Vísir - 21.04.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 21.04.1976, Blaðsíða 18
18 Miðvikudagur 21. aprfl 1976 vism SIGGI SIXPENSARI GUÐSORÐ DAGSINS: En nú þrá þeir betri ættjörð, það er að segja himneska, f y r i r þv í blygðast Guð sín ekki fyrir þá, að kallast Guð þeirra, því að borg bjó hann þeim. Hebr. 11,16. Hér er skemmtilegt spil, sem kom fyrir i meistara- keppni Bridgefélags Reykjavíkur fyrir all mörgum árum. Staðan var allir utan hættu og norður gaf. ♦ G-9-7-5-3 ♦ G-5-4-2 ♦ 8-4 ♦ D-3 ♦ K-6-4-2 4, D-10-8 ttD-9-8-3 ? K-7 ♦ 6-2 + 5-3 A K-8-5 G-10-9-7-6-4 ♦ A V A-10-6 ♦ A-K-D-G-10-9-7 A A-2 1 opna salnum sátu n — s, Ewald Berndsen og Gunnar Páls- son, en a — v Einar Þorfinnsson og Lárus Karlsson. Sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur P P 5G P 6 L P 6T P P P Það er táknrænt fyrir hinn agressiva stil Gunnars Pálsson- ar, að hann opnar á fimm grönd- um og ætlar að spila slemmu hvað sem makker hans á. Senni- lega hefur enginn islendingur spilað eins margar slemmur og Gunnar — og margar vann hann, þótt möguleikarnir væru oft frek- ar litlir. Lárus spilaði út spaðafjarka, Gunnar drap með ás, spilaöi trompás og inn á trompáttu. Þá kom hjarta, Einar lét lágt, tian og Lárus drap með drottningu. Það er erfitt fyrir austur aö láta hjartakóng, en það verður hann að gera til þess að hnekkja spil- inu. Gunnar trompaði spaðaútspil Lárusar, tók trompin i botn og Lárus var i kastþröng með laufa- kónginn og fjórða hjartað. í lokaöa salnum opnaði Stefán Stefánsson á furðulegri sögn — þremur gröndum, — sem var passað hringinn. rvær stúlkur óska eftir >ennavinum á aldrinum 13—16 ára. /insamlegast skrifið til: Guju Erlingsdóttur, Hörðubóli, Miðdöl- ím, Dalasýslu og Gyðu Guðjóns- ióttur, Brekku, Saurbæ, Dala- ;ýslu. Kvöld- og næturvarsla í lyf jabúðum Frá 16.—22. april: Háaleitis- apótek og Vesturbæjar Apótek;. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima: 5lé00. Kópavogs Apótek :er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, si'mi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla iaugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ilafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Minningarspjöld Óháða safnað- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Krikjustræti, simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798, Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin, Skólavörðustig. Sálarrannsóknarfélag Is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4.. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i versluninni Hof, Þingholts- stræti. Austfirðingafélagið í Reykjavik heldur sumarfagnað I Atthagasal Hótel Sögu laugardaginn 24. april kl. 21. Ómar Ragnarsson skemmtir. Allir austfirðingar vel- komnir með gesti. Árbæjarprestakall Fermingarguðsþjónusta i Dóm- kirkjunni sumardaginn fyrsta kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. í dag er miðvikudagur 21. april, 112. dagur ársins, siðasti vetrar- dagur. Árdegisflóð i Reykjavik er ki. 12.05 og siðdegisflóð er kl. 24.38. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 síðdegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymduin fjalla- hringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Kvenfélagið Seltjörn. Okkar árlega kaffisala verður i félagsheimilinu á Seltjarnarnesi sumardaginn fyrsta, frá kl. 14.30—18.30. Barnakór Mýrarhúsaskóla og kór félagsins syngja. Félagskon- ur vinsamlegast skili kökum milli kl. 11 og 13. Hjálpræðisherinn Samkoman fellur niður á fimmtu- dag. Föstudagur 23. april, kl. 20.30: Sumarkvöldvaka. Gestir kvöldsins eru ofursti Mollerin og frú. Við fögnum sumri með söng og hljóðfæraslætti. Happdrætti og veitingar. Unglingasöngflokkur- inn „Blóð og Eldur” syngur. Allir velkomnir. Kvenfélag Bæjarleiða heldur fund að Siðumúla 11 þriðjudaginn 20. april ki. 8.30. Mætið vel og stundvisleea Aðalfundur MIR, Menningartengsla íslands og Ráðstjórnarrikjanna, verður haldinn i MÍR-salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 24. april og hefst kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt fé- lagslögum. Onnur mál. — Stjórn MÍR. Afmælisfundur kvenna- deildar Slysavarnafélags- ins f Reykjavík verður haldinn mánudaginn 26. april kl. 8 i Slysavarnahúsinu á Grandagarði. Félagskonur leitið uppýsinga og tilkynnið þátttöku I simum 15557, 37431 og 32062 fyrir næstkomandi laugardagskvöld. . Tekið við tilkynningum um bilan- jir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnaná. Simi 27311 svarar alla virka daga frá, kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á hefgidögum er svarað allan sólar* hringinn. Hvitt: Tschigorin Svart: Schminov Pétursborg 1900. 1 ítf B I# 11 1 JL £ i £ i s £ Fyrsti leikur hvits 1. Hxa7, virðist hreinn afleikur. Enda hugsaði svartur sig ekki lengi um, og lék 1.... Db6+ 2. Kg2 Dxa7 En nú kemur óvænt sveifla. 3. Re7+! Kh8 4. Dxh7+! Kxh7 5. Hhl mát. Ég hef lést heilmikið vegna ergelsis út i Hjálmar, ef hann kemur mér niður í 52 kg., máttu bóka að cg læt hann flakka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.