Vísir - 14.04.1976, Qupperneq 6

Vísir - 14.04.1976, Qupperneq 6
vísm Umsjón: Guömundur Péfursson Tveir drengir brenndir Ufandi Hópur ungra pilta kveikti í tveimur kaþólskum drengjum i Belfast i gærkvöldi. Piltarnir helltu olíu yfir drengina, og kveiktu svo í. Drengirnir, sem eru 8 og 12 ára, voru fluttir á sjúkrahús. Sá yngri var alvarlega brenndur. Fyrr um daginn hafði all- sérkennileg athöfn farið fram i kirkju i Belfast. Séra Samúel Crooks las upp i fjóra tima 1.289 nöfn fórnarlamba borgara- striðsins á Norður—Irlandi, og bað fyrir hverju og einu. Á listanum voru ekki nöfn dauðra hryðjuverkamanna og morðingja. Séra Samúel sagði það ekki viðeigandi að lesa i sama mund nafn morðingja og fórnarlambs. Um 70 manns sóttu athöfnina. Ekkert lát er á hryðju- verkunum á Norður-trlandi. Unglingar taka æ meir þátt i þeim. Þannig leitar lögreglan nú að þremur ungiingsstúlkum, sem grunaðar eru um að hafa valdið dauða fjölskyldu einnar, með þvi að kveikja i verslun hennar. Þetta átti sér stað i litlu þorpi 35 km frá Belfast. Kennsla féll niður í Parísarháskóla í verkfalli stódenta Kennslustundir voru felldar niður i Parisarháskóla og reynd- ar viöar i gær, þar sem stúdentar lögðu niður timaástundun. Verk- lall stúdenta breiðist út og tekur nú orðiðtil lielmings þeirra 75 há- skóla, sem eru I Frakklandi. Svo er að sjá af fréttum. sem berast frá þessum stúdentagörð- um, að tveir þriðju stúdenta i skólum, sem verkfallið tekur til, stundi ekki námið. Frakkar biða nú með öndina i háisinum átekta þess, hvort þetta sé uppliaf stúdentaóeirða á borð við mai 1968. Ennþá hefur þó ekki komiö til neinna átaka. Fulltrúar stúdentasamtakanna (þar sem vinstristúdentar eru við stjórn) hittu i gær að máli Alice Saunier-Seite, þann ráðherrann, sem fer með mál háskólanna, og skýrðu i'yrir henni, hvað þeir hefðu á móti þvi, að háskólanám- ið yrði framvegis meira miðað við þarfir atvinnuveganna. Eftir þennan fund sögðu stúd- entar, að nokkuð hefði kveðið við annan tón hjá ráðherranum og hún hefði samþykkt að fresta fyrirhuguðum breytingum um sinn. — Rikisstjórnin bar það þó til baka strax á eftir. Flugrœningjarnir fá ekki að koma inn í Líbýu öll sund virðast nú lokuð filip- treyst á að libýumenn treystu á mönnum hæli eftir ódæðisverk cysku flugræningjunum málstað þeirra, og veittu þeim þeirra. þremur. Þeir fá ckki að fara út hæli. Þeirsegjast vera félagar í Flugræningjarnir áttu aðhafa úr DC-8 þotunni, sem stendur á samtökum múhameðstrúar- sig á brott frá Libýu i nótt. flugvellinum I Bengha/.i I Lfbýu. manna, sem vilja aöskilnað Þegarsiðastfréttist, hafði engin- Libýsk stjórnvöld banna þeim suðurhluta Filipseyja frá ákvörðun verið tekin um nýjan að koma inn ilandiö og scgja að rikinu, sem stýrt er kristnum áfangastð. flugvélin veröi að fara burt með raönnum. Talið er að foringi flug- ræningjana. ræningjanna sé fyrrverandi lög- Libýa hefur löngum veitl regluvarðstjóri, sem er eftir- Ræningjarnir segjast hafa flugræningjum og hryðjuverica- lýstur fyrir morö. Menn ráku upp stór augu á kappreiðuuum I Badmington á Eng- landi á dögunum, þegar Charlcs krónprins reið I hlaðvarpann, al- skeggjaður. Þóttu hafa orðið stakkaskipti á rikisarfanum frá þvi að hann sást siðasl opinberlega. En um það geta lesendur dæmt sjálfir af þessari mynd frá Badmington. Patty veik, rétt- arhöldum frestað Réttarhöldum yfir Patty frá athöfnum sinum þá 16 mán- Hearst, sem hefjast áttu i San uði sem hún dvaldist með félög- Kransisco i dag, verður frestað um frelsishersins. Útvarpsstöð- um sinn, vegna veikinda Patty. in sagði að hún hefði vitnað gegn llún er með snert af astma. sex félaganna, i þeirri von að Þessi ákvörðun var tekin rétt hún slyppi þá við frekari réttar- áður en Patty átti að fljúga frá höld. Los Angeles til San Fransisco. Þeirsem Patty á að hafa vitn- I San Fransisco á Patty að að gegn, eru allir grunaðir um svara til saka fyrir ellefu þátttöku i bankaráni i Sacra- ákæruatriði, m.a. þjófnað, árás- mento fyrir ári. ir og mannrán. Hún er sökuð um Saksóknari I Sacramento var að hafa framið þessi afbrot spurður að þvi i gær hvort meðan hún var i haldi hjá félög- hugsanlegt væri að Patty yrði um Symbionesiska frelsishers- leidd fram sem vitni við réttar- ins höldin yfir sexmenningunum. Saksóknarinn sagði að tilkynn- CBS útvarpsstöðin sagði i gær ing um það yrði gefin út. Hann að Patty hefði varið miklum sagði hvorki af eða á um hvort hluta dagsins til að skýra nánar af vitnisburði Patty yrði. Margrét prinsessa breta og fyrrverandi eiginmaður hennar, Snowdon lávarður, hittust stundarkorn i gær, þótt þau eigi að heita skilin að skiptum. En tilefnið var það, að fjór- tán ára sonur þeirra, Linley, var tekinn i' kristinna manna tölu. Hann var fermdur i St. George-kapellunni I Windsor. — Viðstödd var öll konungs- fjölskyldan breska.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.