Vísir - 07.02.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 07.02.1976, Blaðsíða 17
VISIR Laugardagur 7. febrúar 1!)76. 17 Frikirkjan Ila fna rf irði: Guðsþjónusta kl. 11. f.h. (út- varpað). Minnzt fyrstu út- varpsguðsþjónustu hér á landi. Ath. breyttan messu tim a.. Safnaðarprestur. Fríkirkjan Rcykjavik: Barna- samkoma kl. 10:30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Lágafellskirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Bragi Benediktsson umsækjandi um Mosfellsprestakall messar. Sóknarnefndin. Breiðholtsprestakail: Barna- guðsþjónusta i Breiðholts- skóla kl. 10.30. Messa á sama stað kl. 2. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja: Brnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Munið barnagæsluna. Séra Olafur Skúlason. FDadelfia, kirkjan: Safnaðar- guðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Daniel Glad. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- menn Einar Gislason og Hinrik Þorsteinsson. Fjölbreyttur söngur. Langholtsprcstakall: Barna- samkoma kl. Í0.30. Sr. Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kf. 2. Sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son. Óskastundin kl. 4. Sig. Haukur. Sóknarnefnd. Minni á tónleika kirkjukórsins i Hallgrimskirkju kl. 9. Sóknar- nefndin. Fella-og Hólasókn: Barna- samkoma i Fellaskóla kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Sr. Hreinn Hjartarson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 8 siðd. Sr. Frank M. Halldórs- son. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta ki. 10.30. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Messa kl. 2. Sr. Þórir Stephensen. Barnasam- koma kl. 10.30 í Vesturbæjar- skóla við Oldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Lesmessa miðvikudag kl. 10.30 árdegis. Beðið fyrirsjúk- um. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Karsnesskóla kl. 11. árd. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Sr. Arni Pálsson. Kirkja óháða safna ðarins : Messa kl. 2. Sr. Emil Björns- son. Digranesprestakall: Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Kynning á starfi Gideonfélaginu. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Arbæjarprestakall: Barna- samkoma i Arbæjarskóla kl. 10:30 árdegis. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. Háteigskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10:30 siðd. Guðs- þjónusta kl. 5. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorva rðsson. f Einkaumboð ó Islandi SÝNINGIN Byrjun franskrar kvikmyndalistar verður opnuð almenningi sunnudaginn 8. febrúar 1976 kl. 17 i Franska bókasafninu að Laufásvegi 12. Sýningin verður opin alla daga kl. 17—19.30 til sunnudagsins 22. febrúar 1976 að honum meðtöldum. Á sýningunni eru sýndar ljósmyndir úr gömlum, frönskum kvikmyndum og einn- ig eru sýndar 4 kvikmyndir. Tvær þeirra eru heimildarkvikmyndir en hinar tvær eru frá fyrsta hluta franskrar kvikmynda- listar. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 1., 3. og 5. tbl. Lögbirgingablaðs 1975 á Síðumúla 30, þingl. eign Emiis Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs á eigninni sjálfri, miðvikudag 11. febrúar 1976 ki. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Suðusúkkulaði með fínasta átsúkkulaðibragði lllll Bitterblock frá Víkingi, súkkulaðið i svörtu pökkunum. Víkinzs WÓÐLEIKH0SID CARMEN i kvöld kl. 20. Uppselt. KARI.INN A ÞAKINU i dag kl. 15. sunnudag kl. 15. GÓDA SALIN iSKSCAN sunnudag kl. 20. Næst siðasta sinn. SPORVAGNIN'N GIRND miðvikudag kl. 20. b'áar sýningar eftir. Litla svíðið INl'K sunnudag kl. 15. 155. sýning. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. KOI.RASSA A KÚSTSKAFTINU Barnaleikrit eftir Asdisi Skúla- dóttur, Soffiu Jakobsdóttur og Þórunni Sigurðardóttur. Leik- mynd: Stcinþór Sigurðsson og krakkar. Tónlist Jakob Magnússon. Frumsýning i dag kl. 15. 2. sýning sunnudag kl. 15. SKJ ALDH AMRAR i kvöld. Uppselt. EQUUS sunnudag kl. 20.30. SKJ ALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. EQUUS fimmtudag kl. 20.30. SKJ ALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó opin kl. 14-20.30. Simi 1-66-20. TÓNABÍÓ Sími31182 Síðasti Tanqó i París Mjög fræg frönsk-itölsk kvik- mynd gerð af hinum kunna leik- stjóra Bernardo Bertolueci. Myndin fjallar um ástarsam- band miðaldra manns og ungrar stúlku. Aðalhlutverk: Marlon Brando. Maria Sehneider. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Oscars verðlaunamyndin Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Copp- ola. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Ro- bert De Niro, Diane Keaton, Ro- bcrt Duvall. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,30, Ath. breyttan sýningartima. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. Hennessy Óvenju spennandi og vel gerð ný bandarisk litmynd. — Myndin sem bretar vildu ekki sýna. — ÍSLENSKUR TEXTI. Leikstjóri: Dou Sharp. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3.5, 7. 9 og 11,15. Öskubuskuorlof. Cinderelki Liberty AN UNEXPECTED LOVE STORY ISLENSKUR TEXTI Mjög vel gerð, ný bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Siðustu sýningar. iÆjpnP ^'1 Simi 50184 Tataralestin Óvenjuspennandi og vel gerð kvikmynd byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Maclean. Sýnd kl. 5, 8 og 10. ísl. texti. Endursýnd vegna fjölda áskor- ana. Siðustu sýningar. LAUGARÁ8 Simi 32075 ókindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefhdri sögu eftir Peter Bench- leysem komin er u> á islensku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Dreyfuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Leynivopnið Big Game Hörkuspennandi og mjög við-j burðarik, ný itölsk-ensk kvik' mynd i Alistair MacLean stil. Myndin er i litum. Aðalhlut- verk: Stephan Boyd, Cameron Mitchell, France Nuyen, Ra\ Milland. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 1-89-36 Crazy Joe tSLENSKUR TEXTI Hrottaspennandi ný amerisk sakamálakvikmy nd i litum byggð á sönnum viðburðum úr baráttu glæpaforingja um völd- in i undirheimum New Vork borgar. Leikstjóri: Carle Lizzani. Aðalhlutverk: Peter Boyle. I’aula Prentiss, Luther Adler. Eli Wallach. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Allt fyrir elsku Pétur Bráðskemmtileg gamanmvnd. Sýnd kl. 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.