Alþýðublaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996
s k i I a b o ð
Félag Ungra Jafnaöarmanna í Reykjavík
Stjórnarfundur
Dagskrá:
Starfið í vetur
Málefnavinna
Undirbúningur fyrir aðalfund FUJR
Sambandsþing, Flokksþing
Önnur mál.
Hverfisgata 8-10, 2.hæð - klukkan 20:30
fimmtudaginn 19. sept.
Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum
(en lokaðurfjölmiðlum...)
Ungir Jafnaðarmenn!!!
í kvöld spilum við körfubolta
Áhugasamir hafi samband við Kolbein á kontórnum
(13:00- 16:00).
Af öryggisástæðum má ekki gefa upp staðsetningu,
en tími hefur verið ákveðinn 20:30
Framkvæmdastjórn SUJ
Framkvæmdastjórnarfundur verður haldinn fimmtudag-
inn 19. september klukkan 18:00 á skrifstofu SUJ, Hverf-
isgötu 8-10.
Framkvæmdastjóri.
r
FRÁ HUGMYND TIL VERULEIKA
Reykjavíkurborg býður upp á námskeið
fyrir reykvískar athafnakonur sem hafa áhuga á að
hrinda eigin viðskiptahugmynd í framkvæmd.
Þátttakendur munu næstu tvö árin tilcinka sér ný vinnubrögð í
rekstri og stjórnun fyrirtækja, veita eigin viðskiptahugmynd
brautargengi undir leiðsögn ráðgjafa og afla sér um leið hagnýtrar
þekkingar á íslensku viðskiptaumhverfl. Stjórnendur og reyndir
fyrirlesarar munu kenna helstu atriði í viðskiptafræðum og leggja
fyrir þátttakendur afmörkuð verkefni. Fyrirtæki í ýmsum greinum
atvinnulífsins verða einnig heimsótt.
Námskeiðið hefst í október 1996. Fyrra árið hittist hópurinn vikulega
eftir hádegi á miðvikudögum. Gert er ráð fyrir 27 fundum á fyrsta ári
og lýkur fyrsta áfanga í júnímánuði 1997. Seinna árið er gert ráð fyrir
8 mánaðarlegum fundum og lýkur námskeiðinu í apríl 1998.
Allar frekari upplýsingar veita verkefnisstjórinn Guðbjörg Pétursdóttir
hjá Iðntæknistofnun í sima 587 7000 og
ráðgjafinn Ingibjörg Tómasdóttir á Atvinnu- & ferðamálastofu
Reykjavíkurborgar, Aðalstræti 6, í síma 563 2250.
Þar liggja einnig frammi umsóknareyðublöð.
Umsóknarfrestur er til 20. september 1996.
ATVINNU- & FERÐAMÁLASTOFA REYKJAVÍKURBORGAR
--------------------------------------------^
f ÚTB0Ð
F.h. Húsnæðisnefndar Reykjavíkur, er óskað eftir til-
boðum í:
1. Gler
2. Blikksmíði
í 102 íbúðir við Álfaborgir/Dísaborgir í Reykjavík.
Útboðsgögn eru afhent á skrifst. vorri gegn 10.000,- skil-
atr. fyrir hvort verk.
Opnun tilboða: Miðvikud,. 2. okt. nk. kl. 11.00 á
sama stað.
Augl. nr. hnr 126/6
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík
Sími 552 5800 Bréfsími 562 2616
1 ÚTB0Ð
F.h. Borgarverkfræðingsins í Reykjavík, er hér með
óskað eftir tilboðum í verkið:
Borgarholt II - Spöngin og Vættarborgir.
Helstu magntölur eru:
- Götur, breidd 5-6 m 370 m
- Götur, breidd 7-7,5 m 560 m
- Bílastæði 2.100 m2
- Holræsi 2.140 m
- Púkk 3.500 m2
- Mulin grús 7.400 m2
- Losun klappar 3.500 m3
Hluta verksins skal skila fyrir 1. des. 1996, en því skal að
fullu lokið fyrir 1. júlí 1997.
Útboðsgögn eru afhent á skrifst. vorri frá þriðjud. 17.
sept. nk. gegn kr. 10.000, - skilatr.
Opnun tilboða: Fimmtud. 26. sept. nk. kl. 11.00 á
sama stað.
Augl. nr. gat 128/6.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3- 101 Reykjavík
Sími 552 5800 Bréfsími 562 2616
0) ÚTB0Ð
F.h. sjálfseignarstofnunarinnar Skógarbæjar, óskað
eftir tilboðum í múrverk innanhúss fyrir hjúkrunarheimil-
ið Skógarbæ að Árskógum 2 í Reykjavík. Helstu verk-
þættir eru gólflögn, hlaðnir innveggir og múrhúðun
hlaðinna veggja.
Útboðsgögn eru afhent á skrifst. vorri frá miðvikud.
18. sept. nk. gegn kr. 15.000,- skilatr.
Opnun tilboða: Fimmtud. 10. okt. nk. kl. 11.00 á
sama stað.
Augl. nr. bgd 127/6
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3- 101 Reykjavík
Sími 552 5800 Bréfsími 562 2616
Ungir jafnaðarmenn
Sambands-
þing SUJ
Sambandsþing Sambands
ungra jafnaðarmanna
verður haldið helgina
18.-20. október, í Breiða-
bliksskálanum í Bláfjöllum.
Skv. 9. grein b í lögum
SUJ, skal fulltrúatala aðild-
arfélaga fundin með því að
deila 10 í félagatölu þeirra
mánuði fyrir sambands-
þing. Komi þá út brot, skal
það hækkað upp, ef það er
hálfur eða meira, ella skal
því sleppt. Þess skal gætt
að ekkert félag má tilnefna
meira en 45 af hundraði af
fjölda þingfulltrúa, sem
leyfilegur er skv. lögum.
Aðildarfélagi ber að til-
kynna til skrifstofu sam-
bandsins, eigi síðar en
viku fyrir þing um tilnefn-
ingu fulltrúa og að því
loknu gefur stjórn sam-
bandsins út kjörbréf til
réttkjörinna fulltrúa.
Þeir sem sitja í sambands-
stjórn, framkvæmdastjóri
sambandsins svo og rit-
stjóri málgagna, skulu
sjálfkjörnir á sambands-
þing með fullum réttind-
um. Þeir aðilar tilheyra
ekki fulltrúatölu þeirra að-
ildarfélaga sem þeir eru fé-
lagar í, skv. grein 9a í lög-
um SUJ.
Dagskrá verður auglýst
síðar.
Framkvæmdastjóri
Alþýðublaðið
Aðeins 950 krónur á mánuði Hringdu eða sendu okkur línu eða símbréf
Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Alþýðublaðinu
Nafn
Heimilisfang
Bæjajfélag_
Kennitala
Ég óska eftir að greiða með
greiðslukorti númer: Gildirtil:
gíróseðli