Vísir - 22.05.1976, Page 2

Vísir - 22.05.1976, Page 2
Laugardagur 22. mal 1976 vism á Akureyri .......... D Hversvegna ferðu á« rúntinn? Gu&bergur Kári, nemi. Til a& eyöa leiðinlegum kvöldum. ' ööinn Jónsson, menntaskóla- nemi. Af gömlum vana og sjá fólkiö. Valgeröur P. Hreiöarsdóttir. Til aö skemmta mér og hitta fólkiö. Inga Hrönn Einarsdóttir, nemi. Æi ég veit þaö ekki. Kári Gislason, húsasmiöanemi. Ég kem hingað ef ég hef ekkert annað aö gera. Stefán Arnaldsson, nemi meö fleiru. Til aö sýna mig og sjá aöra. Miðarnir renna — Litið við í miðasölu Listahátíðar „Salan gengur yfirleitt vel,” sagöi Guöríöur Þórhallsdóttir þegar viö hittum hana i Gimli þar sem miöasala á Listahátiö- ina fer fram. Guöríöur er flestum hnútum kunnug varö- andi miöasöiuna þvi hún hefur séö um hana siöustu þrjár Listahátiöir. „Þaö kemur mér aö nokkru á óvart hvaö salan er jöfn á hina ýmsu dagskrárliöi. 1 fyrstu var salan mest á tónleika Benny Goodman, Gisela May og Anne- lise Rothenberger, en siöan hef- ur hún jafnast út. Þá er einnig mikiö spurt um uppfærslu Leikfélagsins á Sögu Dátans. leikflokkinn frá Portúgal og Mik söngflokkinn frá Grænlandi.” Er mikiö um aö ungt fólk kaupi miöa á klassisk tónlistar- verk? „Ungt fólk viröist mjög kjósa aö hlusta á Giselu May. Nokkur hreyfing er einnig á poppinu en þó ekki nein gifurleg ennþá. Ég á von á þvi aö sala á popphljóm- leikana aukist er nær dregur þeim. Guðriöur sagði að I fyrstu heföi myndast óhemjubiöröö fólks sem vildi ná sér i miða. Hún sagöi jafnframt aö salan væri svipuö og undanfarin ár. Pantanir hefðu ekki veriö tekn- ar fyrirfram og þvi hefði mynd- ast biðraöir er opnað var. iViö óskum eftir þvi aö pantanir veröi sóttar um eöa eftir helgi,” sagði Guðriöur. „Við hyggjumst ekki taka á móti pöntunum eftir helgi og láta þá njóta miðana sem ákveönari eru. Nú þegar er oröið uppselt á gestaleikinn frá Lilla Teatren i Þjóöleikhússkjallaranum, einnig á tónleika Annelise Rothenberger og miöar á ballett Helga Tómassonar eru sömu- Ieiðis að veröa uppseldir. —EKG Benny Goodman Þaö er alitaf nóg aö gera viö miöasölu fyrir Listahátiðina. Þar vinna fimm stúlkur sem allar hafa unniö viö miöasöluna áöur hafa miöasölu Listahátiöar opna bæöi I dag og á morgun til þess aö reyna aö anna eftirspurninni. Ákveöiö er, aö —EKG ■ Mm, .^m • MM f" 1 I Þó er að borga reikninginn Þótt islenzkur fjármáiaheim- ur sé ekki stór og allt vir&ist byggjast þar á taprekstri, virö- ast fréttir frá honum vera gróskumeiri en hagnaöurinn. Nýlega birti Dagbla&iö, frjálst og óháö, grein um útger&ina á dýpkunarskipinu Grjótjötrii en þó einkum Kristinn Finnboga- son, framkvæmdastjóra Tim- ans. Þar var þvi lýst hvernig Kristinn teikna&i bryggjur á serviettur, sbr. Alvar Aalto, sem teiknaði Norræna húsiö á servlettu, og fleira fylgdi meö. Þessi grein um Kristinn var fyr- irboöi þess, aö nú stæöi fyrir dyrum uppgjör Blaöaprents viö Dagblaöiö, frjálst og óháö, en þar haföi þaö verið prentaö frá útkomu áriö 1975 og I byrjun árs 1976. Eftir nokkrar skandering- ar, svo sem eins og frétt I Þjóö- viljanum, þar sem skýrt er hóg- værlega frá þvi, aö Dagblaöiö skulda&i Blaöaprcnti 7 milljónir króna, en Dagbla&iö, frjálst og óháö, svara&i þvi til a& rlkis- blö&in væru aö heimta styrk frá Dagblaöinu, rauf Kristinn loks þögnina I Tlmanum I gærmorg- un. Hann fer aö visu hógværlega i sakirnar, og bendir m.a. á aö „rikisblaöiö” Timinn iánaöi Dagblaöinu þann pappfr, sem þaö hóf göngu sina á, og telur hann óvlst aö hiö frjálsa og ó- háöa blaö hef&i getaö komiö út án þeirrar fyrirgrei&slu „rlkis- blaösins”. Hins vegar er aö sjá af skrifum Dagblaösins aö þakkirnar fyrir þessa „björgun- arstarfsemi” hafi legiö á milli hluta hingaö til, og brýnna sé aö fjalla um servlettu-bryggjur Kristins þegar kemur aö skuldadögum viö Blaöaprent. Verður aö draga þá ályktun af Grjótjötuns-greininni, aö þvi aðeins sé Dagbla&iö frjáist og ó- háö, þurfi þaö aö koma höggum á þá, sem sinntu ljósmóður- störfum viö fæöingu þess, hafa siöan lánaö bia&inu sjö milljón- ir. En Kristinn kann lika aö hóta, enda segir hann I „rlkis- biaöinu” I gær, aö nú hafi hann sagt þaö, sem hann vildi aö svo stöddu aö kæmi opinberlega fram sem sagt „aö svo stöddu”. Samkvæmt þcssum or&a- skiptum milli Dagbla&sins og Timans mætti álita, aö enn væri boöiö upp á aö leysa skuldamál- inlkyrrþey innan Bia&aprents, ef ekki kæmi á móti, aö sam- kvæmt Dagblaös-fréttinni virö- ist Sveinn R. Eyjólfsson, fram- kvæmdastjóri þess, ætla aö neita aö borga á þeirri forsendu aö meö þvi sé aöeins veriö aö styrkja „rikisblööin”. Og sátta- leiöinni hefur raunar veriö lok- aö aö nokkru, þar sem nefndur framkvæmdastjóri Dagblaösins er kallaður Skugga-Sveinn i svartleiöara Timans. Veröur þvi Htiö um griö úr þessu. Annaö mái er, aö nú er staö- hæft aö Dagblaðiö komi aöeins út I sextán þúsund eintökum, og sé þvi orðiö fjóröa stærsta blaö landsins. Hverníg þetta hrap hefur átt sér staö frá þvi aö Dagbla&iö kom fullskapaö úr pentsmiöju i fyrsta sinn meö yf- irtuttugu þúsund kaupendur, a& eigin sögn, krefst væntanlega einhverrar skýringar. Enginn þarf þó aö efast um, aö blaö sem kalia&i sig frjáist og óháö fékk óvenjulegan óskabyr I byrjun, og er ekkert nema gott um þaö aö segja. Hinu er ekki aö neita, aö slik blöö ver&a aö lifa heiöar- iega til a& hafa tiltrú almenn- ings. Fréttaflutningur getur ekki byggztá ósannindum, eins og þeim aö „rikisblöö” fari meö skattheimtu á hendur hin- um frjálsu og óháöu, þegar aö- eins er veriö aö innheimta prentskuldir. Og grjótjötuns- greinin hefur keim af ööru en frjálsri blaöamennsku. Eftir skamman tlma er þvi þannig komiö fyrir Dagbla&inu, aö þaö ver&ur aö fara að gera upp hug sinn um þaö, hvort þaö vill I raun og veru láta sannast aö þaö sé frjálst og óháö i staö þess aö ástunda þagnir á réttum stöö- um, og fréttaflutning af fundn- um andstæ&ingum þegar kemur aö skuldadögum i prentsmiöju, og þrætubókarlist sem einkenn- ir flokksmálgögn. Svarthöföi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.