Vísir - 31.03.1976, Blaðsíða 22
22
Miðvikudagur 31. mars 1976. VISIR
TIL SÖLIJ
Páfagaukar til
sölu. Uppl. í sima 71561.
Húsdýraáburöur (mykja)
til sölu. Uppl. í sima 41649.
Minolta til sölu.
Vel með farin Minolta SRT 101, á-
samt 3 rokkor linsum 1,4/58 mm
2,8/35 mm 2,8/135 mm og stórri
niðurhólfaðri leðurtösku. Selst á
hagstæðu verði. Einnig fylgja
Skylight filterar á öllum linsum,
svo og leðurhulstur á sjálfa vél-
ina. Uppl. i sima 25154eftir kl. 19.
Til sölu litiö
notaðir Langer skiðaskór
(smelluskór). Uppl. i sima 36632
eftir kl. 13.
Til sölu Ijósbleikur,
siður brúðarkjóll, nr. 42 og hattur
i sama lit. Uppl. i sima 75367 eftir
kl. 19 i kvöld og næstu kvöld.
Philips isskápur
til sölu og eldhúsborð frá Króm-
húsgögnum. Vel með farið. Uppl.
i sima 86683.
Rétt rúmlega
ársgamalt og mjög fullkomið
Crown segulbandstæki til sölu.
Uppl. i sima 12440 frá kl. 8—9,30 i
kvöld og annað kvöld.
Til sölu skiðaútbúnaður.
Uppl. i sima 30031.
Til sölu stór
frystiskápur, kæliskápur, elda-
vél, sófaborð, ljóst rýjateppi og
hægindastóll. Til sýnis að
Baldursgötu 20 1. hæð C. kl.
20—22 á kvöldin.
Fást til fermingargjafa.
bæg hross á sanngjörnu verði.
Uppl. i sima 81279.
Skrautfiskasala.
Ekkert fiskabúr án Guppy og
Xipho (Sverðdrager, Platy). Selj-
um skrautfiska og kaupum ýmsar
tegúndir. Simi 53835 Hringbraut
51, Hafnarfirði.
Ranas-fjaðrir,
heimsþekkt sænsk gæðavara.
Nokkur sett fyrirliggjandi i
Scania. Hagstætt verð. Hjalti
Stefánsson si'mi 84720.
benslustykki
fyrir hitaveitu, pústkerfi á báta
og stærri vélar, 4-6-8-10 tommu
fyrirliggjandi. Simi 83705.
Kerrur — vagnar
Fyrirliggjandi grindur og öxlar i
allar stærðir vagna. Einnig
nokkrar tilbúnar kerrur. VAKA
hf. simi 33700.
Húsdýraáburður
til sölu. útvegum húsdýraáburð
ogdreifum úr, ef óskaðer. Uppl. i
sima 41830.
Húsdýraáburður.
Við bjóðum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans, ef óskað er. Garða-
prýði. Simi 71386.
ÓSKAST KKYPT
L. ' J
Skiði—Hansahillur.
Óskum eftir að kaupa góð skiði
lengd 170-175 sm. Einnig hansa-
hillur. Uppl. i sima 34762.
Trillubátur óskast.
21/2 til 31/2 tonna bátur óskast til
hrognkelsaveiða. Hringiö i sima
84997 næstu kvöld.
Barnabilstóll óskast,
aöeins viðurkenndur öryggisstóll.
Uppl. I sima 36383.
Svefnsófi,
stóll og skrifborð vel meö farið
óskast. Uppl. i sima 37879.
Notað mótatimbur.
Óska eftir að kaupa notað móta-
timbur 1x6 og 2x4tommur. Uppl. i
sima 52980.
VMISLIJN
llettur (cover)
yfir hrærivélar og brauðristar,
fást i flestum litum og geröum i
versluninni Raflux Austurstræti
8, simi 20301 og Rauöalæk 2, III.
hæö, simi 36308.
Iðnaðarmenn og
aðrir handlagnir.
Handverkfæri og rafmagnsverk-
færi frá Millers Falls i fjölbreyttu
úrvali. Handverkfæri frá V.B.W.
Loftverkfæri frá Kaeser. Máln-
ingasprautur, leturgrafarar og
limbyssur frá Powerline. Hjól-
sagarblöð, fræsaratennur, stál-
boltar, draghnoð og m.fl. Litið
inn. S. Sigmannsson og Co, Súðar-
vogi 4. Iðnvogum. Simi 86470.
Peysur, peysur i úrvali
á börn og fullorðna. Peysugerðin
Skjólbraut 6. Kópavogi. Simi
43940.
Sparið, saumið sjálfar.
Nýtt sniö, tilsniðnar terelyne
dömubuxur og pils, einnig til-
sniðnar barnabuxur, Góð efni.
Hægt er að máta tilbúin sýnis-
hom. Úrval af metravöru. Póst-
sendum. Alnavörumarkaðurinn,
Austurstræti 17. Sfmi 21780.
Kaupum og seljum.
Tökum i umboðssölu gömul ogný
húsgögn, málverk og ýmsa góða
hluti. Höfum vöruskipti. Vöru-
skiptaverslunin. Laugavegi 178.
Simi 25543.
Körfugeröin, Ingólfsstr. 16.
augýsir:
Hinir vinsælu klæddu körfustólar
sem framleiddir hafa verið af og
til síðast liöin 50 ár eru nú komnir
aftur. lika eru til körfuborö og te-
borð með glerplötu. Körfugerðin
Ingólfsstræti 16.
Verðlistinn auglýsir.
Munið sérverslunina með ódýran
fatnað. Verölistinn, Laugarnes-
vegi 82. Simi 31330.
Prjónakonur.
Þriþætta plötulopann þarf ekki að
vinda, hann er tilbúinn beint á
prjónana, verð 1 kg. 1220,- kr., i
búnti 1120 kr. kg., 10 kg. á 1000,-
kr. kg. Póstsendum. Alnavöru-
markaðurinn, Austurstræti 17.
Simi 21780.
Ódýrt. Enskar
vasabrotsbækur i hundraðatali,
ótrúlega ódýrar. Safnarabúðin
Laufásvegi 1. Simi 27275.
Skór og fl.
Tilboð óskast i 300-400 pör af ýms-
um gerðum af kvenskóm og stig-
vélum. Einnig lltið magn af
nælonsokkum, bómullarháleist-
um, ungbarnasokkum og fl. Uppl.
I sima 30958.
A innkaupsverði.
Þar sem verzlunin hættir seljum
við nú flestar vörur á innkaups-
verði að viðbættum söluskatti.
T.d. prjónagárn frá 86 kr. hnotan.
Gerið góð kaup. Verslunin
Barnið, Dunhaga 23.
liafnfirðingar takiö eftir.
Litið inn og gerið góð kaup. Opið
til kl. 4 á laugardögum. Verslunin
Ira, Lækjargötu 10.
Kaupum — seljum
Notuð vel með farin húsgögn,
fataskápa , isskápa, útvarpstæki,
gólfteppi og marga aðra vel með
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhúskolla ogsófaborð. Sækjum.
Staðgreiðsla. Fornverslunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.
IILIMILISTAvKI
Til sölu
vel með farinn, nýlegur Ingis is-
skápur 90 litra i viðarlit — hent-
ugur sem barskápur, verð kr. 30
þúsund. Uppl. I sima 40828 eftir
kl. 17.
Til sölu 150 I
isskápur I boröhæð. Uppl. i sima
18931 eftir kl. 7.
Nýleg Rafha cldavél
tilsölu. Uppl. i sima 74772 eftir kl.
8 á kvöldin.
ILIÓL-VAGNAK
Mjög góður
svalavagn til sölu. Uppl. i sima
72836.
Til sölu skermkerra,
kerrupoki getur fylgt. Einnig á
sama stað Rafha rafmagnspottur
til sölu. Uppl. i sima 51439.
IIUSIvÖIiN
Svefnbekkur og
snyrtikommóða til sölu. Upplagt i
stúlkuherbergi. Uppl. i sima 32915
eftir kl. 6.
Til sölu 2ja manna
svefnsófi og tveir stólar 3ja ára
gamalt, einnig sófaborð og
innskotsborð úr tekki. Uppl. i
sima 73597.
Barnakojur til söiu.
Uppl. i sima 35093.
Simaborð og
stóll (sambyggt), til sölu. Mjög
gott. Selst á hálfvirði. Uppl. i
sima 26514 eftir kl. 18.
Til sölu sófasett,
sófaborð, stofuhillur, barna-
kassarúm fyrir 4-12 ára,
kommóða, eldhúsborð 1,20 m x 75
sm, tvö kassarúm á sökkhi, 2m x
80 sm og rafmagnsgitar, selst
ódýrt. Uppl. i sima 30687.
Svo til nýtt
skatthol til sölu. Uppl. i sima
82222 frá kl. 9—5 eða að Rjúpufelli
35 1. hæð.
Húseigendur athugiö.
Nú er rétti timinn að breyta til.
Við fjarlægjum gömul, nothæf
húsgögn t.d. sófa, borð, stóla og
fl. Vanir menn. Uppl. i sima
83125. Geymið auglýsinguna.
Smíðum húsgögn,
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál cg teiknum ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hornborð á
VERKSMIÐJU VERÐI. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp.
Simi 40017.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð,
stólar, skápar, málverk, ljósa-
krónur, gjafavörur. Kaupi og tek i
umboðssölu. Antikmunir, Týs-
götu 3. Simi 12286.
Svenhúsgögn.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm
meö dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800. — Sendum i póstkröfu um
allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h.
Húsgagnaþjónustan Langholts-
vegi 126, simi 34848.
IIÍJSNÆDI f HOIH
T
4ra herbergja ibúð
i Hólahverfi til leigu frá 1. mai.
Tilboð er greini leigutima, fyrir-
framgreiöslu og fjölskyldustærð
sendist augld. Visis fyrir n.k.
þriöjudag merkt „Góö umgengni
7023”.
Iðnaðarhúsnæði i
Hafnarfirði til leigu, stærð 125,
250 eða 500 ferm, einnig 70 ferm á
efri hæð. Uppl. i sima 44396, 14633
og 53949.
Húsnæði til leigu
ca. 90—95 ferm innarlega við
Laugaveg. Hentugt húsnæði fyrir
atvinnurekstur, skrifstofu eða
læknastofu. Tilboð óskast sent
blaðinu merkt „1. hæð 6958”.
Húsráðendur,
er þaö ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
IIÚS.XÆDI ÖSILAS r
2ja herbergja ibúð
óskast á leigu. Fyrirfram-
greiðsla. Simi 71547.
Rúmgott herbergi
óskast, helst i gamla bænum eöa
nágrenni. Reglusemi heitið. Uppl.
i sima 16445 milli kl. 6 og 9.
24 ára stúlku
vantar herbergi eða litla ibúð
strax. Vinsamlegast hringið i
sima 37434.
Rúmgóð ibúð eða hæð
óskast til leigu sem fyrst. Simi á
daginn 30220 og á kvöldin 16568.
Ung hjón með eitt
barn óska eftir að taka ibúð á
leigu i Vesturbæ frá 1. mai n.k.
Arsfyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 11841.
Eins til 3ja
herbergja ibúð óskast sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Sími 82755 eða 82773 frá kl. 1-6.
Anna G. Sigurðardóttir.
Kona með 10 ára tclpu
óskar eftir 3ja—4ra herbergja
ibúð 1. mai, helst i Hliðahverfi.
Uppl. i sima 38704 eða 74312 eftir
kl. 19.
Konur i Arbæjarhverfi.
Kona óskast til verksmiðjustarfa
strax. Simi 82700.
Reglusamur laghentur
maður óskast strax til verk-
smiðjustarfa. Tilboð sendist
augld. Visis merkt „Framtið
9195”.
Verslunarstjóri óskast
út á land, karl eða kona. Tilboð
sendist Augl.deild. Visis, merkt
„9190”.
ATVINiXA ÖSILAST
Kona óskar
eftir vinnu, helst við verslunar-
störf. Uppl. isima 33688 eftir kl. 6.
Óska eftir góðri
ræstingarvinnu við verslunar-
eöa skrifstofuhúsnæði, eftir kl. 6 á
kvöldin. Uppl. i sima 42298.
Vanur leigubQstjóri
óskar eftir kvöld- eöa helgarvinnu
við leigubilaakstur sem fyrst eða
eftir samkomulagi. Uppl. I sima
20368 eftir kl. 19.
KAllNAKÆSIA
Unglingsstúlka úr
Kópavogi óskast til að gæta
tveggja 3ja ára barna tvo daga i
viku frá kl. 3-6.30. Simi 44649 og
43484.
Tek börn i gæslu
fyrir hádegi. Bý i Háaleitishverfi.
Hef leyfi. Simi 32928.
Barngóð eldri kona
óskast á heimili við ölduslóð i
Hafnarfirði e.h. 4 daga vikunnar
til að lita eftir þrem rólegum
börnum á aldrinum 6-10 ára
meðan móðirin vinnur úti. Uppl. i
sima 52740.
If ULI ItMiMíAII
Ilreingerningar.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga og stofnanir. Simi 32967.
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Vélahreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stof-
um. Einnig hreinsuð teppi og hús-
gögn. Fljót og örugg þjónusta.
Uppl. i sima 75915.
Vélahreingerningar
á ibúöum, stigagöngum og stof-
um. Einnig hreinsuð teppi og hús-
gögn. Fljót og örugg þjónusta.
Uppl. i sima 75915.
Hreingerningar.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, sali og stofnanir. Höfum.
ábreiður og teppi á húsgögn. Tök
um einnig að okkur hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tUboð ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
Ung stúlka,
vön skrifstofustörfum, óskar eftir
hálfsdagsvinnu eða heimavinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 71464.
Ung stúlka óskar
eftir pilti reglusömum til aö leigja
með sér ibúð. Tilboð sendist Visi
merkt „Góð umgengni 9121”.
TAPAD-FIJNIHI)
Gleraugu
i svörtu hulstri töpuðust á há-
skólalóð eða Viðimel sl. laugar-
dagskvöld. Simi 32481.
Rautt peningaveski
tapaðist 29. mars, annað hvort við
biðskýlið v/Asgarö Garðabæ eða
bakdyr Þjóðleikhússins (Lindar-
götumegin). Finnandi vinsam-
legast hringi i sima 42853.
Karlmannsúr tapaðist
1. mars s.l. (stálúr með vekjara
og grárri leðuról). Finnandi
vinsamlegast hringið i sima
34091.
\msunn
Les I lófa og
bolla, alla daga. Uppl. i sima
38091.
KJÓNUSTA
Geri við fatnað.
Simi 18399. Geymið auglýsing-
una.
Búfjáráburöur — Trjáklippingar.
Garöeigendur. Við bjóðum úr-
vals búfjáráburö á góöu veröi.
önnumst einnig trjáklippingar og
ýmsa almenna garöþjónustu.
Njótiö aöstoöar faglæröra manna.
Slmar 15636 — 23861.
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 15.
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
Blaðburðarbörn
óskast
til að bera út á
Austurbrún,
Vesturbrún
visir
Hverfisgötu 44 - Sími 86611