Alþýðublaðið - 06.02.1996, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.02.1996, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1996 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 f ■ Olga á skrifstofu Alþýðubandalagsins vegna endurskipu- lagningarfjármála og starfsmannahalds. Stuðningsmenn Margrétar Frímannsdóttur kölluðu hana á fund vegna náins samstarfs hennar við Svavar Gestsson. Hrafn Jökulsson kynnti sér málið ingur Svavars og Margrétar? Svavar Gestsson. Valdamestur í Alþýðubandalaginu. tæki yfir störf hans. Einar Karl Haraldsson var í út- löndum síðustu vikur en hélt hátíðar- ræðu á þorrablóti Alþýðubandalags- ins í Kópavogi um helgina. Ræða Einar Karl. Brestur milli hans og Margrétar. hans þótti tíðindum sæta, enda mun hún hafa falið í sér lítt dulbúna gagn- rýni á starfshætti Margrétar. í samtali við Alþýðublaðið í gær staðfesti Margrét Frímannsdóttir að Ólafur Ragnar. Beitir sér lítið í þingflokknum. yfir starf Einars? Miðstjórnarmaðurinn sem blaðið ræddi við sagði að líklegt væri talið að reynt yrði að bola Einari Karli burtu, en Bima Bjamadóttir gjaldkeri Margrét Frímannsdóttir: Endurskipulagning fjármála Alþýðubandalagsins og endurskoðun á verksviði starfsmanna. endurskipulagning á starfsháttum flokksins stæði yfir. Orðrétt sagði Margrét: „Það er verið að endur- skipuleggja starfsemina og verksvið hvers og eins. Einn starfskraftur er að hætta vegna aldurs og í tengslum við það, og í tengslum við breytta starfsemi flokksins og aukna áherslu á innra starf og málefnahópa er verið að endurskipuleggja starfssvið hvers starfsmanns. Það er ekkert sem er að gerast öðruvísi en í samvinnu starfs- manna.“ Einar Karl neitar að tjá sig Margrét sagði að þetta tengdist skuldastöðu flokksins. „Eftir kosn- ingar 1994-95 eru skuldirnar tölu- verðar. Þær em ekkert óheyrilegar en við erum auðvitað skuldug eftir kosningar. Það er semsagt verið að taka á því og endurskipuleggja,“ Að sögn Margrétar mun stjórn flokksins hafa meiri viðvem á skrif- stofu Alþýðubandalagsins enda hefði flokkurinn ekki efni á því að hafa fjölda starfsmanna." Margrét sagðist aðspurð bera traust til Einars Karls Haraldssonar framkvæmdastjóra. Þegar Einar Karl var beðinn álits á fullyrðingum um væringar í flokknum og ólgu á skrif- stofunni var eina svar hans: „No comment." ■ ■ ■ ■ Ekkert „PEX“ Sama verð a ss»“m hvar sem er 1 fugvélinni. T / r* • / / Fra 3. juni til 30. september 1996 verftum vií> meb tvö flug í viku milli Keflavíkur og Amsterdam. Lægsta verb á markabnum, 24.870 kr. á mann. Pantib tímalega. Gnoðarvogi 44, sími: 568 6255 FAX: 568 8518. ISTRAVEL “ .. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.