Vísir - 14.04.1976, Qupperneq 17
vism Miðvikudagur 14. aprll 1976.
17
Stefán Sandholt, sölustjóri hjá P. Stefánsson, við einn Allegro 2
bílanna sem fluttir hafa verið inn til reynslu.
Ljósm VIsis: BG
INNFLUTNINGUR ER
HAFINN Á ALLEGRO 2
P. Stefánsson flutti inn fyrir
ári til reynslu Austin Allegro 2
lSOOSuper Saloon. Sá bill reynd-
ist mjög vel, svo ákveðið hefur
verið að hefja almenna sölu á
þessari tegund.
Allegro 2 er, llkt og Austin
Mini, frá bresku Leyland verk
smiðjunum. Þetta er endurnýj-
uð útgáfa af Allegro bllunum,
eins og stafurinn 2 ber með sér.
Fyrst um sinn verður aðeins
flutt inn þessi eina útgáfa
Allegro 2, þ.e. 1500 Super
Saloon. En þegar verksmiðjurn-
ar úti geta annað eftirspurn,
verður station útgáfan flutt inn.
Það vekur kannski mesta
athygli við þennan bil, að hann
hefurfimm gira áfram. Vélin er
68hövið 5500sn./min. Drif er að
framan, sem mörgum finnst
ómissandi á bil fyrir islenskar
aðstæður.
Innrétting i Allegro 2 er vönd-
uð að sjá. Sætin eru með
,,pluss”áklæði (velúr). Billinn
tekur fjóra til fimm i sæti, og
fjórar dyr eru'á honum. Hægt er
að halla framsætunum aftur.
Diskabremsur meö
hjálparátaki eru að framan, og
skálabremsur að aftan.
Sætin I Austin Ailegro 2 eru
klædd með velúr-áklæði, og
mjög gott að sitja I þeim.
Allegro 2 er rúmgóður að
innan, og þægilegt að sitja i sæt-
unum. Fyrir miðju aftursæti er
hægt að draga fram armpúða.
Verðið á bilnum nú er u.þ.b.
1400 þúsund, og innflytjandi er
P. Stefánsson, eins og áður
sagði.
— ÓH
Til sölu Toyota Landcruiser
jeppi órg. 75.
Bílar til sýnis og sölu
Mercury Monarc árg. '75
Austin Mini árg. '74
Volvo 144 árg. '72
Mercedes Benz 220 dísel árg. '73
Mercedes Benz 230 árg. '70
Fíat 128 árg. '73
Hillman árg. '66
Land Rover bensín árg. '65
Opel Admiral árg. '65.
Citroen 2 CV 4 árg. '7 1
Peugeot 404 Station árg. '72
Höfum opiö í hádeginu.
BÍLWIDSKIPTI
L. A
Renault 16 TL árg ’72
gulur, ekinn tæp 70 þús. á negld-
um snjódekkjum, sumardekk
fylgja. Góöur bill og vel með
farinn. Uppl. I slma 84064 eftir kl.
4.
Citroen GS árg. ’72
eöa ’73 óskast. Uppl. I sima 44024
eftir kl. 18.
Range-Rover ’74
til sýnis og sölu aö Hverfisgötu
103. Uppl. I sima 26962.
Óska eftir
Chevrolet Blaiser, Willys Wago-
neer eða Willys Jeepster. Uppl. i
sima 26763 frá kl. 9—7.
Volvo Amason station
Til sölu Volvo Amason station,
árg. 1965. Uppl. i slma 18531 eftir
kl. 20.
Peugeot 504 G.L.
árg. ’73 til sölu. Lftið ekinn. Simi
21024.
Sunbeam Hunter, árg. ’70, til
sölu, þarfnast viðgerðar. Tilboð.
Uppl. I slma 12395 eftir kl. 20.
BDapartasalan auglýsir.
Nú vorar, þá þarf billinn aö vera i
lagi. Við höfum mikið úrval not-
aðra varahluta i flestar geröir
bila, t.d. Rúsajeppa, Land-Rover,
Rambler Classic, Peugeot, Mosk-
vitch, Skoda og fl. o.fl. Höfum
einnig mikiðúrval af kerruefni og
t.d. undir snjósleða. Gerið góð
kaup i dýrtiðinni. Opiö virka daga
frá kl. 9—6.30, laugardag frá kl.
9—3. Simsvari svarar kvöld og
helgar. Sendum um land allt.
Slmi 11397. Bilapartasalan Höfða-
túni 10.
tf&d SVEINN EG1LSS0N HF
FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REYKJAVIK
Bílar til sölu
Arg. Tegund
75 Mercury Monarch
74 Cortina 1600 XL
74 Cortina 1600 2ja d.
74 Comet
Transit diesel
Austin Mini
Fiat128
Datsun1200
Trader 810 m/húsi
Cortina 1600
Volksw. 1303
Datsun 180B
Escort
73 Toyota MK 11
73 Pinto Station
Volksw. 1300
Chrysler New Yorker
Plym. Duster
Datsun 140J
Cornet
Peugeot 404
Cortina ,
72 Volksw. Rúgbr.
71 Wagoneer
71 Cortina 1600
71 Mazda 1800
71 Saab96
Verð
74
74
74
73
72
73
74
73
73
73
73
72
74
72
72
70
í þús.
2.600
1.350
1.080
1.650
1.160
580
650
750
2.800
830
1.200
1.200
580
1.150
1.100
1.800
1.080
1.150
980
700
330
800
1.250
560
700
680
Höf um kaupendur að nýl. vel rneð förnum bíl-
urn. Góðar útborganir.
Sýningarsalurinn
SVEINN EGILSSON HF
FORD-hÚSÍð Skeifunni 17, Rvík
Sími 85100
Opiðfrákl. 11-7 KJÖRBÍLLINN
kwgardaga kL 104 eh. Hverfisg. 18 S: 14411
Og mundu svo að hér á verkstæðinu heitir þetta ekki „Dæmi-
gert fyrir kellingar” heldur „Einkennilegt ólán fyrir góðan bll-
stjóra eins og yður”.
Austin Mini árg. ’73
til sölu. Fallegur blll damask-
rauður. Staögreiðsla æskileg.
Uppl. I sima 33860eftir kl. 4 I dag.
Til sölu er Willys
jeppi árg. ’63. Uppl. i sima 42896.
Vil kaupa góðan
bil á kr. 400-500 þús. Staðgreiðsla.
Uppl. I sima 32521.
Til sölu glæsilegur
þýskur Ford árg. ’73 innfluttur
árið ’74. Hagstætt verð. Uppl. i
sima 41944 eftir kl. 6 1 dag og
næstu daga.
Vil kaupa Daf
árg. ’67-’73. Simi 35200. Ólafur
Friðsteinsson.
Vauxhall Viva árg. ’71.
til sölu, ekinn 69 þús. km, verö kr.
450 þús. Fæst á lægra verði gegn
staðgreiðslu. Uppl. i sima 73630.
(eftir kl. 19 virka daga)
Datsun Diesel ’71.
Datsun dlsel ’71 til sölu i góöu
standi. Upplýsingar I sima 84362
kl. 20,—22.
Til sölu SAAB
99x7 1974. Ekinn 47.000 km.
Upplýsingar i sima 74290 eftir kl.
20. Skipti á SAAB 96 möguleg.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn Moskwitch station
eöa fólksbíl árgerð ’69—’70.
Vinsamlegast hringiö I sima
99-3219.
Willys hús
i mjög góðu ástandi til sölu. Uppl.
i sima 35696 eftir kl. 4.
Til sölu
Skoda 100 árg. 1971 I góðu
Til söIuSkoda 100 árg. 1971 i góðu
standi. Með bifreiðinni fylgir
útvarp I girstokk. Uppl. I sima
40515 milli kl. 7.30 og 10 I kvöld.
Cortina
árgerð 1970 til sölu. Uppl. i
99-5203.
ÖKIJKIfflíiVSLA
ökukennsla — æfingatimar
Kenni á FIAT 132 GLS. ökuskóli
og prófgögn, ef óskaðer. Þorfinn-
ur Finnsson, simi 31263 og 71337.
Ókukennsla — Æfingatimar
minnum á simanúmer okkar, Jón
Jónsson simi 33481 Kjartan Þór-
ólfsson simi 33675. Fullkominn
ökuskóli og prófgögn. Kennum á
Peugot og Cortinu.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kpnni alla
daga. ökuskóli Guðjóns O. Hans-
sonar, Simi 27716 og 85224.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyotu Mark II 2000, árg.
’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg simi 81156.
TIL SÖLIJ
Til sölu
vegna brottflutnings is-
skápur, tvö barnarúm, hjónarúm
snyrtiborö með þrem speglum,
slide-sýningarvél, rafmagns-
arinn. Uppl. i sima 43757 og 43850.