Vísir - 07.02.1976, Blaðsíða 18
Útvarp, kl. 20.50:
„Gúttó-hiónaböndín"
endast lengst!!!
Síðasti þáttur Péturs Péturssonar um menningarmiðstöðina
Þaö er ekki annaö aö sjá en aö þeir séu hinir kátustu kapparnir sem
Pétur Pétursson útvarpsmaður fær til þess aö segja frá i siðasta
þættinum um Gúttú i kvöld. Þar ber margt á gúma og þessir eru
meðal þeirra sem segja frá. Kannast ekki einhverjir viö andlitin?
Ljúsni. LA
Sföasti þáttur Péturs Péturs-
sonar um Gúttú er á dagskrá út-
varpsins i kvöld. Ifann fjallar
cins og i fyrri þáttunum. um
ýmsa starfsemi i Gúttö, og kem-
ur þar ýmislegt skemmtilcgt
fram.
Kjartan Guömundsson segir
t.d. frá þvi þegar hann kæröi
sjálfan sig fyrir bindindisbrot i
stúkunni og segir frá foreldrum
sinum, en faöir hans orti
gamanvisur m.a. Nina Sveins-
dúttir syngur eina slika, sem
margir munu vist kannast viö
og hafa gaman af að heyra.
Haukur Mortens og Siguröur
Ólafsson segja frá reynslu sinni
i GUttú en þeir sungu þar að
sjálfsögðu. Pétur Guðjúnsson
rakari dansaði þar og rifjar upp
sinar endurminningar.
Fleiri koma fram t.d. Geir
Kristinsen og Ottú Guðjúnsson
sem lengi var söngstjúri IOGT
og var einnig dyravörður á
dansleikjum. Kona hans starf-
aði i fatahenginu.
Dreymdi fyrir þvi
að hann eignaðist
konu i Gúttó
Markús Þorgeirsson segir frá
þvi hvernig hann dreymdi lyrir
þvi að hann mundi eignast
eiginkonu i Gúttú, sem siðar
rættist. Hann segir þau hjúna-
bönd sem þar urðu til, hafi enst
lengi og dr. Jakob Júnsson tekur
i sama streng, en hann segir á
gamansaman hátt frá sinum
kynnum af Gúttú.
Axel Clausen segir frá þvi
þegar hann var viðstaddur og
húsið var rifið að méstu leyti, og
Kristinn Vilhjálmsson segir frá
þvi þegar hann reyndi að forða
niðurrifi hússins og vildi setja
það á Arbæjarsafn.
Margt fleira heyrum við i
þessum þætti ikvöld, sem hefst
klukkan 20.50.
Laugardagur
7. febrúar 1976
17.00 íþrúttir Umsjúnarmaður
^Bjarni Felixson.
18.30 Dúminik Breskur
myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. Lokaþáttur.
Endurfundir Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson.
19.00 Enska knattSpyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og vcður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Rokkmúsik Hljúmsveit
irnar Jethro Tuil og Procul
Harum leika eitt lag hvor.
20.40 Krossgátan II
Spurningaþáttur með þátt-
töku þeirra sem heima sitja.
Kynnir Edda Þúrarins-
döttir. Umsjúnarmaður
Andrés Indriðason.
21.10 Barnasýning I Fjölleika-
húsi Billy Smarts Breskur
þáttur frá fjölleikasýningu,
þar sem börn og dýr leika
margvfslegar listir. Þýð-
andi Júhanna Júhanns-
dóttir. (Evrovision — BBC)
22.05 Fangelsið Sjúnvarps-
leikrit byggt á sögu eftir
Georges Simenon. Áðalhlut-
verk James Laurenson,
James Maxwell og Ann
Curthoys. Alain Poitaud er
ekki við eina f jölina felldur i
kvennamálum og virðist
njúta lifsins i rikum mæli.
Dag einn er hann kemur
heim til sin, biður lögreglan
hans og tilkynnir honum, að
eiginkona hans hafi skotið
systur sina til bana. Þýð-
andi Dúra Hafsteinsdúttir.
23.25 Dagskráidok
Sunnudagur
8. febrúar
18.00 Stundin okkarSýnd verð-
ur mynd um litla hestinn
Largo. siðan dansa nem-
endur i Listdansskúla Þjúð-
leikhússins, og Bangsi á i
útistöðum við úlfinn. Loks
er kvöldvaka með þátttöku
barna úr Fossvogsskúla.
Umsjúnarmenn Sigriður
Margrét Guðmundsdúttir og
Hermann Ragnar
Stefánsson. Stúrn upptöku
Kristin Pálsdúttir.
19.00 Illé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Frá vetrarúlympiuleik-
unum i Inusbruck Kynnir
ómar Ragnarsson.
(Erúvision-Austurriska
sjúnvarpið. Upptaka fyrir
tsland: Danska sjúnvarp-
ið).
20.50 Maðu'r er nefndúr Svavar
Guðjiason. Júnas
Guðmundsson ræðir við
hann. Stjúrn upptöku
Sigurður Sverrir Pálsson.
21.35 Borg á leiðarenda.ltölsk
framhaldsmynd i fimm
þáttum. Piltur og stúlka
leggja upp frá Suður-ítaliu i
atvinnuleit. og er ferðinni
heitið til Milanú. Myndin
greinir frá ferðalaginu og
ævintýrum þeirra á leið til
fyrirheitnu borgarinnar.
Aðalhlutverk Massimo
Ranieri og Giovanna
Carola. Þýðandi Júnatan
Þúrmundsson.
22.25 Að kvöldi dagsSéra Páll
Þúrðarson súknarprestur i
Njarðvik flytur hugvekju.
22.35 Dagskrárlok
Laugardagur
7. febrúar
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristján Jónsson les
söguna „Leyndarmál
steinsins” eftir Eirik
Sigurðsson (3). Tilkynning-
ar kl. 9.30. Létt lög milli at-
riða. óskalög sjúklinga kl.
10.25: Kristin Sveinbjörns-
dúttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Túnleikar.
TiTilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Túnleikar.
13.30 Iþrúttir. Umsjún: Jún
Ásgeirsson.
14.00 Túnskáldakynning Atla
Heimis Sveinssonar.
15.00 Kúrsinn 238 Drög að
skýrslu um ferð m/s Brúar-
foss til Bandarikjanna i
oktúber 1975. Farmur:
Hraðfrystur fiskur. Fjúrði
áfangi: Hvarf — Belle Isle
sund. Umsjún: Páll Heiðar
Jónsson. Tæknivinna: Þórir
Steingrimsson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. tslenskt
mál.Gunnlaugur Ingúlfsson
cand. mag flytur þáttinn.
16.40 Popp á iaugardegi.
17.15 Vikan framundan Björn
Baldursson kynnir dagskrá
útvarps og sjúnvarps.
18.15 Túnleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréltaauki. Til-
kynningar.
19.35 Þriðja þorskastriðiö. Jún
Björgvinsson segir frá
nýlegri breskri skáldsögu.
20.05 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
20.50 Gamla Gúttú, liorfin
menningarmiðstöð. Þáttur i
umsjá Péturs Péturssonar
fjórði og siðasti hluti.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskráriok.
SUNNUDAGUR
8. febrúar
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00Fréttir. Utdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
Sjónvarp, kl. 21.10:
Börn og dýr leika
margvíslegar listir
— ó barnasýningu í f jölleikahúsi Billy Smarts
Bæði börn og fullorðnir ættu
aö geta haft gaman af sjún-
varpsþætti i kvöld. Þar er á
ferðinni barnasýning í fjiil-
leikahúsi Billy Smarts.
Þetta er auðvitað breskur
þáttur frá fjölleikasýningunni,
og nú eru það börn og dýr sem
leika margvislegar listir.
Við höfum séð talsvert áður af
sýningum úr þessu sama fjöl-
leikahúsi, en einn þáttur þaðan
er orðinn nokkuð fastur liður á
dagskrá sjúnvarpsins á
gamlárskvqld.
Þátturinn i kvöld hefst
klukkan 21.10.
-EA