Alþýðublaðið - 18.07.1997, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.07.1997, Blaðsíða 5
FOSTUDAGUR 18. JULI 1997 ALÞYÐUBLAÐIÐ „Eg vissi ekki af því" Þorsteinn Pálsson segist ekkert hafa vitað af fjárkröggum ríkissaksóknara. Á sínum tíma tjáði þó aðstoðarmaður hans sig opinberlega um málið, og margsinnis var falast eftir við- tölum við ráðherrann um það. Staða ríkissaksóknara er betri nú en þá. Spurt er: Hvers- vegna lét ráðherrann ekkí skoða fjármál embættismannsins þá, fyrst þess er nauðsyn núna? Hversvegna hefur ráðherrann gleymt málinu? Yfírlýsingar Þorsteins Pálssonar, dómsmálaráðherra, um að hann hafi ekkeit vitað um fjárhagserfið- leika Hallvarðs Einvarðssonar, ríkis- saksóknara, hefur mætt furðu þeirra, sem þekkja til málsins. Hæstaréttar- lögmaður sagði í samtali við Alþýðu- blaðið að það væri með ólíkindum að „dómsmálaráðherrann hafi ekki vitað af fjárkröggum Hallvarðs, því bæði var staða hans til áberandi umfjöllun- ar í fjölmiðlum fyrir nokkrum árum, og á þeim tíma var talað um það meðal manna í stéttinni að mál hans væru til skoðunar í dómsmálaráðu- neytinu. í DV fyrir skömmu var ráðherrann spurður hvort ráðuneytið væri þess vart, að fjárhagsstaða embættis- mannsins hefði verið slæm um ára- bil.„Ég vissi ekki af því," sagði Þor- steinn, „en þori ekki að segja um aðra." Málið gamalt Þessi yfirlýsing er merkileg í ljósi þess, að eftir að Þorsteinn varð dómsmálaráðherra var mjög áber- andi umfjöllun um kröggur Hall- varðs í Pressunni. Pressan leitaði þá sérstaklega álits nafngreindra hæstar- réttarlögmanna og siðfræðings um hæfi Hallvarðs til að gegna embætt- inu í ljósi erfiðleika hans. Mynd af umfjölluninni er birt hér á síðunni. A þessum tíma hafði Hallvarður ekki lokið málum sínum gagnvart bönkum einsog núna, og möguleik- inn á gjaldþroti hans var hluti af um- fjölluninni. Meðal annars var xim hann fjallað í samtali við hæstaréttar- lögmann í Pressunni. I embættið er skipað af forseta Is- lands samkvæmt tillögu dómsmála- ráðherra, og eftirlitið er því alfarið á hendi hans ráðuneytis. Lögum sam- kvæmt verður rfkissaksóknari að vera fjár síns ráðandi, og samstundis og fjárþrot hans vofir yfir vaknar eft- irlitsskylda dómsmálaráðherra. Aðstoðarmaðurinn vissi Skortur ráðherrans á vitneskju um málið er enn merkilegri í ljósi þess, að aðstoðarmaður hans, Ari Edwald, sem er lögfræðingur að mennt, vissi af erfiðleikum Hallvarðs. Svar hans í Pressunni á sínum tíma gefur tilefni til að ætla, að málið hafi verið skoð- að með óformlegum hætti í ráðuneyt- inu. En eftir Ara var haft, að málið hefði ekki verið til „formlegrar" skoðunar, væntanlega hefði ekki ver- ið talið tilefni til þess. Hvað sem öðru líður staðfesta ummæli hans að minnsta kosti, að aðstoðarmanni dómsmálaráðherra var fullkunnugt um fjármálavanda ríkissaksóknara, og með tilliti til lagabókstafsins sem vitnað er til að ofan, er með óKkind- um er ráðherranum hefur ekki verið kunnugt um það líka. Alþýðublaðið hefur einnig heimildir fyrir því, að Pressan lagði fjölmörg skilaboð til Þorsteins þar sem óskað var eftir við- tali við hann vegna málsins. Litlir kærleikar Menn, sem gjörþekkja Hallvarð Einvarðsson, sögðu að litlir kærleik- ar væru með Hallvarði og Þorsteini Pálssyni. Vinnubrögð þess gagnvart honum væru vægast sagt ekki til fyr- irmyndar, og því ekki undarlegt a það reyndi að láta líta svo út sem það kæmi hvergi að málum, og þættist jafnvel ekki vita af fjárhagsvanda hans. <¦ Eftirtekt vakti, að svo ð segja sam- stundis og ráðherrann hafði lýst yfir að ekkert hefði komið fram sem gæfi til kynna að meinbugir væru á því að rfkissaksóknari rækti starf sitt einsog lög bjóða, tilkynnti hann að málið væri eigi að síður það alvar- legt, að hann hefði falið ráðuneytis- stjóra dómsmálaráðuneytisins að fara yfir málefni Hallvarðs með honum sjálfum. Þessi yfirlýsing veikti stöðu ríkissaksóknara. I ljósi ofangreinds getur enginn vafi leikið á því að ráðuneytinu var fullkunnugt um kröggur embættis- mannsins. Varðandi stöðu Hallvarðs er ljóst, að ekkert hefur breyst frá því málið var síðast til skoðunar í ráðu- neytinu, nema hvað þá virðist mögu- leiki á gjaldþroti vera til staðar, en fjölmiðlar hafa greint frá því að í dag hefur hann gengið frá málum sínum gagnvart bönkunum. Staða hans, ef eitthvað, er því betri. Spurningar vakna Þetta vekur óneitanlega spurningar gagnvart ráðuneytinu og ráðherran- um: Hvers vegna var ekki þörf á því að fara yfir málið á sínum tíma, þegar staða embættismannsins var þó verri en hún er í dag? Hversvegna kveðst ráðherrann ekki hafa vitað af kröggum Hall- varðs, þegar fyrir liggur að á sínum tíma var málið á vitorði ráðuneytis- ins, og margsinnis var falast eftir samtölum við hann um málið, - en án árangurs? Hefur ráðuneytið eitthvað að fela í málinu? ?4 PRESSAN ___________ FBÉTTIH Hallvarður Einvarðsson rikissaksóknari I f jörhagsvandræðum Leiðir til vanhæfni í einsti um málum eða almennt *r- Lögmenn óttast stöðu þessa valdamikia embættis íiaílvarðar BStt'mrBtHRm, tiki5i.aksóknari hefttí um itokkurt skeið átt t umtsúV verðum fjárhagavandracðtmt og hcfur íengíð á t% síefhur af Jjeirn sðkum. Nýv«í5 táu tvtt stðrfyrirííííkí s% tíineydd tií ybess að táta uka ffárnám i A íbuð haris í Míitíetu 1D dtír *ð ítafa ihangursíaust súEht heo- um fyrir bénðbáöttl. líúnað- Varbankitm stefndi honum í iMts árið \m, rúmu ari efUí að Iðgfíæöingurinn undímtar slemuna, vegna 220 þúsund kióna skukf «U» hafði ttStað & sig dfiítarvðxlum íta 1986. jfjóhann Einvarðuon, bróðir HaHwtfð*, gftf víxilínn ul Wt Hatlvarður sambykkti banh tíl (^cÍiHit stuttu sfðar, Vjániim bankans t íbúð HaÍJvarðar er nop á lifiega t .1 mílljún ug «í daíjscll 28. apííi ítöv;Ú\i$Hm. iitn sscfnaií scni leidtii tii Bfe' Vrviíms er frá VátiyggÍRRsfiÍa^ ftiðitds- Htórarður skuííliði Samvmtutliyg^ingurn oy gíif út skuldabréf) arsnyrjun W&% wjti skytiii ^cíða af njitUíSar- lcga, Ekkerí vk grci» »f skukiabiíiinu Og bvi var iíaií- varði slcíni, ípntámið cr dag- scti 11. maí ttðaítiiðlnn ot híjóðar up(> á 5éS búsund krónur. í^vrtitíekíj) fá böfurta við- m LVAKötiR ojorftsnssQK k í tím tm §&**&**&* ty* x ^^ ^ íví slfe íjrirteki H tSíícydd H j5 \&i tifíám I m rora. toritw wnt UrírarKiS »)^tln» tíuMr 9% iraftprsiiitt* tltlrtar fftV bér*a««œt. sóktiam sð vcra »Ige(lega ílckkíat!^ W*tt lúfUn «ð vtra Iáityjjgjuefní dúmsmitatáðu- :neyíí5t(!5 <rg f% vdt aö þtím cr íomcuigl um að Itann cr i fjii • '(náiavíiiiárítðum.* sagði hlutl. ÞaÖ vcikir bJUHR scnt crnbarltlwmnu þð að bað |m h;t»n dtW vitthxfan attiicnn!. En þcttB (ictur nátturicga wMtö varsliKfi í ctó«6k«tti máuuð. kðtlAðl) að vcn sktttdu^ir," Kteði suim virlm h.TSiarétt~ srið^mður. Víkur ví6 gíaidþrot #i«etta «r hugsanlcgur Rtöguíciki i rw«ða tartdi sem er, ég talii iró ekki Ulrl bina sjíiiitu Atnctíku. fift bfatw cr ég nu frckat á bvi að had ktíttii íiíður tií hess að vtfkkur mað- in myndi tc>'na juessu á ^ak- stJkitAtíi tandíitis." sígir örn . Qanscn, bswu^öiaftówrwð- ur. „Híít et anrur^ mw »0 eSf síík átis- bcmi á hwin t»g biuaa sæí enga lcið uoi bjáíp mcð aðsíoð fjðíikvídu eða vina að fá U» wm dvftðu honum \ú uerj sú stsðá ktmu'ð upp að |«ð nEri Iwðíð um ^oidþnri .1 hsnn. l'á va'n utitcga aívcy ðttloi^ið að h.um garti verið trrurv" sagi>i öra. HSöur sínum íöna- droitnum .^uðvjtað er |íað ÓJtrskiíe^ti að ddrmrar seit i ritthvctjutw ikti)d.ivatMÍía?ðum. i*ít að f>að butfi ekki að bitiw á Baiferu cí það ttú svona i^eídut tíi að vcíkja traust. f'að et nú etn- míttrétiÍaítingÍHSsaðdómar- ar eru háít íaunaðir að betr riu óhaðit «g mcna gcrJ tkkí skýrskouð íil bc« vcgru scr- siíjðu beúra," satjði lagaprð- fcssor sem ekki vikii Uu nafn sins gcöð. „í^rrrfen þsrf út tl fyjfj tí$ tUá að Jni^(rð rnað- ur sc orðinn &\np krðíuhifa cn aiit svoiia er auðvitaö íwakíiegt. baðersitwfÍUf-Haá ,tð urnii íiti wfo & að þarta sc hartit báður sfnum Íána- títottnum," sagði saini Jaga- Fálæklíngar ekkl vart- hæíir J íiíótu bragðt mundl ég ckki h'aftla að skuldií hefðu Ihnti altitentTit hatfhí mmeá ttt »ð gcjyw opinbentnv cmb- Ættum," segír tíuimar Hclgt Krístinsson, Eektor í ífjóm- tr.^iíjwll. „h;tð oeU ailir lent í ff.\.'Ií.ií;4í>rðt!^Cíkum átt |>ess «ð það sí cttditcga tXUeBd tti ben »ð grujta J\-í utii eittliv,ifi m'isjafnt, v;miia:ft i staríi eð* OííKCUilJStííí^íotéliska ftanMtad r ere iwas i etiás* Ul citttivað óiuglcgt itíuefl. í'að er hcldtit ekkt i)arittíg að íí- tatkÍlBgar seu aiineítni vatt- i«ef»r tii að mm cmbKtwm. I'að cariu fcomSU «Pp iilvtk i dnataíta máiunt p«i jwm bugsankgír lábidroUuat kirmu'við lOfU, l»ar tetn itæfní bcirra gícii mkað tftV mrclls, M wtrí psð þeint sk>-UU sjáffra að vckU aUtygii» Jón mognússon, hæstaréttariögmaður Velkomln um borð arfer|uni Bnldur Frá Stykkishólmi kl. 10.00 &16.30 Frá Brjánslæk kl. 13.00 & 19.30 Hluti af hoilsíöugreir, Pressunnar 22. júlí, 1993, þar sem meðal annars var rætt viö aðstoðarmann Þorsteins Pálssonar um fjarhagsvandræði embættismannsins, sem Þorsteinn kveðst nú ekki hafa haft hugmynd um. Símar: 438-1120 Stykkishólmi 456-2020 Brjánslæk Fax: 438-1093 Stykkishólmi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.