Vísir - 12.03.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 12.03.1976, Blaðsíða 17
Kastljós í sjónvarpi kl. 20:40: t Kjarvalshúsinu er deild frá öskjuhliöarskólanum. Visir heimsótti börnin þar í gær, en i Kastijósi í kvöid er fylgst með 12 ára gamalli þroskaheftri stúlku i öskjuhliðarskólanum. Ljósm: Loftur. Upplausnin í sjómannasam- tökunum — mólefni þroska- heftra barna og sokka- bandsór Alþýðusambandsins Þrjú málefni verða á dagskrá Kastljóss i sjónvarpinu i kvöld. Fjallað verður um upplausnina i sjónmannasamtökunum, fylgst veröur með 12 ára gamalli þroskaheftri stúlku, og <>() ára afmælis Alþýðusambandsins minnst með myndum frá þvi ár- ið l!)24. Umsjónarmaður Kast- Ijóss að þessu sinni, er Guðjón Kinarsson. Mennhafa sjálfsagt tekið eftir fréttum um upplausn i sjón- mannasamtökunum að undan- l'örnu. Kastljós tekur þau mál- efni fyrir og ræðir meðal annars i þvi sambandi við Ingólf Ingólfsson vélstjora og fulltrúa sjómanna i verðlagsnefnd. Þá verður einnig fenginn fulltrúi lrá samstarfsnefndinni til viðræðu. Siðan fylgjumst við með 12 ára gamalli stúlku, Dagnýju. öskjuhliðarskólinn var heimsóttur og þar fylgst með Dagnýju, en hún er þroskaheft. Sjónvarpið fylgir Dagnýju heim og þar verður spjallað við móð- ur hennar. Loks verða svo sýndar myndir frá árinu 1924 sem Loft- ur Guðmundsson tók. Þær verða sýndar i tilefni 60 ára afmælis Alþýðusambandsins, sem er i dag. Verða sýndar myndir frá vinnu á sjónum og i landi frá þessum ti'ma, eða á sokka- bandsárum Alþýðusambands- ins. Þá verður væntanlega rætt við einhverja kempu frá þessum tim a. Kastljós hefst klukkan 20.40 i kvöid. _ EA. Morgunstund barnanna í útvarpinu: „Trana" kveð- ur og „Krummi bolakálfur" kemur í staðinn Vilborg Dagbjartsdóttir end- Sagan gerist i sveit i dag og ar lestur sögunnar „Afsakið, ég greinir þvi frá búskaparháttum hciti Trana” i fyrramáliö. A eins og þeir tiðkast nú. Eftir þvi mánudaginn hefst þvi ný saga i sem við komumst næst er sagan Morgunstund barnanna. létt og skemmtileg. „Krummi bolakálfur” heitir saga sú, og er eftir Rut Rut er þýsk en gerðist svelta- Magnúsdóttur. Gunnvör Braga kona á tslandi. Hún hefur áður mun lesa söguna sem er 8 lestr- sent útvarpinu nokkrar smásög- ar. ur- en enga eins langa og þessa Sagan er sveitasaga, eins og um Krumma bolakálf. Sögur nafnið gefur til kynna. Hún seg- hennar eru úr hversdagslifinu ir frá tveimur sumrum og ein- og hún hefur næmt auga fyrir um vetri i ævi bolakálfa sem er öllu þvi smá-skemmtilega i skemmtilegur, vel gefinn og kringum dýrin og lifið. smá-hrekkjóttur. — EA. Útvarp kl. 22:25: Fjallað um Náttbólið og höfund þess Leikritið Náttbólið eftir Maxiin Gorki veröur tekið fyrir i leiklistarþætti Sigurð- ar Pálssonar í kvöld. Leikrit þetta er nú flutt i Þjóðleik- húsinu. — Þá má benda á að Haraldur Klöndal ræðir um vcrkiö i leikdómi i Visi i dag. Þá verða lesnir kaflar eftir Stanislavsky ogSverri Krist- jánsson um Maxim Gorki. Rætt verður við Ingibjörgu Haraldsdóttur en hún er að- stoðarleikstjóri við upp- færslu Þjóðleikhússins á Náttbólinu. Loks fjallar Sigurður Páls- son um sýningu nemenda i enskudeild háskólans á hinu klassiska verki Hamlet eftir Shakespeare i leikgerð Marovits. — KKG. Framhaldsþœtt- ir á miðvikudög- um fœrðir til og skoðanakönnun um vinsœlasta efni sjónvarps Armann Ileiðar skrifar: Mig langar til aö leggja fáein orð i belg, um dagskskrá útvarps og sjónvarps. Það er eindregin ósk min, að sjónvarpið flytji framhaldsþætti þá, sem er á dag- skrá klukkan 18.30 á miðvikudög- um og laugardögum fram á við, t.d. um 30 minútur, eða aftur um hálfan tima. Það mætti jafnvel flytja þá til klukkan 19.30. Það er nú svo, að klukkan 18.30 eru margir uppteknir við matar- gerð eða jafnvel þegar farnir að borða. Þeir missa þá alltaf hluta úr þessum skemmtilegu fram- haldsþáttum, sem eru meðal betra efnis i sjónvarpinu. Það má gjarnan fylgja með þessum linum, að gerð yrði skoðanakönnun hjá fólki sem horfir á sjónvarp um þaö hvert vinsælasta efni sjónvarpsins sé. Ég er ekki i vafa um að gamlar kvikmyndir yrðu þá hátt skrifað- ar. Einnig þættir eins og Colombo, McCloud og aðrir léttir breskir framhaldsþættir. En hvernig er annars með létta skemmtiþætti, söng- og dans- þætti? Má ekki endursýna þá þætti sem hljómsveit Ólafs Gauks var með á sinum tima? Loks eru hér skilaboð til Jóns Múla Arnasonar „Blessaður hafðu meira af fjöri á morgnana t.d. harmonikulög og fleiri dans- lög frá okkar góðu gömlu kemp- um, Alfreð Clausen, Hauki Mortens, Sigurði Ólafssyni og fleiri slikum.” Svo bið ég að heilsa Jóni og minni á að takmarka mætti jass- inn. Einnig vil ég koma bestu kveðjum til Péturs Péturssonar. Hann er góður eins og hann er. Þá er nauðsynlegt að geta Kristinar Sveinbjörnsdóttur. sem stjórnar þættinum „Óskalög sjúklinga”. Að visu velur hún ekki lögin sjálf, nema að litlu leyti, en yndislegri, hlýrri og við- felldnari rödd, heyri ég ekki i út- varpi. Langar ykkur ekki að koma ein- hverju á framfæri i sambandi við dagskrá útvarps og sjónvarps? Þurfið þið ekki að lirósa einhverju eða þá að nöldra út af öðru? Við erum tilbúin til þess að taka viö þvi sem mönnum liggur á lijarta og koma þvi á framf æri hér á siðunni. Það eina scm gera þarf, er að taka upp tólið og hringia i 86611. Við hvetjum ykkur til þess að drifa i þvi sem fvrst: FÖSTUDAGUR 12. mars 1976 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Kastljós. Umsjónarmað- ur Guðjón Einarsson. 21.40 Lautrec. Teiknimynd byggð á nokkrum verka list- málarans Toulouse- Lautrec. 22.00 Opri. Finnsk biómynd frá árinu _ 1954. Höfundur Kyllikki Mantyla. Leikstjóri Edvin Laine. Opri gamla varð að flýja frá átthögum sinum i striðinu og setjast að á nýjum stað. Þar unir hún sér vel, uns að þvi kemur að rifa þarf kofa hennar vegna vegagerðar. Hún fær inni á elliheimili og likar þar ákaflega illa fvrst i stað. Þýðandi Kristin Mantyla. 23.15 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 12. mari 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan : „Hof s ta ða br æður ” eft- ir Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Jón R. Hjálmarsson les (9). 15.00 Miðdegistónleikar.Dani- el Barenboim og Enska kammersveitin leika Pianó- konsert i D-dúr eftir Ludvig van Beethoven, Barenboim ' stjórnar frá pianóinu. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Útvarpssaga barnanna: Spjall um Indiána. Brvndis Viglundsdóttir heldur áfram frásögn sinni (4). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Daglegl niál. Guðni Kolbeinsson flvtur þáttinn. 19.40 Þingsjá. Kári Jónas- son sér um þáttinn. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar islands i Háskólabiói kvöldið áður. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen. Einleik- ari á fiðlu: Guðný Guð- mundsdóttir konsertmeist- ari sveitarinnar. a. Sinfónia nr. 6 i h-moll (Pathetique' eftir Pjotr Tsjaikovskv. b. -Fiðlukonsert eftir Igor Stravinský. c. „Bakkus og Ariadne". danssvninear- tónlist eftir Albert Roussel. — Jón Múli Árnason kvnnir tónleikana. — 21.30 Útvarpssagan: „Siðasta freistingtn" eftir Nikos Kazantzakis K r i s t i n n Björnsson þýridi. Sigurður A. Magnússon les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (22). 2 2.25 Le ikli s t a r þá 11 u r . Umsjón: Sigurður Pálsson. 22.55 Áfangar. Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.