Vísir - 14.04.1976, Qupperneq 13

Vísir - 14.04.1976, Qupperneq 13
Sjönvarp, annan í pöskum, kl. 22,00: Hvernig gengur að fó vœndiskonu til þess oð hefja nýtt og betra líf? „Aldrei á sunntidögum” heitir inyndin sem sjónvarpið sýnir að kviildi annars ipáskum. „Never «n Sunday” heitir hún á frum- malinu.en myndin er bandarisk og frá árinu I!)(i0. Sumir kannast ef til vill við nafnið og minna má á samnefnt lag, sem er heldur hetur |iekkt. Með aðalhlutverkin fara Melina Mercouri og Jules Dassin. Melina Mercouri er mjög kunn hér á landi, og hefur ekki ósjaldan verið i fréttunum. Hún hefur lika talsvert látið pólitikina i Grikklandi til sina taka, enda er hún grisk. Myndin segir frá bandarikja- manninum Hómer sem kemur til Grikklands. Þar kynnist hann hinni lifsglöðu vændiskonu Uliu, og reynir að fá hana til að leggja niður atvinnu sina og taka upp nýtt og fegurra lif. —KA Meliua Mercouri og Jules Dassin i myndinni „Never on Sunday.” s Sjónvarp, annan í pöskum, kl. 21,25: Ekkert atriði tekið upp aftur, og mistök fara bara með... Nýr þáttur „í kjallaranum" hefur göngu sína ,,Við vorum lengi að velta þessu fyrir okkur, og svo fór að kjallaraum- hverfið skapaðist. Þetta tókst svo það vel, að ómögulegt þótti að rífa umhverfið allt niður og eyðileggja það. Því var ákveðið að hafa þættina fleiri." Orn Petersen sagði þetta þegar við röbbuðum við hann en hann er umsjónarmaður þáttar sem hefur göngu sina á annan i páskum. „1 kjallaranum” heitir þessi fyrsti þáttur af flokk tónlistarþátta sem verða liklega vikulega hér eftir. Örn kemur ckki fram i þættinum sem umsjóriarmaður, heldur sem. framkvæ ndastjóri kjailarans og rabbar viö þá sem þar eru ao æfa sig þvi það sem við sjáum, er æfing fyrir skemmtun. „Ég er þarna eins og álfur út.úr hól” sagði Orn sjálfur. „Það eina sem ég gerði i þessu var að koma með hug- myndina og safna saman hópnum sem kemur fram. í sameiningu komum við svo kjallarastemningunni á.” „Þetta skeður allt á æfingu” bætir Orn við. „Berglind Árna- dóttir og Diabolus in musica eru þarna að æfa sig og á meðan er sjónvarpstæki i gangi. Á milli sjáum við svo atriði i sjón- varpinu. t.d. hljómsveitirnar Earth Wind and Fire og Edgar Winter Group.” Allt fær að fljóta með Að sögn Arnar var ekkert atriði tekið upp aftur. Vélarnar voru aðeins settar i gang og þó einhver mistök yrðu. verða þau bara sýnd með. Þarna er hvort sem er aðeins um æfingu að ræða. „Það datt t.d. kontrabassi i gólfið og var nærri búinn að velta öllu um koll, en.það fær að fljóta með þó við þessu hafi ekki verið búist. Svo er ekkert verið að súta það þó menn séu með majones uppi á kinn, — við borðuðum nefnilega samlokur áður.” En sem sagt, þarna er á ferðinni upphitun fyrir skemmtikvöld og rétt i þann mund sem þættinum lýkur fyrir sjónvarpsáhorfendur, er tón- listarfólkið komið i finu fötin, tilbúið til þess að hefja skemmtunina...— EA Sjónvarp, í kvöld, kl. 21,45: Hún syngur fyrir okkur í kvöld... Mary Conolly heitir hún og ætlar að syngja fyrir sjónvarpsáhorfendur i kvöld, í þættinum „Söngvar frá irlandi". Undirleik annast Guð- mundur Steingrimsson, Árni Scheving, Hlynur Þorsteinsson og Grettir Björnsson. — EA Dagskró útvarps og fleiri umsagnir á nœstu opnu... Sunnudagur 18. april páskadagur 17.00 Páskamessa Upptaka i Dómkirkjunni. Prestur sr. Þórir Stephensen. Dómkór- inn syngur undir stjórn Ragnars Björnssónar. Ein- söngvarar Inga Maria Eyjólfsdóttir, Ingibjörg Marteinsdóttir og Jón Vig- lundsson. Stjórn upptöku Örn Harðarson. 18.00 Stundin okkar Sýnd verður mynd um hænuunga, og Gúrika syngur nokkur þekkt lög. Baldvin Halldórs- son segir seinni hluta sög- unnar um papana þrjá, sýnd verður danssaga um undinn Lubba og köttinn Lóu, og loks verður litið inn til Pésa, sem er einn heima. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- riður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Illé 20.00 Fréttir og veður 20.15 BóndiÞorsteinn Jónsson gerði þessa kvikmynd á ár- unum 1971-1975 við tsa- fjarðardjúp. Myndin fjallar um bóndann að Kleifum i Seyðisfirði, Guðmund As- geirsson, sem stundar búskap án véla og raf- magns. Þulur Baldvin Hall- dórsson. 20.45 A Suðurslóð (South Rid- ing) Breskur framhalds- myndaflokkur i 13 þáttum b'yggður á skáldsögu eftir Winifred Holtby. Aðalhlut- verk Dorothy Gutin, Nigel Davenport og Herminoe Baddeley. 1. þáttur Sagan gerist i héraðinu Suðurslóð á kreppuárunum. Sarah Burton hefur ung farið að heiman til að afla sér menntunar og snýr nú aftur til að veita stúlknaskóla for- stöðu. Þýðandi óskar Ingi- marsson. 21.35 Tónleikar Sameinuöu þjóöanna Upptaka frá tón- leikumi New York á degi Sameinuðu þjóðanna 24. október sl. Sinfóniuhljóm- sveit Vinarborgar leikur „An die Nachgeborenen” eftir Gottfried von Einem, ásamt The Temple Univer- sity Choir. Einsöngvarar Julia Hamari og Dietrich Fischer-Diskau. 23.10 Dagskrárlok Mánudagur 19. april annar páskadagur 18.00 iþróttir Meðal efnis eru myndir frá skiðalandsmót- inu á Akureyri. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Keramik Sjónvarpsleik- rit eftir Jökul Jakobsson. Frumsýning. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Per- sónur og leikendur: Gunnar Sigurður Karlsson, Gerður Hrönn Steingrimsdóttir, Auður Halla Guðmunds- dóttir, Nonni Björn Gunn- laugsson. Hljóðupðtaka Jón Þór Hannesson. Lýsing Ingvi Hjörleifsson. Mynda- taka Snorri Þórisson. Leik- mynd Björn Björnsson. Tæknistjóri Orn Sveinsson. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. Tónlistin i leikrit- inu er samin og flutt af Spil- verki þjóöanna. 21.25 i kjallaranum Flokkur tónlistarþátta af ýmsu tagi. 1. þáttur. Umsjónarmaður þessa þáttar er Orn Peter- sen. I þættinum koma fram Diabolus in musica: Aagot Vigdis Oskarsdóttir, Guð- mundur Thoroddsen, Jó- hanna Þórhallsdóttir, Jón Sigurpálsson, Jóna Dóra Öskarsdóttir og Páll Torfi önundarson, svo og Berg- þóra Arnadóttir. Ennfrem- ur er brugðið upp myndum af erlendum hljómsveitum, t.d. „Earth Wind and Fire” og „Edgar Winter Group”. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 22.00 Aldrei á sunnudögum (Never on Sunday) Banda- risk biómynd frá árinu 1960. Leikstjóri Jules Dassin. Aðalhlutverk Melina Mer- couri og Jules Dassin. Bandarikjamaðurinn Hóm- er kemur til Grikklands. Hann kynnist hinni lifsglöðu vændiskonu Illiu, og reynir að fá hana til að leggja niður atvinnu sina og taka upp nýtt og fegurra lif. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 23.30 Dagskrárlok

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.