Alþýðublaðið - 18.10.1996, Side 1
■ Fjármálaráðherra setur nýjar reglur eftir þrýsting frá tóbaksinnflytjendum
Hörð átök innan stjórnarliðsins um tóbaksvarnir
Heilbrigðisráðherra óskar eftir því
að þingið rannsaki hvort fjármála-
ráðherra fór út fyrir gildandi lög.
Össur Skarphéðinsson: Enn eitt
dæmi um hvernig Sjálfstæðis-
flokkurinn snýr Framsókn niður í
hverju málinu á fætur öðru.
„Ég get ekki betur séð en heilbrigð-
isráðherra sé að óska eftir því að þing-
ið rannsaki hvort fjármálaráðherrann
hafi farið út fyrir gildandi lög,“ sagði
Össur Skarphéðinsson formaður heil-
brigðisnefndar Alþingis, en í gær
spunnust mjög harðar umræður á
þinginu um tóbaksvarnir. Siv Frið-
leifsdóttir þingmaður Framsóknar full-
yrti að reglur sem Friðrik Sophusson
- segir Kristinn sem lengi hefur
haft áhuga á endurbættu
flokksstarfi og segir sig njóta
stuðnings innan flokksins.
„Já, það stemmir. Ég er búinn að
tala við alla þingmenn flokksins og
senda öllum formönnum flokksfé-
laganna bréf þar sem ég tíunda mín-
ar hugmyndir," segir Kristinn T.
Haraldsson, betur þekktur sem
Kiddi rót, í samtali við Alþýðublað-
t'ð. Hann hyggst sækjast eftir emb-
ætti formanns framkvæmdastjórnar
Alþýðuflokksins á komandi flokks-
þingi. Talið er fullvíst að Guðmund-
ur Oddsson, núverandi formaður
framkvæmdastjórnar, muni ekki
gefa kost á sér til áframhaldandi
setu. Kristinn telur pottþétt að bitist
verði um stöðuna og að þetta verði
hitamál. „Það hleypur enginn í
þessa stöðu. Ég hef heyrt að fleiri
muni sækjast eftir henni en hef ekki
heyit nein nöfn. Ég er ekki í þessu í
pólitískum tilgangi heldur lít ég á
þetta starf sem vélina í bílnum sem
knýr áfram flokksstarfið. I þessu
starfi eru engar pólitískar línur lagð-
ar en það hefur verið viðvarandi
misskilningur," segir Kristinn.
Hann telur þetta vanþakklátt starf
sem iðulega sætir gagnrýni enda
eigi formaður framkvæmdastjórnar
að tengja saman skrifstofu flokks-
fjármálaráðherra setti muni stórauka
reykingar. Þá kom fram að bæði tób-
aksvamamefnd og heilbrigðisráðherra
gerðu athugasemdir við reglumar, en
ekkert tillit var tekið til athugasemda
þeirra. Umræðumar spunnust vegna
þingsályktunartillögu sem gerir ráð
íyrir að tengsl vísitölu og tóbaksverðs
séu rofin. Reglur um innfiutning á
tóbaki, sem fjármálaráðherra hefur
staðfest, vöktu harða gagnrýni, bæði
stjómarandstöðunnar og framsóknar-
manna. Friðrik Sophusson sagði að
með reglunum ætti að gera nýjum síg-
arettutegundum kleift að ná fótfestu á
markaðinum en aðrar ættu að detta út.
f máli ráðherra kom fram að umboðs-
menn á vegum tóbaksfyrirtækisins
ins, flokksfélög og þingflokk. En af
hverju sækist hann þá eftir stöð-
unni?
„Það hefur alltaf verið áhugamál
mitt að koma á almennilegu flokks-
starfi. Formaður framkvæmda-
stjórnar ber ábyrgð á því og ég tel
löngu tímabært að hræra uppí starf-
inu sem því miður er ekki mikið. Ég
hef lagt fram hugmyndir mínar um
hvernig hægt er að stuðla að betra
flokksstarfi en tel ekki rétt á þessu
stigi að greina frá því hvað felst í
þeim hugmyndum. Ég veit að ég hef
töluverðan stuðning þó að ég vilji
ekki gefa það upp hvar hann liggur
enda vil ég ekki blanda þessu starfi
saman við pólitísk þrætuepli,“ segir
Kristinn.
- segir Gestur G. Gestsson for-
maðurSUJ.
, J>etta verður almennur eldhúsdagur
þar sem farið verður yfir málefhastöðu
ungra jafnaðarmanna,“ segir Gestur
G. Gestsson formaður Sambands
ungra jafnaðarmanna, en ungir jafnað-
armenn halda sambandsþing sitt nú
um helgina. Gestur segir að málefna-
staða sambandsins og baráttumál þess
Philip Morris óskuðu eftir endurskoð-
un á reglunum. Þeir tóku sínar tegund-
ir af markaði á íslandi þegar lögfest
var að viðvaranir um skaðsemi reyk-
inga skyldu settar á sígarettupakka.
Friðrik sagði að nýju reglurnar
væru byggðar á lögfræðiáliti, en þegar
hann var knúinn svara um það atriði,
kvaðst hann ekki muna betur en álitið
hefði verið munnlegt.
Siv gagnrýndi ráðherrann harkalega
og sagði að reglurnar myndu auka
reykingar og að með þeim væri unnið
gegn forvarnarstarfi heilbrigðisráð-
herra. Bæði Siv og Ingibjörg Pálma-
dóttir heilbrigðisráðherra óskuðu eftir
því að heilbrigðisnefnd Alþingis tæki
reglumar til umfjöllunar, og Ingibjörg
■ Sókn sendir ríkisstjórn-
inni harðorða ályktun
Yfirþyrmandi
óöryggi
starfsfólks
- segir Þórunn H. Sveinbjörnsdótt-
irformaðurSóknar
„Á fundinum voru 170 til 180
manns og þar var samþykkt að
mótmæla harðlega þeim mikla
niðurskurði sem nú á sér stað í
heilbrigðiskerfinu. í fjárlaga-
frumvarpinu kveður á um fleiri
hundruð milljóna niðurskurð í
þeim geira og við munum vissu-
lega beita okkur í því máli í
komandi kjarasamningum,“ seg-
ir Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir í
samtali við Alþýðublaðið
Starfsmannafélagið Sókn hélt
fjölmennan fund í Rúgbrauðs-
gerðinni á miðvikudagskvöld. í
séu mjög skýr. „Ungir jafnaðarmenn
hafi á undanfömum árum skapað sér
sérstöðu í mörgum mikilvægum mála-
flokkum, og má þar nefna Evrópumál,
landbúnaðar- og sjávarútvegsmál.
Ólíkt öðrum ungliðahreyfingum hafa
ungir jafnaðarmenn sett fram bæði
lausnir og leiðir í þeim málum sem
eiga eftir að móta samfélagið á næstu
öld,“ sagði Gestur.
dró í efa að þær væm nauðsynlegar út
frá gildandi lögum. Þá lýsti Siv þeirri
skoðun sinni að ríkislögmaður ætti að
fara yfir reglur fjármálaráðherra, og
rannsaka hvort staðhæfing fjármála-
ráðherra væri rétt, um að nauðsynlegt
hefði verið að setja reglumar vegna
gildandi laga.
Össur Skarphéðinsson gagnrýndi
fjármálaráðherra harðlega fyrir að
setja reglur um innflutning á tóbaki
vegna þrýstings ffá tóbaksinnflytjend-
um. Þá sagði hann að málið í heild
væri enn eitt dæmi um hvemig Sjálf-
stæðisflokkurinn sneri Framsókn nið-
ur í hveiju málinu á fætur öðm, því
ekkert tillit hefði verið tekið til at-
hugasemda framsóknamianna.
ályktun sem send var ríkis-
stjórninni segir meðal annars:
„Enn á ný ætlast ríkisvaldið til
þess að velferðarkerfið verði
skiptimynt í kjarasamningum.
Fundurinn telur ólíðandi að
verkalýðshreyfingunni skuli ætl-
að að.semja í hverri samninga-
lotunni á fætur annarri um
áframhald þess velferðarkerfis
sem alþýða þessa lands hefur
skapað í áranna rás og fordæmir
harðlega slíkan málatilbúnað.“
Þórunn segir ekkert nýtt að
ábyrgðinni á velferðarkerfinu sé
varpað á launafólk. „Við höfum
þurft að kaupa þetta aftur og
aftur. f vor sendum við ályktun
þar sem við fórum fram á að
ekki yrði um handahófskenndan
niðurskurð í heilbrigðiskerfinu
að ræða en það er ekki að sjá að
tekið sé tillit til þess í fjárlaga-
frumvarpinu. Við sjáum ekki
fram á annað en að greiðsluþátt-
taka verði miklum mun harðari
en verið hefur. Réttindi starfs-
fólk eru lítil sem engin. Það eru
mjög erfiðir hlutir sem verið er
að fara í gegnum,“ segir Þórunn.
Ályktun stjórnar
Alþýðuflokksfélags
Reykjavíkur frá
14. október
Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykja-
víkur hvetur Jón Baldvin Hanni-
balsson til að gefa áfram kost á sér
til formennsku í Alþýðuflokknum -
Jafnaðarmannaflokki íslands á
komandi flokksþingi.
FLOKKSÞING
Hver verður formaður...
framkvæmdastjórnar?
Ungir
jafnaðarmenn
Samband ungra jafnaðarmanna heldur sam-
bandsþing sitt dagana 18. og 19. október
næstkomandi.
Dagskrá 42. sambandsþings Sambands
ungra jafnaðarmanna, haldið í Breiðabliks-
skálanum í Bláfjöllum 18.19. október 1996:
Föstudagur 18. október: Kl: 18:00 - 19:30:
Greiðsla þinggjalda og afhending þinggagna.
Kl: 19:30 - 19:45: Setning þingsins. Gestur G.
Gestsson, formaður SUJ, flytur ávarp og set-
ur þingið. Kl: 19:45 - 20:00: Kosning starfs-
manna þingsins: Þingforseta, varaforseta,
aðalritara, vararitara, þriggja manna kjör-
bréfanefndar, 7 manna nefndanefndar, for-
stöðumanna málefnahópa. Kl: 20:00 - 21:00:
Skýrsla framkvæmdastjórnar SUJ, skýrsla
framkvæmdastjóra SUJ, skýrsla gjaldkera
SUJ, skýrsla formanns styrktarsjóðs SUJ,
skýrslur forseta málstofa SUJ. Kl: 21:00 -
21:30: Umræður um skýrslur. Kl: 21:30 -
22:00: Lagabreytingar. Kl: 22:30 Kvöldvaka
og uppistandsdagskrá í umsjá fráfarandi
framkvæmdastjórnar.
Laugardagur 19. október: Kl: 9:00 - 10:00:
Morgunverður. Kl: 10:00 - 12:30: Fundir mál-
efnahópa. Kl: 12:30 - 13:30: Matarhlé. Kl:
13:30 - 14:15: Álit málefnahópa, almennar
umræöur. Kl: 14:15 - 15:00: Umræður og af-
greiðsla ályktana. Kl: 15:00 - 16:00: Kosning
framkvæmdastjórnar SUJ. Kl: 16:00 - 16:45:
Kosningar í málstofur SUJ, stjórn styrktar-
sjóðs SUJ, tveggja endurskoðenda og
tveggja til vara. Kl: 16:45 - 18:00: Stjórnmála-
ályktun 42. sambandsþings SUJ, umræöur
og afgreiðsla. Kl: 18:00 - 18:15: Þingslit. Kl:
20:00 Hátíðardagskrá og kvöldverður! Heiö-
ursgestir veröa Jón Baldvin Hannibals-
son og Bryndís Schram. Allir jafnaðar-
menn, ungir sem gamlir, eru velkomnir. Rúta
fer frá Hverfisgötu 8-10 kl. 19:15 á hátíðar-
dagskrána í Breiðabliksskálanum þann 19.
október. Tilkynnið þátttöku í s.561 7750
eftir kl. 16:00 í dag, annars í s. 552
9244.
■ Kristinn H. Haraldsson sækist eftir for-
mennsku í framkvæmdastjórn Alþýðuflokksins
Eins og vélin í bílnum
sem knýr flokksstarfið
■ Sambandsþing ungra jafnaðarmanna haldið um helgina
Höfum skapað okkur sérstöðu
Brauðostur kg/stk.
20%
LÆKKUN
VERÐ NU:
593 kr.
kílóið.
VERÐ ÁÐUR:
kílóið.
ÞU SPARAR:
149 kr.
á hvert kíló.
OSTAOG
SMIÖRSALAN SE