Vísir - 14.04.1976, Page 14

Vísir - 14.04.1976, Page 14
IYIiðvikudagur 14. apríl 1976. vism Sjónvarp, annan í póskum kl. 20.35: KERAMIK frumsýnt Sigurður Karlsson fer með hlutverk eiginmanns Gerðar, Gunnars, og soninn Nonna, leik- ur Björn Gunnlaugsson. Leik- stjóri er Hrafn Gunnlaugsson. „Keramik”, leikrit Jökuls Jakobssonar veröur frumsýnt i sjónvarpinu að kvöldi annars I páskum. Eftir þvi sem við kom- umst næst mun þarna vera athyglisverðasta leikrit á ferð- inni, og ekki má gieyma tónlist- inni, sem samin er og flutt af Spilverki þjóðanna. Þykir tón- listin góð. Hrönn Steingrimsdóttir sem Gerður, Sigurður Karlsson I hlutverki Gunnars og Björn Gunniaugsson I hlutverki Nonna. Leikritið fjallar að nokkru um stöðu konunnar. Brugðið er upp mynd af vel stæðri fjölskyldu, hjón með eitt barn. Konan er þó ekki of ánægð með lif sitt og eitt af þvi sem hún sækir af miklum ákafa eru námskeið. Svo fer að hún bregður sér á keramiknámskeið. Þar kynnist húnstúlku, sem lætur sér nægja fábreytt lif. Halla Guðmunds- dóttir fer með hlutverk stúlk- unnar sem heitir Auður. Hrönn Steingrimsdóttir fer hins vegar með hlutverk þeirrar fyrr- nefndu, Gerðar. Það borgar sig varla að segja mikið frá efni leikritsins, en það má bæta þvi við að tæknivinna sjónvarpsins mun vera til fyrir- myndar. Spilverk þjóðanna semur og flytur tónlist við leikritið Keramik — Myndin var tekin þegar Spilverkið og leikarar ásamt fleirum sáu og heyrðu árangur erfiðisins. Ljósmynd JIM. Jón Þór Hannesson sá um hljóðupptöku, Ingvi Hjörleifs- son um lýsingu, Snorri Þórins- son myndatöku, Björn Björns- son á heiðurinn af leikmyndinni og tæknistjóri var Orn Sveins- son. Egill Eðvarðsson stjórnaði upptöku. — EA Utvarp, annan í póskum, kl. 20.20: Er skemmti- legt að vera skemmtilegur? „Að vera hiimoristi” heitir þáttur sem er á dagskrá út- varpsins að kvöldi annars i páskum. Höfum við grun um að þarna muni vera hinn skemmtilegasti þáttur á ferð- inni, að minnsta kosti eru þeir sem koma fram i honum taldir með skemmtilegri mönnum. Það eru þeir Ómar Ragn- arsson, Flosi Ólafsson og Friðfinnur Ólafsson forstjóri i Háskólabiói. Umsjónarmenn þessa þáttar eru blaðamenn- irnir Björn Vignir Sigurpáls- son og Arni Þórarinssori. Þeir spyrja þá þrjá fyrr- nefndu m.a. að þvi hvort það sé skemmtilegt að vera talinn skemmtilegur, eða hvort það geti ef til vill verið hin mesta ógæfa. Rabbað er við þá og um kimnigáfu yfirleitt i léttum dúr, og stundum fær alvara að fljóta með. Þá er hringt til þriggja sam- ferðarmanna „húmorist- anna”. Hringt er til Eiðs Guðnasonar fréttamanns á Sjónvarpinu en hann hefur starfað með Ómari i mörg ár. Björn Friðfinnsson segir hvernig það er að eiga föður, sem er húmoristi og Lilja Margeirsdóttir segir frá þvi hvernig það er að vera gift Flosa ólafssyni. Tónlist er svo skotið inn á milli alls þessa, en þátturinn er 45 minútna langur. — EA 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þess bera menn sár” 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Biýanturinn” 17.30 Framburöarkennsla i dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vinnumál Þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði. Umsjónarmenn: Lögfræð- ingarnir Arnmundur Backman og Gunnar Eydal. 20.00 Kvöldvaka a, Einsöngur Sigurður ólafsson s^ngur íslensk lög. CarlBillich leikur á pianó. b. Kindum bjargað úr sjálfheldu i Skorfjalli Kristján Þorsteinsson les frásöguþátt eftir Sigurlinna Pétursson. c. Hugleiðingar um dýr Gunnar Valdimarsson les kafla úr endurminningum Benedikts frá Hofteigi. d. Þá gerðir mikið undraárSigurður Guttormsson les þulu frá 1871 eftir séra Gisla Thorarensen og flytur formáls- orð. e. Páskabyrjun l917Ágúst Vigfússon flytur frásöguþátt eftir Jóhannes Asgeirsson. f. Steinar i Suðursvcit og siðustu ábúendur þar Torfi Þorsteins- son bóndi i Hga i Homafirði segir frá. g. Kmrsöngur Karla- kór Reykjavikur syngur lög eftir Sigfús Einarsson. Söng- stjóri: Páll P. Pálsson. 21.30 Útvarpssagan: „Siöasta freistingin” eftir Nikos Kaxantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (17). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (49) 22.25 Kvöldsagan: „Sá svarti senuþjófur”, ævisaga Haralds Björnssonar Höfundurinn, Njörður P. Njarðvik, les (8). 22.45 Djassþáttur i umsjá Jóns MUla Arnasonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 15. april Skirdagur 8.00 Létt morgunlög. (8.10 Frétt- ir og veðurfregnir). 8.45 Morgunstund barnanna: Eyvindur Eiriksson heldur áfram lestri sögunnar „Safnar- anna” eftir Mary Norton (20). 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Þættir úr „Matteusarpassiunni” eftir Jo- hann Sebastian Bach. Irmgard Seefried, Hertha Töpper, Ernst Hafliger, Kieth Engen og Diet- rich Fischer-Dieskau syngja með Bach-kórnum og hljóm- sveitinni i Munchen. Stjóm- andi: Karl Richter. b. Hörpu- konsert I g-moll eftir Elias Parish-Alvars. Nicanor Zaba- leta og Spænska rikishljóm- sveitin leika, Rafael de Burgos stjórnar. c. Sinfónia nr. 4 i B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven. Columbiu-hljóm- sveitin leikur. Hljómsveitar- stj.: Bruno Walter. 11.00 Messa i Ilveragerðiskirkju. Prestur: Séra Tómas Guð- mundsson. Organleikari: Ólaf- ur Sigurjónsson. Kirkjukór Hveragerðis- og ölfussókna syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. A frivaktinni Mar- grét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.25 Höfundur fyrslu sáimabók- ar Norömanna Séra Sigurjón Guðjónsson fyrmm prófastur flytur erindi um Magnus Bro- strup Landstad. 15.00 Miödegistónleikar RUss- neski píanóleikarinn Evegenij Moglíevský leikur verk eftir Schumann, Rável og Prokof- jeff. 16.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. 16.25 „Vandræði með- hjálparans”, Smásaga eftir Björn Egilsson frá Sveinsstöð- um Árni Tryggvason leikari les. 16.40 Barnatími: Agústa Björns- dóttir stjórnarKaupstaðir á Is- landi: Vestmannaeyjar. Árni Gunnarsson les sögulegt ágrip, sem Magnús Magnússon fyrrv. bæjarstjóri tók saman. Viðtal við Friðrik Jesson forstöðu- mann náttúrugripasafns Vest- mannaeyja. Bátsferö um eyjarnar i fylgd Ása i Bæ. Leik- in og sungin nokkur þekkt Eyjalög. 17.40 Miðaftanstónleikar a. Évgenij Nesterenko syngur lög eftir Michael Glinka. Évgenij Shenderevitsj leikurá pianó. b. Henryk Szeryng og Michael Isadora leika á fiðlu og pianó Sónötu i D-dúr eftir Jean Marie Leclair og Stutta sónötu eftir Manuel Ponce. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Lesið i vikunni Haraldur Ólafsson talar um bækur og viðburði liðandi stundar. 19.50 tslenzk tóniist a. Fimm stykki fyrir pianó eftir Hafliða Hallgrim sson . Halldór Haraldsson leikur. b. Trió fyrir óbó, klarinettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephen- sen, Sigurður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika. 20.05 Leikrit: „Dagbók önnu Frank”, Leikgerð Frances Goodrichs og Alberts Hacketts. Þýðandi: Sveinn Vikingur. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Persónur og leikendur: Ollo Frank: Jón Sigurbjörns- son. Frú Frank: Jóhanna Norð- fjörð. Anna: Vilhelmina Haraldsdóttir. Margrét: Helga Stephensen. Vaan Daan: Erlingur Gislason. Frú Daan: Bryndis Pétursdóttir. Pétur: Randver Þorláksson. Dussel: Guðmundur Pálsson. Kraler: Hákon Waage. Miep: Sunna Borg. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sá svarti senuþjófur”, ævi- saga Haralds Björnssonar Höfundurinn, Njörður P. Njarðvfk, les (9). 22.40 Kvöldtónleikar: Serenaöa nr. 10 i B-dúr (K361) eftir Mozart Félagar i Blásarasveit Los Angelesborgar leika, Willi- am Steinberg stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 16. april Föstudagurinn langi 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sálmafor- leikurinn „1 dauðans höndum Drottinn lá” og Prelúdia og fúlga i h-moll eftir Johann Sebastian Bach. Michel Chapuis leikur á orgel. b. Trió i F-dúr fyrir flautu, selló og pianó op. 65 eftir Jan Ladisiav Dusik. Bemard Ladislav, Theo Salzman og Harry Franklin leika. c. Fiðlukonsert nr. 1 i d-moll eftir Felix Mendelssohn. Arthur Grumiaux og Næyja fil- harmoniusveitin i Lundúnum leika: Jan Krenz stjórnar. d. Pianólög eftir Jan Sibelius. Erwin Laszlo leikur. 11.00 Messa i safnaðarheimili Grensássóknar Prestur: Séra Halldór S. Gröndal. Organ- leikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar 13.30 „Svo elskaði Guð heiminn” Tryggvi Gislason skóla- meistari flytur hugleiðingu um pisla rsöguna. 14.00 Frá tónleikum Póiýfónkórs- ins i Iiáskólabiói: Messa i h-moll eftir Johann Sebastian Bach: — fyrri hlutiFlytjendur: Guðfinna ólafsdóttir sópran, Rut L. Magnússon alt, Asta Thorstensen alt, Jón Þorsteins- son tenór, Ingimar Sigurðsson bassi, Halldór Vilhelmsson bassi, Pólýfónkórinn og kammerhljómsveit. Stjórn- andi: Ingólfur Guðbrandsson. (Siðarihlutinner á dagskrá um kl. 22.15 um kvöldið). 15.30 Um texta Messunnar i h-moU eftir Bach Þórir Kr. Þórðarson prófessor les og hugleiðir textann. 15.50 Serenaða i G-dúr op 141A eftir Max RegerWerner Richt- er leikur á flautu, Sandor Karolyi leikur á fiðlu og Hans Enirch á viólu. 15.15 Veðurfregnir. Afangar, dagskrárþáttur i samantekt Jökuls Jakobssonar. Áður útvarpað fyrir átta árum. Flytjendur með honum: Jón Helgason prófessor, sem les kvæði sitt „Afanga”, Gisli Halldórsson leikari og Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur sem flytur eigið efni. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Blýanturinn” eftir Ivan Frankoff Helga Hjörvar les sföari hluta sögunnar. Gunnar Valdimarsson þýddi. 17.30 Miðaftantónieikara. Sónata fyrir óbó og sembal eftir Georg Philipp Telemann. Evelyn Barbirolli og Valda Aveling leika. b. Stengjakvartett i B-dúr (K589) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Italski kvartettinn leikur. c. Pianósónata nr. 31 h-moU op. 58 eftir Frederyk Chopin. Ilana Vered leikur. d. Noktúrna op. 70 eftir Benjamin Britten. Godelieve Monden leikur á git- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Hneyksii krossins Séra Einar Sigurbjörnsson dr. theol. flytur hugleiðingu á föstudag- inn langa. 19.55 Sinfónia nr. 1 op. 10 eftir Dmitri Shjostakovitsj Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur: Jean Martinon stj. 20.25 „Litrauður gerðist herrann hár”Séra Kolbeinn Þorleifsson kynnir pislarsálma séra Bjarna Gissurarsonar i Þing- múla. Lesarar með honum: Margrét Helga Jóhannsdóttir og Jón Sigurbjörnsson. Kristján Stephensen leikur á óbóog enskthorn gömul lög við sálmana. 21.05 Pianósónata nr. 2 eftir Hali- grim Helgason Guðmundur Jónsson leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazant- zakis Sigurður A. Magnússon les þýðingú Kristins Björnsson-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.