Vísir - 20.04.1976, Side 19

Vísir - 20.04.1976, Side 19
Útvarp, kl. 23. Á hljóðbergi Verk eftir Dylan Thomas „Heim til Swansea” heitir verkið sem flutt verður f þættin- um Á liljóðbergi i kvöld. Höf- undurinn er Dylan Thomas, en um þessar mundir gefst is- lendingum kostur á að sjá eitt- leikrita hans, „Hjá Mjólkur- skógi” i Lindarbæ. „Return Journey to Swansea” heitir verkið sem flutt verður i kvöld á frummálinu, og eru það höfundur og leikarar breska út- varpsins sem flytja. — EA. J Þú hefðir getað komið i veg fyrir þetta með þvl að gefa honum þrihjól i stað rugguhests. Sjónvarp, kl. 21,05: Breska gamanmynda- flokknum „Nei, ég er hérna" lýkur i kvöld. Reyndar höfum viö ekki séð mjög marga þætti með leikaranum Ronnie Corbett, en þeim hefur verið skotið inn í dag- skrána öðru hverju. Þátturinn sem sýndur verður í kvöld, hefst kl. 21.05. — ea. „Nei, ég er hérna" Sjónvarp, kl. 20.40: Útvarp, kl. 8.45: Ný saga í Morgunstundinni... Ný saga er hafin i Morgun- stuiul barnanna. „Snjallir snáð- ar” hcitir sagan og er eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Það er Hreiðar Stefánsson sem les söguna sjálfur. í fyrramálið kl. 8.45 verður annar lestur sögunnar. — EA. Hvaða hugmynd- ir gera börn sér um stríð og frið? I nafni friðarins" heitir mynd á dagskrá sjón- varpsins i kvöid. Mynd þessi er hollensk og f jall- ar um þær hugmyndir sem börn gera sér um stríð og frið. Myndin var gerð árið 1969 i tilefni friðardagsins þá. 1 Hol- landi var efnt til teiknisam- keppni barna i tilefni dagsins og tóku 20 þúsund börn þátt i keppninni. Viðfangsefnið var „Friöur og framtið.” Myndin sem við sjáum i kvöld byggist siðan að mestu á þess- um teikningum. Þær eru notaö- ar til þess að túlka viðhorf barn- anna til styrjalda, friðar og hins nýja heims, og þeirri spurningu varpað fram hvað gera þarf til þess að friður geti rikt i heimin- um. Mynd þessi mun vera dágóöur árangur fyrir friði, en hún hefst klukkan 20.40, og er Ingi Karl Jóhannesson þýðandi og þulur. — EA. ÞRIÐJUDAGUR 20. april 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunteikfimi kl. 7.15 9.30. Létt lög milli atriöa. Fiskispjall-kl. 10.05: Ásgeir Jakobsáonflytur. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Félagar i Sinfóniuhljóm- sveit sænska útvarpsins leika Barokksvitu op. 23 eft- ir Kurt Atterberg. höfundur stjórnar / Suisse Romande hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 4 i a-moll op. 63 eftir Jean Sibelius. Ernest Ansermet stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.20 „Réttindi”, smásaga eftir Hreiðar Eiriksson. Jón Aðils leikari les. 15.00 Miðdegistónleikar. Alexandre Lagoya og Andrew Dawes leika Kon- sertsónötu fyrir gitar og fiðlu eftir Niccolo Paganini. Francois Thinat leikur Ptanósónötu i es-moll eftir Paul Dukas. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatlminn. Finn- borg Scheving sér um tim- ann. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla i spænsku og þýzku. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Karl fyrsti Stúart. Brot úr sögu Stúartanna i hásæti Stóra-Bretlands i saman- tekt Jóhanns Hjaltasonar Jón örn Marinósson les lyrsta hluta erindisins. 20.00 Lög unga fólksins. 20.50 Að skoða og skilgreina. Kristján Guðmundsson sér um þátt fyrir unglinga 21.30 Söngur i þjóðlagastil. Tómas Jónsson og Helgi Arngrimsson flytja frum- samin lög i útvarpssal. 21.50 Kristfræði Nýja testa- mentisins. Dr. Jakob Jóns- son flytur þrettánda erindi sitt: Kyrios. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Sá svarti senuþjófur", ævisaga Haralds Björns- sonar. Höfundurinn, Njöröur P. Njarðvik, les (10). 22.40 Harmonikulög. Jo Ann Castle leikur. 23.00 A hljóðbergi. Dylan Thomas: Heim til Swansea. (Return Journey to Swan- sea). Höfundurinn og leik- arar brezka útvarpsins flytja. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. april 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 i nafni friðarins Hollensk mynd. sem fjallar um þær hugmyndir sem börn gera sér um strið og frið. Þýð- andi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 21.05 Nei, ég er hérna Breskur gamanmyndaflokktu’. Lokaþáttur. Aðalhlutverk Ronnie Corbett. Þyðandi Stefán Jökulsson. 21.30 Heimsstyrjöldin siðari 14. þáttur. Styrjöldin i BrumaMyndin lýsir innrás Japana i Burma, en hún kom Bretum gersamlega á óvart. Japanir komust að landamærum Indlands. en þar hófu Bretar gagnsókn. Þýðandiog þulur Jón O. Ed- wlad. 22.25 Ilagskrárlok

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.