Alþýðublaðið - 18.07.1997, Side 8

Alþýðublaðið - 18.07.1997, Side 8
PÍNU ROSALEGA GÓÐUR! LOKAHÁTÍÐ AFMÆLISÁRS Sauðárkrókur er tilvalinn staður fyrir ferðamenn að heimsækja. Þar eru tvö hótel, gott tjaldstæði, stór útisundlaug og golfvöllur svo eitthvað sé nefnt. Hægt er að fara í margs konar skoðunarferðir hvort heldur sem er gangandi, ríðandi, akandi eða siglandi. Frá Sauðárkróki er farið í hinar óviðjafnanlegu Drangeyjarferðir sem allir ættu að reyna. I næsta nágrenni eru fjölmargir sögustaðir sem vert er að heimsækja, t.d. Hólar, Glaumbær, Flugumýri, Víðimýri, Bóla, Orlygsstaðir og Hofsós þar sem hið nýja Vesturfarasafn er að finna. Sauöárkrókskaupstaöur Föstudagurinn 18. júlí 14.00-22.00 Safnahúsið 14,00-22.00 Barnaskólinn 14.00-22.00 Smiðja Ingimundar 19.30 Iþróttahúsið 22.00 Sundlaug Laugardagurinn 19. júlí 8.00 10.00 Golfvöllur 10.00-18.00 Safnahúsið 10.00-18.00 Barnaskólinn 10.00-18.00 Smiðja Ingimundar 10.00 Sundlaug 10.00 Sundlaug 11.00-20.00 Tjarnartjörn 13.30 Faxatorg 14.00-20.00 Flæðarnar 14.30 Leikborg 15.00 Minjahúsið 16.00 Ábær 16.00 Gúttó 16.30 íþróttahúsið 21.00 íþróttahúsið 22.00-00.30 Bryggjan 24.00-04.00 íþróttahús Sunnudagurinn 20. júlí 8.00 10.00 Sundlaug 11.00 Sauðárkrókskirkja 11.00-16.00 Tjarnartjörn 11.00-16.00 Flæðarnar 13.00-18.00 Safnahúsið 13.00-18.00 Barnaskóli 13.00-18.00 Smiðja Ingimundar 14.00 Bifröst 16.00 Kirkjutorg Málverkasýning Ástu Páls. Konur á Króknum Sýning á smiðjunni og fornu handbragði Fjölskylduskemmtun þar sem koma fram m.a. Spaugstofan og Skari skrípó Gönguferð á Borgarsand Fánar dregnir að húni Afmælismót golfklúbbsins Málverkasýning Ástu Páls. Konur á Króknum Sýning á smiðjunni og fornu handbragði Gönguferð um gamla bæinn Gönguferð um Skógarhlíð Bátar á vatninu Opinber móttaka forseta Islands Leiktæki Karnival Opnun Essódagur Skyggnusýning Söguleiksýning Geirmundarkvöld - allt það besta Bryggjuball og flugeldasýning, Hljómsveitin Herramenn Lokaball, hljómsveit Geirmundar Valtýssonar Fánar dregnir að húni Gönguferð um Borgarsand Hátíðarmessa Bátar á vatni Leiktæki Málverkasýning Ástu Páls. Konur á Króknum Sýning á smiðjunni og fornu handbragði Revían Glaðar tíðir Lok afmælisárs

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.