Vísir - 07.02.1976, Blaðsíða 23
vism
Laugardagur 7. febrúar 197G.
23
Kaupum notuð isl. frimerki
á afklippingum og heilum um-
slögum. Einnig uppleyst og ó-
stimpluð. Bréf frá gömlum bréf-
hirðingum. S. Þormar. Simar
35466, 38410.
Ýmsuan
3 iitla kettlinga^
vantar gott heimili strax. Þeir
sem hafa áhuga hringið i sima
11183.
OKIIKimLl
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bil á skjótan og ör-
uggan hátt. Toyota Celica sport-
bill. Sigurður Þormar, ökukenn-
ari. Simar 40769—72214.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Lærið að aka við misjafnar að-
stæður. Kenni akstur og meðferð
bifreiða. Kenni á Mazda 818 —
Sedan 1600, árg. ’74. öll prófgögn
ásamt litmynd i ökuskirteinið
fyrir þá sem þess óska. Fullkom-
inn ökuskóli. Helgi K. Sessilius-
son. Simi 81349.
Ökukennsla-æfingatim ar.
Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn, Guðjón Jóhsson. Simi
73168.
Akið sjálf.
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sirna
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
IIU lí I jVÍJKHÍMíXííAR
Ódýr þjónusta.
Teppahreinsun, gluggahreinsun,
húsgagnahreingemingar. Uppl. i
sima 51891.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á Ibúðum,
stigáhúsum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Simi 25551.
Þrif.
Hreingerningar og gólfteppa-
hreinsun. Einnig húsgagna-
hreinsun. Vanir menn og vönduð
vinna. Bjarni. Simi 82635.
Hreingerningar.
Gerum hreinar ibuðir, stiga-
ganga, sali og stofnanir. Höfum
ábreiður og teppi á húsgögn. Tök
um einnig að okkur hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tdboð ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
Hreingerningar — Hólmbræður.
Tökum aðokkur hreingerningar á
Ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100
ferm. ibúð á 9000 kr. (miðað er viö
gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á
hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm.
Hreingerningar Hólmbræður.
Við önnumst allar tegundir hrein-
gerninga með fyrsta flokks efn-
um. Simi 35067.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsa gólfteppi o? húsgögn i
heimahúsum og fjrirtækjum.
Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og
pantanir i sima 40491 eftir kl. 18 á
kvöldin.
Teppahreinsun.
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
MÖNIJSTA
Leðurjakkaviðgerðir.
Tek að mér leðurjakkaviðgerðir.
Simi 43491.
Framtaisaðstoð.
Timapantanir i sima 17938
Haraldur Jónasson lögfræðingur.
Utsölusta
HJOLBARÐASALAN
Laugavegi 178 Simi 35260
Margar stœrðir af
mjög ódýrum snjó-
dekkjum fyrirliggjandi
NITTO Umbodið hf. Brautarholti 16 s.15485
Framtalsaðstoð
reikningsskil. Ódýr þjónusta.
Grétar Birgir, bókari, Lindargötu
23, bakhús. Simi 26161.
Málara vinna.
Alls konar málaravinna i nýju og
gömlu. Fagmenn að verki. Simi
34779.
Húseigendur.
önnumst allskonar glerisetning-
ar, útvegum allt gler. Þaulvanir
menn. Simi 24322. Brynja.
Bólsb'un.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
Grafa, pússningasandur
Traktorsgrafa til leigu I stór og smá verk. Tilboð eða
tímavinna. Góður pússningasandur til sölu, gott verð.
Keyrt á staðinn. Simi 83296.
Húsaviðgerðarþjónusta
Sprunguviðgerðir og þéttingar, allar viðgerðir og
breytingar á tréverki húseigna.
Gamall harðviður hreinsaður upp og oliuborinn.
Viðgerðir á skrám og læsingum o.fl.
Trésmiður simi 41055.
Glugga- og huröaþéttingar
Þéttum opnanlega glugga, úti og
svalahurðir með Slottslisten, inn-
fræsum með varanlegum þétti-
listum.
Olaíur Kr. Sigurðsson & Co.
Tranavogi Simi 83499.
SJÓNVARPS- og
LOFTNETSVIÐGERÐIR
Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Kvöld-
og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta.
Uppl- i sima 43564 I.T.A & co. útvarps-
virkjar.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
lúr vöskum, wc-rörum, baðkerum
log niðurföllum. Nota til þess
iöflugustu og bestu tæki, loft-
Iþrýstitæki. rafmagnssnigla o. fl.
’Vanir menn. Valur Helgason.
!Simi 43501 og 33075.
Pipulagnir
Hilmars J.H.
Lútherssonar. Simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar. Þétti W.C. kassa, og krana og stálvaska.
Húsbyggjendur — húseigendur
Húsgagna- og byggingameistari með fjölmennan flokk
smiða, getur bætt við sig verkefnum. Vinnum alla tré-
smiðavinnu, úti sem inni. Svo sem mótasmiði, milliveggi,
glerisetningar, innréttingar og klæðaskápa o.fl.
Einnig múrverk, raflögn og pipulögn.
Aðeins vönduð vinna. Simi 82923.
Geymið auglýsinguna.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-
rörum,baðkerum og niðurföllum,
notum ný og fullkomin tæki, raf-
magnssnigla, vanir menn. Upp-
lýsingar i sima 43879.
Stifluþjónusta
Antons Aðalsteinssonar.
UTVARPSVIRK.IA
MFISTARl
Sjónvarpsmiðstöðin SF.
Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nord-
mende, Radiónette Ferguson og
margar fleiri gerðir, komum heim ef
óskað er. Fljót og góð þjónusta.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Þórsgötu 15. Simi 1288Ö.
Rit- og reiknivéla viðgerðir
Fljót og góð þjónusta.
Simi 23843
Hverfisgötu 72.
Bókhalds og skrifstofuvélar
]Radióbúðin— verkstæði
Þar er gert við Nordmende,
Dual, Dynaco, Crown og B&Ö.
Varahiutir og þjónusta.
Verkstæði,
Sólheimum 35, simi 33550.
Tökum aö okkur
alla almenna prentvinnu fyrir
fyrirtæki og einstaklinga
Fljót og góð þjónusta.
SKIPHOLTI 70 - SlMI 38780
Ingólfsprent hf.
Sprunguviðgerðir og þéttingar
með Dow corning silicone gúmmii.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem
húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án
þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone
vatnsverju á húsveggi. Valdimar.
DOW CORNING
'Uppl. i sima 10169 — 15960.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur, hitablásara.
hrærivélar.
Ný tæki. — Vanir menn.
mjmyREYKJAVOCUR H.F.
Simar 74129 — 74925.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, wc-rörum og baðkerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
LOFTPRESSUR GROFUR
LEIGJUM ÚT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YT-
GRÖFU. TÖKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MÚRBROT FLEYGAt
BORVINNU OG SPRENGINGAR.
SIMAR 21366 -86030
1
B
Veizlumaliur cfL
Fyrir öll samkvæmi. hvort
heldur i heimahúsum eða i
veislusölum. bjóðum við kaldan J J
- "oi,an""" KOKK 7 HtJSIÐ
Knesmgamar eru i Kokklmsimi Lœkjargötu 8 sími 10340
ÚTVARPSVIRKIA
MBSTARI
Er sjónvarpið bilað?
gcrum viö flestar teg. 15% af-
sláttur til öryrkja og aidraðra.
Dag- kvöld- og helgarþjónusta.
Slmi 28815.
Sjónvarpsþjónustan.
Hverfisgötu 50, R.
Kennslugreinar
Munnharpa. harmonika, melo-
dica. pianó, gitar, orgel.
Eniil Adoifsson
Nýlendugötu 41, simi t6239.
Sjónvarpsviðgerðir
|Förum i hús.
iGerum við flestar
igerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Verkstæðissimi 71640.
Heimasimi 71745.
Geymið auglýsinguna.
Húsráðendur
Nú þurfið þið ekki lengur að eyða dýrmætum tima yðar i
að leita að fagmönnum og efni, ef þér eruð að byggja eða
lagfæra fasteignina. Nú dugir eitt simtal og við útvegum
allt sem til þarf, bæði þjálfaða fagmenn og allt efni hvar
sem þið búið á landinu. Hringið og við kappkostum að
veita sem allra bestar uppl. og þjónustu.
Sima 18284 og 73619.
Önnumst viðgerðir
á rafkerfi i bilum og vinnuvélum.
Reynið viðskiptin.
Rafmögnun,
Nýbýlavegi 4.
Simi 43600.
Otvarpsvirkja
MBSTARI
Sjónvarps og
radióverkstæðið
Baldursgötu 30,
simi 21390.
Gerum við allar tegundir sjón-
varps- og útvarpstækja.
Komum i heimahús.
Hús og innréttingar
Vanti yður að láta byggja hús, eða breyta
hýbýli yðar eða stofnun á einn eða annan
hátt, þá gjörið svo vel og hafið samband
við dikur. Jafnframt önnumst við hvers-
konar innréttingarvinnu, svo sem smiði á
eldhúsinnréttingum, fataskápum og söl-
bekkjum.
Sökkull sf.
Þóroddsstöðum. Simi 19597, Reykjavik