Alþýðublaðið - 06.02.1996, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.02.1996, Blaðsíða 8
Svartar atvinnuleysistölur í Eyjum 58% f jölgun milli ára Atvinnuleysisdagar í Vestmannaeyj- um voru á síðasta ári 58% fleiri en árið 1994. Þetta kemur fram í Eyjablaðinu Fréttum. I fyrra voru atvinnuleysisdag- amir 23.499 en 13.548 árið áður. Að hluta má rekja aukið atvinnuleysi á síð- asta ári til sjómannaverkfallsins, og það sem af er þessu ári hefur verið heldur minna atvinnuleysi en á sama tíma íyr- irári. Pétur Grétarsson slagverksleikari í Borgarleihúsi í kvöld Kabarett Pétur Grétarsson slagverksleikari heldur tónleika á stóra sviði Borgar- leikhússins í kvöld klukkan 20.30. Alls munu hátt í tuttugu hljómlistarmenn og söngvarar koma fram, en flutt verða verk með slagverk í öndvegi. Tónlistin hefur orðið til við ýmis tækifæri, og má á efnisskránni ftnna slagverkskvintett, þijá dansa fyrir slagverk og aukahljóð- færi, smásvítur og ör-lög sem tengjast leikhústónlist sem Pétur hefur fengist við undanfarin ár. Miðaverð er krónur eitt þúsund. Landbúnaður Sauðum f iöiqar I árslok 1994 var tala sauðfjíir á ís- landi 499.110 og hafði fjölgað um ríf- lega 10 þúsund síðan árið áður. Þetta kemur ffarn í nýjasta hefd af Hagtölum mánaðarins. Nautgripum hefur hins- vegar fækkað umtalsvert síðustu ár, úr 76.034 í árslok 1992 í 71.923 árið 1994. Hrossum heldur sífellt áíram að fjölga, og eru nú 78.517. Svínum fjölg- ar sömuleiðis hægt og bítandi, þau vom 3752 í árslok 1994. Alifuglum hefur aftur á móti fækkað nokkuð síðustu ár, úr tæplega 179 þúsund árið 1992 í rétt 165 þúsund árið 1994. Kartöfluupp- skera hefur sveiflast mjög síðustu ár, var 6292 tonn 1992, 3913 tonn 1993 en komst upp í 11.145 tonn árið 1994. Framleiðsla á rófum þrefaldaðist milli ára, fór úr 386 tonnum árið 1992 í 1010 tonn 1994. E S S O ÞJÓNUSTA - s ný s t um þ i g Þótt frost herði er ástæðulaust að hafa bílinn skítugan. Þú nýtir þér einfaldlega þvottastöðvar ESSO við Skógarsel, Lækjagötu í Hafnarfirði eða Gagnveg í Grafarvogi - og ekur burt á skínandi hreinum bíl. issöj Olíufélagiðhf —50 ára — Verðbréfasjóðir Landsbré fa Hœsta ávöxtun verðbréfasjóða í 5 ár Samanburður á raunávöxtun innlendra verðbréfasjóða 1991-1995 Vaxtarsjóðir Raunávöxtun á Eignarskattsfrjálsir vaxtarsjóðir Skammtímasjóðir Langtímasjóðir 1991 1992 1993 1994 1995 ársgrundvelli sl. 5 ár* Röð KÞ Einingabréf 1 6,90% 6,90% 5,10% 3,30% 5,50% 5,53% 2 LBR íslandsbréf 7,90% 7,30% 7,80% 5,70% 5,60% 6,84% 1 VlB Sjóður 1 6,70% 6,80% 5,40% 5,30% 3,50% 5,53% 2 I.BR Fjórðungsbréf 8,00% 7,90% 8.30% 8,60% 4,50% 7,45% 3 LBR Launabréf 8,40% 13,60% 5,80% 4,00% 7,88% 1 VlB Sjóður 2 7,17% 7,47% 10,14% 8,47% 4,76% 7,59% 2 KÞ Einingabréf 2 5,10% 8,00% 10,90% 2,90% 3,80% 6,10% 3 I.BR Öndvegisbréf 7,10% 8,60% 14,60% 5,60% 3,30% 7,77% ■ 1 VÍB Sjóður 5 5,50% 8,80% 8,70% 9,30% 3,40% 7,12% 2 Kl> Skammtímabréf 6,20% 6,50% 9,40% 3,70% 4,80% 6,10% 1 LBR Reiðubréf 6,50% 6,70% 7,60% 3,50% 4,30% 5,72% jHH 2 LBR Þingbréf 7,70% 8,10% 21,70% 8,10% 6,80% 10,35%. 1 l.BR Sýslubréf 8,90% 1,40% -2,00% 20,40% 11,70% 7,80% 2 VÍB Sjóður 6 -7,00% -51,10% 61,80% 21,60% 34,40% 3,76% 3 KÞ= Kaupþing hf., LBR = Landsbréf hf., VÍB = Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf. Fjárfestingarfélagið Skandia birtir ckki 5 ára ávöxtun. ‘Ávöxtun Launabréfa miðast við 4 ár (1992-1995). Heimild: Peningasíða Morgunblaðsins, Kaupþing hf., VÍB hf. Ábending frá Landsbréfum: Athugið: Munur á kaup- og sölugengi sambærilegra verðbréfasjóða getur verið mismikill. Yfirlitinu er einungis ætlað að sýna samanburð á sögulegri ávöxtun vcrðbréfasjóða og á ekki að skoða sem vísbendingu um ávöxtun í framtíðinni. Raunávöxtun verðbréfasjóða á ársgrundvelli 1991-1995 Allir innlendir sjóðir Nr. 3. 4. 5. 6. Sjóður Þingbróf Launabréf4 Sýslubréf öndvegisbréf Sjóður 2 Ejórðungsbréf Sjóður 5 Fyrirtæki Landsbréf Landsbréf Landsbréf Landsbréf VÍB Landsbréf VÍB iP Raunávöxtun á ársgrundvelli 1991-1995 10,35% 7,88% 7,8001 ijðKiKft 7,59% 7.45C® 7,12% 8. íslandsbréf Landsbréf 6.84% M 9. Skammtímabréf Kaupþing 6,10% 10. Reiðubréf Landsbréf 5,72%||j 11.-12. Einingabréf 1 Kaupþing 5,53% 11.-12. Sjóður 1 VÍB 5,53% 13. Sjóður 6 VÍB 3,76% x LANDSBREF HF. T-ffitt, t>, - finst Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aóili að Verðbréfaþingi íslands. SUÐIJRLANDSBRAUT R E Y K J A V 5 8 8 9 2 0 0 B R E F A S 8 5 9 8

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.