuga að við segjum frá því hvor sonurinn er svona flinkur í breinmeili. ■ http://www.seti-inst.edu/ er heimasíða Seti-stofnunarinnar sem tók við kyndlinum af NASA þegar bandaríska ríkisstjórnin gafst opin- berlega upp á leitinni að lífi útí him- ingeimnum og þarna gefur meðal annars á að líta lista yfir allar skipu- lagðar leitir sem eru í gangi þessa dagana. ■ alt.alien.visitors fjallar um fljúgandi furðuhluti (FFH), ættir og uppruna geimvera. ■ ftp-J/pho enix.oulu.fi/pub er skemmtileg fróðleiksnáma með myndum af litl- um speiskörlum og flotteríheitum. ■ ftp://grind.isca.uiowa.edu/in fo/paranet/infopara/ er háalvar- legur og tiltölulega vísindalegur geimveruaðdáendaklúbbur. ■ http://www.rutgers.edu /ufo.html er hálfgerð súpa af upp- lýsingum um FHH-tengda hluti, en gefur vissulega vonir um að verða skipulagðari og massívari í framtíð- inni. staffan@centrum.is v e r ö I d Það hefur ekki gerst oft í veraldarsög- unni, en í styijöldunum sem spunnust útaf Frönsku byltingunni hertók riddaralið nokkurt heilan skipaflota. Og fór tiltölulega létt með. Það var Charles Pichegru riddaraliðshers- höfðingi sem vann þetta afrek árið 1794 þegar hann gerði innrás með herafla sínum itmí Holland. Riddaraliðsmennimir og Pichegru sáu skipaflota sem frosið hafði inní ís skammt undan ströndu Hollands og réðust ófeimnir til atlögu yfir ísilagðan sjóinn. Á örskotsstundu höfðu þeir herskáir og hungraðir tekið skipin herfangi — og þóttust vitaskuld nokkuð góðir. Byggt á Isaac Asimov's Book of Facts.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.