Alþýðublaðið - 18.07.1997, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.07.1997, Blaðsíða 8
1 SAUDARKROKUR PÍNU ROSALEGA GÓDUR1. LOKAHÁTÍD AFMÆLISÁRS Föstudagurinn 18. júlí 14.00-22.00 Safnahúsið Sauðárkrókur er tilvalinn staður fyrir ferðamenn að heimsækja. Þar eru tvö hótel, gott tjaldstæði, stór útisundlaug og golfvöllur svo eitthvað sé nefnt. Hægt er að fara í margs konar skoðunarferðir hvort heldur sem er gangandi, ríðandi, akandi eða siglandi. Frá Sauðárkróki er farið í hinar óviðjafnanlegu Drangeyjarferðir sem allir ættu að reyna. I næsta nágrenni eru fjölmargir sögustaðir sem vert er að heimsækja, t.d. Hólar, Glaumbær, Flugumýri, Víðimýri, Bóla, Örlygsstaðir og Hofsós þar sem hið nýja Vesturfarasafn er að finna. Sauðárkrókskaupstaður 14.00-22.00 14.00-22.00 19.30 22.00 Barnaskólinn Smiðja Ingimundar íþróttahúsið Sundlaug Laugardagurinn 19. júlí 8.00 10.00 10.00-18.00 10.00-18.00 10.00-18.00 10.00 10.00 11.00-20.00 13.30 14.00-20.00 14.30 15.00 16.00 16.00 16.30 21.00 22.00-00.30 Golfvöllur Safnahúsið Barnaskólinn Smiðja Ingimundar Sundlaug Sundlaug Tjarnartjörn Faxatorg Flæðarnar Leikborg Minjahúsið Ábær Gúttó íþróttahúsið íþróttahusið Bryggjan 24.00-04.00 íþróttahús Sunnudagurinn 20. júlí 8.00 10.00 11.00 11.00-16.00 11.00-16.00 13.00-18.00 13.00-18.00 13.00-18.00 14.00 16.00 Sundlaug Sauðárkrókskirkj a Tjarnartjörn Flæðarnar Safnahúsið Barnaskóli Smiðja Ingimundar Bifröst Kirkjutorg Málverkasýning Ástu Páls. Konur á Króknum Sýning á smiðjunni og fornu handbragði Fjölskylduskemmtun þar sem koma fram m.a. Spaugstofan og Skari skrípó Gönguferð á Borgarsand Fánar dregnir að húni Afmælismót golfklúbbsins Málverkasýning Ástu Páls. Konur á Króknum Sýning á smiðjunni og fornu handbragði Gönguferð um gamla bæinn Gönguferð um Skógarhlíð Bátar á vatninu Opinber móttaka forseta íslands Leiktæki Karnival Opnun Essódagur Skyggnusýning Söguleiksýning Geirmundarkvöld - allt það besta Bryggjuball og flugeldasýning, Hljómsveitin Herramenn Lokaball, hljómsveit Geirmundar Valtýssonar Fánar dregnir að húni Gönguferð um Borgarsand Hátíðarmessa Bátar á vatni Leiktæki Málverkasýning Ástu Páls. Konur á Króknum Sýning á smiðjunni og fornu handbragði Revían Glaðar tíðir Lok afmælisárs

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.