Vísir - 14.04.1976, Side 18
18
vism
TIL SÖLIJ
Til sölu lítiö
notuð skiði, lengd 200 sm, plast-
sólar, stálkantar, Hope öryggis-
bindingar, verð kr. 10.500. Uppl. i
sima 85143 milíi jd. 6 og 7 e.h.
Gamall húsdýraáburður
(hænsnaskitur) til sölu, einnig á
sama stað spiral hitadunkur.
Simi 40268.
Hús til sölu
og flutnings ca. 50 ferm., sem
sumarbústaður, hesthús eða ann-
að. Uppl. i sima 32316 eftir kl. 6.
Til sölu Dual CV 3
magnari og hátalarar. Einnig
óskast til kaups 2 stk. 100 watta
hátalarar. Uppl. i sima 35617.
Til sölu sem ný
barnahlaðrúm með dýnum (frá
Króm-húsgögn). Uppl. i sima
38968.
Grásleppuútgeröarmenn.
Til sölu er góður álbátur, 2 lestir
að stærð, meö 24hestafla diselvél,
báturinn hentar vel til grásleppu-
veiða, einnig sem sportbátur.
Farþegaskýli úr áli fylgir. Uppl. i
sima 93-1901 og 93-2068 eftir kl. 18
alla daga.
Tvær innihurðir
ásamt körmum til sölu. Simi
36235.
Sanzui piötuspilari
og magnari, og Ebicure hátalar-
ar, einnig tólf strengja Hagström
gltar og 8 mm super kvikmynda-
tökuvél, til sölu. Uppl. I sima
21638.
Til sölu ný,
létt og lipur aftanikerra með
kúlutengi fyrir fólksbil eða jeppa.
Uppl. i sima 74049 eftir kl. 8.
Notaö sjónvarpstæki
til sölu, gott verð. Simi 41754 og
40312.
Til sölu
tæplega 3 tonna trilla með
stýrishúsi, 40 ha. BMC diselvél,
Furenov dýptarmæli, linuspili og
sjálfdragara. Uppl. i sima 98-1892
milli ki. 7 og 9 i kvöld og næstu
kvöld.
Tæplega 2ja ára gamalt Grundig
sjónvarpstæki með 18” skermi og
innbyggðu loftneti til sölu (3ja ára
ábyrgð). Uppl. i sima 82494 eftir
kl. 5.
Húsdýraáburður.
Við bjóðum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er. Garða-
prýði. Simi 71386.
Til sölu PYE
talstöö fyrir sendiferðabifreið.
Uppl. I sima 18085. og si'mi 75113
eftir kl. 7.
Til sölu
orgelharmonium Lindholm,
glæsilegt stykki, simaborð og
stóll, nýlegt á sama staö. Uppl. I
sima 32326 eftir kl. 6.
Til söiu tekkrúm með dýnu
106 cm breitt. Uppl. I sima 36588.
Ficherskiöi
og skiðaskór no. 10 1/2 nýlegt, til
sölu. einnig stereotæki, selst
ódýrt. Uppl. i sima 86143 eftir kl. 7
e.h.
Til sölu sófasett
borðstofuskápur og borð með 4
stólum, barnarúm með dýnu og
barnaróla. Simi 52984.
Garðeigendur.
Við bjóðum yður húsdýraáburð,
keyrum heim og dreifum úr ef
óskað er. Góð umgengni, góð
þjónusta. Uppl. i sima 34938.
Geymiö auglýsinguna.
Skrautfiskasala.
Ekkert fiskabúr án Guppy og
Xipho (Sverðdrager, Platy). Selj-
um skrautfiska og kaupum ýmsar
tegundir. Simi 53835 Hringbraut
51, Hafnarfirði.
Húsdýraáburður til sölu
ekið heim og dreift ef þess er ósk-
að. Ahersla lögð á góða um-
gengni. Geymið auglýsinguna.
Uppl. i sima 30126.
Nýi bækiingurinn
frá Formula er kominn aftur. Sex
úrvals getraunakerfi. 12 til 144
raða kerfi. tslenskur leiðarvisir
og kerfislykill. Notið getrauna-
kerfi með árangri, kaupið
F'ormula bæklinginn. Aðeins kr.
1.000. FORMULA, Pósthólf 973,
R.
Kanas-fjaðrir,
heimsþekkt sænsk gæðavara.
Nokkur sett fyrirliggjandi i
Scania. Hagstætt verð. Hjalti
Stefánsson simi 84720.
Góður áburður.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu.
Uppl. i sima 41649.
Kerrur — vagnar
Fyrjrliggjandi grindur og öxlar i
allar stærðir vagna. Einnig
nokkrar tilbúnar kerrur. VAKA
hf. simi 33700.
ÍmiiXSi KEYPT
t tihurö oskast
Simi 92-2310
Athugið.
Oska eftir alls konar gömlum
búshlutum t.d. strokkum, rokk-
um, vefstólum. Gamlar myndir
(seriur) félagsmerki, póstkort.
Einnig húsgögn, málverk, hljóm-
tæki. útvörp. o.fl. Stokkur Vestur-
götu 3. Simi 26899.
YERSWN
Prjónakonur
Herra lopapeysur óskast, mið- og
stórar stærðir, heilar og hneppt-
ar. Nánari uppl. i dag i sima
42116. Vulkan-handprjón.
Blindraiön,
Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur,
margar stærðir, vinsælar sumar-
og tækifærisgjafir, einnig hjól-
hestakörfur og bréfakörfur.
Hjálpið blindum og kaupið vinnu
þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti
16.
Fidelity hljómflutningstæki,
margar gerðir. Hagstætt verð.
Úrval ferðaviðtækja, bilasegul-
banda og bilahátalara. Hljóm-
plötur islenskar og erlendar
músikkassettur ogátta rása spól-
ur. Póstsendum. F. Björnsson
radióverslun Bergþórugötu 2.
Simi 23889.
Prjónakonur.
Þriþætta plötulopann þarf ekki að
vinda, hann er tilbúinn beint á
prjónana, verð 1 kg. 1220,- kr., i
búnti 1120 kr. kg., 10 kg. á 1000,-
kr. kg. Póstsendum. Alnavöru-
markaðurinn, Austurstræti 17.
Simi 21780.
Verðlistinn auglýsir.
Munið sérverslunina með ódýran
fatnað. Verðlistínn, Laugarnes-
vegi 82. Sími 31330.
Fermingargjafir.
Náttkjólar, náttföt og rúmfata-
sett. Faldur, Austurstræti, simi
81340.
IlUSGOIfI\T
Svefnbekkur til sölu,
verð kr. 5 þús. Simi 41704.
Til söiu vandaöur
210 cm skenkur úr eik (50 þús.) og
svefnbekkur (7 þús.). Simi 72241.
Hjónarúm með
springdýnum og lausum nátt-
borðum, til sölu, skipti á góðum
svefnsófa möguleg. Uppl. i sima
81313.
Til sölu
vel með farinn svefnbekkur.
Uppl. i sima 44558 milli kl. 6 og 8.
Ódýrir svefnbekkir
og svefnsófar. Sendum út á land.
Simi 19407. Oldugata 33, Reykja-
vik.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, söfasett, borð,
stólar, skápar, málverk, ljósa-
krónur, gjafavörur. Kaupiogtek I
umboðssöiu. Antikmunir, Týs-
götu 3. Simi 12286.
Smlðum húsgögn,
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál cg teiknum ef
óskað er. Seijum svefnbekki, rað-
stóla og hornborð á
VERKSMIÐJUVERÐI. Hag-
smiði hf. Jlafnarbraut 1. Kóp.
Simi 40017.
Til fermingagjafa.
Itölsk smáborð, verð frá kr.
5.500.-, taflborð, kr. 13.200.-,
saumaborð kr. 13.500.-, einnig
skatthol, skrifborð, skrifborðs-
stólar, Rokkocostólar, pianó-
bekkir og m.fl. Nýja bólsturgerð-
in Laugavegi 134. Simi 16541.
IILIMILISTÆKI
Ný Rafha eldavél
Rafha kubbur til sölu. Uppl. i
sima 74772 eftir kl. 8.
Til sölu Ignis frystikista
285 litra. Uppl. i sima 22367 eftir
kl. 6.
FATNAIHJK
Kápusalan, Skúiagötu 51
auglýsir: Bómullarnáttföt,
prjónasilkináttföt fyrir ferm^
ingarstúlkur og eldri. Mikið_
úrval af jökkum i ýmsum gerð-
um. Ódýr bilateppi, terelyne og
ullarefni. Allt vandað.
Kaupum af lager
alls konar fatnað, svo sem barna-
fatnað, kveniatnað, karlmanna-
fatnað og peysur i öllum stærð-
um . Simí 30220.
IUÓL-VAGMR
2ja ára kerra
meö svuntu ásamt kerrupoka til
sölu i sima 28829 eftir kl. 19.
Til sölu Tan-Sad
barnavagn. Uppl. I sima 50129
milli kl. 8 og 9.
Nokkur stykki
af nýuppgerðum reiðhjólum til
sölu, seljast ódýrt. Uppl. i sima
12126 eða Ægissiðu 127.
Til söiu reiðhjól.
Til sölu Chopper hjól með girum
og ljósi. Á sama stað tvö fiskabúr.
Tii sýnis Keldulandi 15, simi
37859.
Vel með farin
og mjög Íirið’ keyrð Honda 50 ’SS
Á73 til sölu. Simi 42982.
HIJSiVÆWI í »01)1
3ja herbergja íbúð
I tvibýlishúsi I miðbænum til
leigu. Uppl. i sima 14965 frá kl.
2—5 á daginn.
Herbergi til leigu
i Hliðunum. Reglusemi og góð
umgengni áskilin. Upplýsingar I
sima 10083 eftir kl. 7 e.h.
Til leigu 3ja—Ira
herbergja ibúð u.þ.b. 100 ferm.
við Hvassaleiti. Tilboð merkt
„Reglusemi 7195” sendist Visi.
Herbergi til leigu
með aðgangi að baði, algjör
reglusemi og góð umgengni áskil-
in. Tilboð merkt „Reglusemi
7314.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um. leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
IIÚSIVÆI)! OSIÍ/4ST
Litil 2ja
herbergja ibúö óskast til leigu
fyrir reglusama stúlku. Simi
41704.
3ja herbergja ibúö
óskast i Vesturbænum sem næst
Menningarstofnun Bandarikj-
anna, fyrir hjón með tvö börn.
Vinsamlega hafið samband við
Mik Magnússon i sima 11048.
Ung einhleyp kona
óskar að taka á leigu 2ja her-
bergja ibúð 11—2 ár. Uppl. i sima
757 43 milli kl. 4 og 5 i dag og á
morg un.
tbúð eða herbergi
með eldunaraðstöðu óskast til
leigu strax. Er liðlega fimmtugur
og reglusamur. Uppl. i sima 83686
eftir kl. 6.
Ung hjón
óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð
strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. I sima 36307 eftir ki. 5.
Hægiát og þrifin
stúlka óskar eftir litilli ibúð eða
herbergi IHafnarfirði. Simi 16713.
Einhleyp kona
i góðri atvinnu óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð i byrjun júni. Reglu-
semi heitið. Vesturborgin æski-
legur staður. Uppl. i sima 17967.
3 manna fjölskylda.
óskar eftir ibúð I nokkra mánuði.
Uppl. I sima 85093 um helgina.
Ung hjón
með eitt barn óska eftir Ibúð sem
fyrst. Algjörri reglusemi og góðri
umgengni heitið Uppl. I sima
43469 eftir kl. 7.
Ungt par
óskar eftir Ibúð til leigu á
Stór-Reykjavikursvæðinu. Uppl. i
sima 51331.
Ung hjón
verðandi foreldrar óska eftir 2ja
— 3ja herbergja ibúð fyrir 1. júni.
Má þarfnast lagfæringar. Reglu-
semi heitiö og góð meðmæli ef
óskað er. Uppl. I sima 36551 milli
kl. 6og 10 ikvöldogá morgun.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja herbergja Ibúð frá
1. júni. Erum reglusöm og bæði i
skóla. Fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Upplýsingar I sima
22990 eftir kl. 2.
Iðnaðarhúsnæði óskast
u.þ.b. 100-150 ferm.
Upplýsingar i' sima 53343
og 53510.
Áríðandi.
Óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð,
hálfs árs fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. i sima 36793.
ATVINiYA
Sérverslun I miðbænum
óskar eftir afgreiðslustúlku. Um-
sókn tilgreini aldur, fyrri störf og
málakunnáttu sendist augld.
blaðsins fyrir 22. þ.m. merkt „1.
mai 7302”.
ATVIXiYA OSIúlST
28 ára maður
með meirapróf óskar eftir vel-
launuðu starfi. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 20479eftír kl.
18.
Ung stúlka
óskar eftir atvinnu, vön af-
greiðslu og skrifstofustörfum.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 12039 f.h. og eftir kl. 7 e.h.
Óska eftir
vellaunuðu starfi i sumar. Er við
lögfræðinám i Háskóla íslands.
Vinsamlega hringið i sima 85896
alla daga frá kl. 4-8.
Stúika óskar
eftir vinnu, margt kemur til
greina. Uppl. i sima 81494.
SAFYAKIYY
Færeysku frimerkin
komin (útgefin 1.4. 76). Höfum
mikið úrval af fyrstadagsumslög-
um m.a. Jón Sig 44, Hafstein, Sv
Björnsson, Handrit o.fl. Kaupum
isl. frimerki og fdc. Frimerkja-
húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814.
Kaupum notuð isl. frimerki
á afklippingum og heilum um-
slögum. Einnig uppleyst og ó-
stimpluö. Bréf frá gömlum bréf-
hirðingum. S. Þormar. Simar
35466, 38410.
Kaupum islensk .
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkj,amiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
IÍFYYSLA
Veiti tilsögn
i stærðfr. eðlisfr. efnafr. tölfr.
bókf. rúmtkn. o.fl. Kenni einnig
þýsku o.fl. Les með skóiafólki og
með nemendum „öldungadeild-
arinnar”. — dr. Ottó Arnaldur
Magnússon, Grettisg. 44 A. Sim-
ar: 25951 og 15082 (heima).
YMLSLEtiT
Fallegir kettiingar
fást gefins i Drápuhlið 28. Uppl. i
sima 26408.
Sumarbústaður óskast
til leigu i sumar. Uppl. i sima
42495.
liAKYAGÆSLA
Seljahverfi.
Tek börn i gæslu, fyrir hádegi 3ja
ára og eldra. Hef leyfi. Uppl. i
sima 71966.
Stúlka óskast
nú þegar til að gæta 8 ára drengs
á Hjarðarhaga, frá mánudegi til
föstudags m. kl. 9 og 12. Uppl. i
sima 21553 eftir kl. 19.
TAPAI) -FIJYDH)
Tapast hefur leikfimidót
i plastpoka einhvers staðar i ná-
grenni Menntaskólans i Vogun-
um. Finnandi vinsamlegast
hringi I sima 36703.
Myndavél,
Pantex SP 1000, tapaðist sl. laug-
ardag um kl. 3 á Grófarbryggju
við Akraborgina. Finnandi vin-
samlega látið vita i sfrna 66275
eða 35407. Fundarlaun.
Veski
(budda) fuiríinr með peningum.
Simi 32787.
Framtíðarstarf
Viljum ráða duglegan verslunarstjóra
með starfsreynslu i kjörbúð úti á landi.
Möguleiki að gerast hluthafi.
Uppl. i sima 93-7135 frá kl. 1-3 16. og 17.
april.
Umsóknir sendist i pósthólf 1. Borgarnesi.
Heimahverfi
Vönduð sérhæð um 140
ferm. ásamt bilskúr.
ibúðin er á 1. hæð.
Kvöldsími 42618