Alþýðublaðið - 19.07.1996, Side 7

Alþýðublaðið - 19.07.1996, Side 7
FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ1996 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 SAUÐÁRKRÓKUR PÍNU ROSALEGA GÓÐUR! UPPHAFSHATIÐ AFMÆUSARS í ár 02' á næsta ári verða merk tímamót O í sögu Sauðárkróks. Nó í ár eru liöin 125 ár frá því að byggð reis á Dagskrá helgarinnar: Laugardagurini) 20. júlí: 8.00 Fáiiar drcgnir að In'nii iim allan liæ. Suiinudagurínn 21. júlí: 8.00 Fánar dréguir að hiini iini allan bæ. Króknum og á næsta ári eru liðin l*+0 ár frá því að Sauðárkrókur varð verslunarstaður, 90 ár frá því hann varð sérstakt sveitaríélag og 50 ár frá því hann varð kaúpstaður. Haldið verður upp á þessi merku tímamót með ýmsum hætti á afmælisári, sem stendur frá 20. júlí 1996 til 20. júlí 1997. Sauðárkrókur er tilvalinn staður l’yrir ferða- menn að heimsækja. Þár eru tvö Iiótel, gott tjaldstæði, stór útisundlaug og golfvöllur svo eitthvað sé nefnt. Hægt er að fara í margs konar skoðunarferðir hvort heldur sem er gangandi, ríðandi, akandi eða siglandi. Frá Sauðárkróki er farið í hinar óviðjafnan- legu Drangeyjarferðir sem allir ættu að reyna. í næsta nágrerini eru fjöhnargir sögustaðir sem vert er að heimsækja, t.d. I iólar, Glaumbær, Flugumýri, Víðimýri. Bóla, Orlygsstaðir og Hofsós þar sein liið nýja Vesturfarasafn er að finna. 14.00 Blásarukvarteti lcikurá Fuxatorgi. I Icraðsmót í frjálsuni f|m>ttiun. Golfmót. 14.30 Afmælisliátíð sctt á Faxatorgi. -gcngið verður að Kirkjutorgi. 15.00 Afmælisfáhi dreginn að húni á Kirkjutorgi. 15.15 Karlakórinn I leimir svngur á Kirkjutorgi. lti.OO Opnuð myndlistarsýning í Safnahúsinu. Essó-dagur við Abæ. Gönguferð um Krókinn með lciðsögumanni. 20.00 Utiskemmtun á Faxatorgi. - Alft agerðisbræður -Brúarkvintcttinn -Eiríkur Hatiksson -Herramenn -Magnús Kjartansson -Gamanmál 22.00 Opið hús í Bifröst í umsjá Leikl'élags Sauðárkróks. Btyggjuball, hljómsveitin Herratnenn. Dansleikir á skemmtistöðum. 10.00 Gönguferð á Tindastól, farið frá heilsuræktinni Hreyfingu. 11.00 Hátíðarmessa. 12.30 Hópreið hestamanua uiii bæinn. Stoppað verður á Flæðunum og öllum levft að fara á bak. 14.00 Kameval á Aðalgötunni, tónlist ofl. út um alla götu. Héraðsmót í irjálsum íjiróttuin. 15.30 ‘Leikirá Flæðunum. 16.30 Risaafmælisterta á Faxatorgi. 20.30 Fundur í Ræðuklúbbi Sauðárkróks á Kaffi Krók. Auk þéss verður frítt í sund alla lielgina, útitnarkaður, leiktæki fyrir yngri kýrisloðina, bátar á Áshildarholtsvatni ofl. Sauðárkrókskaupstaður

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.