Vísir - 22.05.1976, Blaðsíða 13

Vísir - 22.05.1976, Blaðsíða 13
VISIR Laugardagur 22. maí 1976 13, \ MIKKI MUS ^pað er naumast skriður á seglbílnum! Eigum við ekki 'S að borða hérna? ) Copyrifht O \v£ , w»li Di»ney Produciion* l|i. World Richtt Reiexved r tg parr aiarei rrcimdr að hafa áhyggjuraf hækkuðu bensínverði framar! Jæja drengur minn. Þá er að því komið að éq miðli þér af þeirri reynslu /v og visku sem ég hef öðlast á J langri ævi. Hlustaðu nú vel, þvi ég endurtek þetta ekki. Það er þrennt sem víkingi er nauðsynlegt.----Bein harðir peningar, kalt stál og /1 A þurrir sokkar. Gættu þin á örvhentum skylmingamönnum, rauðhærðum konum og fjarskyldum ættingjum. Og mundu: borðaöu þegar þú ert svangur, drekktu þegar þú ert þyrstur og farðu megrun þegar það er <c&a&£> nauðsynlegt. Þvi miður góði. Sumt verða menn að l*ra af reynslunni. Nú, er eitthvað annað sem þig langar til að vita? Já pabbi, hvernig leggur ' þú saman og dregur frá? En borðaðu aldrei einfættan kjúkling, baðaðu þig ekki of oft og notaðu aldrei teninga sem einhver annar á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.