Vísir - 22.05.1976, Blaðsíða 20
20
Laugardagur 22. mal 1976 í
vísrR
SIGGI SIXPENSARI
Síðasta spilið i leik tslands við
S-Afriku á olymplumótinu i
Monte Carlo var mjög skemmti-
legt.
tsland vann leikinn naumlega
eftir miklar sviptingar með 11
vinningsstigum gegn 9. Staðan
var A-V á hættu og vestur gaf.
• 8-5-2
V 6-4
♦ D-G-7-5
4 10-5-2
♦ 10-9 4 G-6-3
V K-D-9-7-3-2 V A-G-10-8-5
♦ enginn 4 9-8-3-2
4 A-D-G-6-4 4 9
4 A-K-D-74
íf ekkert
4 A-K-10-6-4
4 8-7-3
I opna salnum þar sem As-
mundur og Hjalti sátu A-V, gengu
sagnir á þessa leið.
vestur norður austur suður
21
3h
P
4h
P
P
P
4 t
P
P
2h d
P d
P P
P d
P
Hjalti leggur netið I annari
sagnaumferð og suður losnaöi
ekki úr þvi fyrr en tveimur yfir-
slögum siðar, 990 til A-V.
1 lokaða salnum voru Guð-
mundur og Karl með spil N-S. Þar
voru sagnir stuttar og laggóðar.
Vestur opnaði á fjórum hjörtum
og sögnum lauk með fjórum
spöðum frá suðri. Karl vann
fimm spaða og fékk 450. Það voru
16 impar til tslands.
Kvenfélag Hreyfils
Fundur verður haldinn mánu-
dagskvöld 24. mai, kl. 20.30 I
Hreyfilshúsinu. Athugið breyttan
fundardag. — Rætt um sumar-
feröalag o.fl.
Aðalfundur
óháða safnaðarins
veröur haldinn I Kirkjubæ þriðju-
daginn, 25. mai n.k. og hefst kl.
20.30.
Dagskrá: Venjulega aðal-
fundarstörf.
Stjórnin.
Kvöld-/ og næturvakt í
apótekum vikuna 21.-27.
maí: Lyfjabúð Breiðholts
og Apótek austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudga lokað.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i sima: 5lé00.“ |
Kí'
glysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, si'mi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, sími 22411.
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur. *
Dagvakt: Kl.' 08.00-17.00,
mánud.-föstudags, ef ekki næst i •
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud. ;
simi 21230. A laugardögum og'
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
•lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
'Reykjavik:LÖgreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi'
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi,
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
*
JHafnarfjörður: Lögr'eglan simU
51166, slökkvilið simi 51100,’
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tek^ við tilkynningum um‘bilan-1
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana. _________________
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i'
sima 51336.
Hitaveitubilanirsimi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabiianir simi 05.
Biianavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. ,
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: Á skrifstofunni iTraðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavfkur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-
hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli
s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu
s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og
Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF á tsafirði.
Minningarkort Styrktarfélags
, vangefinna. Hringja má á skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andvirðið verður þá
innheimt hjá sendanda i gegnum
giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð
Snæbjarnar, Bókabúð Braga og
verslunin Hlin, Skólavörðustig.
í dag er laugardagur 22. mai,
143. dagur ársins, Skerpla byrjar.
ArdegisHóö I Reykjavfk er kl.
01.07 og siödegisflóö er kl. 13.49.
Páfagaukurinn sem situr á höföi
litlu stúlkunnar var I gær
gripinn ævintýraþrá. Hann
flaug út um gluggann I húsi i
Skerjafiröi til aö spóka sig i
góöa veörinu, en hefur aö öllum
likindum ekki rataö heim aftur.
Þeir sem kynnu aö hafa séö til
feröa hans eru beönir aö hringja
I sima 10264 og 35067. Fundar-
launum heitiö.
Laugardagur 22.5. kl. 13.00
Ferð á sögustaði i nágrenni
Reykjavikur. Stanzaðm.a. við
Þinghbl, Gálgakletta, Skans-
inn og Garðakirkju á
Alftanesi. Leiðsögn: Björn
Þorsteinsson sagnfræðingur.
Verð kr. 600 gr. v/billinn. Lagt
upp frá Umferðamiðstöðinni
(að austanverðu).
Feröaffelag tslands
Sunnudagur 23.5. kl. 13.00
Gönguferð um Leiti og Eld-
borgir, hinar fornu eldstöðvar
Elliðaárhrauna og Svina-
hrauns. Fararstjóri: Sigurður
Kristinsson. Verð kr. 700 gr.
v/bllinn. Lagt upp frá Um-
ferðarmiðstöðinni, (að
austanverðu) — Feröafélag
tslands.
UTIVISTARFERÐIR
Laugard. 22/5 kl 13
Seljadalur, létt ganga I fylgd
með Tryggva Halldórssyni.
Sunnud. 23/5.
Kl. 10 Gengiö úr Vatnsskarði
um Fjallið eina, Máfahliðar,
Grænudyngju og Trölla-
dyngju. Fararstj. Jón I.
Bjarnason.
Kl. 13 Keilir. Fararstj. Þor-
leifur Guðmundsson.
Sogin, létt ganga, fararstj.
Friðrik Danielsson. Fritt fyrir
börn i fylgd með fullorðnum.
Brottför frá B.S.I., vestan-
verðu. — útivist.
Muniö frimerkjasöfnun
Gerðvernd (innlend og erl.) Póst-
hólf 1308 eða skrifstofa félagsins,
Hafnarstræti 5, Reykjavik.
Fjallkonur Breiðholti III
Þær sem ætla i feröalagið
komið allar i Fellahelli kl. 2 laug-
ardaginn 22. mai til skrafs og
ráðagerða.
Mætiö allar vel og stundvislega.
Einnig verða gefnar upplýsingar i
simum 71727 Guðlaug, 71585
Birna, 71392 Helga og 74897
Agústa.
Félag einstæðra
foreldra
heldur kökubasar á Hallveigar-
stöðum laugardaginn 22. mai frá
kl. 2.
Meistaramót islands i
kraftlyftingum
mun fara fram laugardaginn 29.
mai nk. i Laugardalshöllinni i
Reykjavik.
Tilkynningar um þátttöku
þurfa að berast skriflega ásamt
þátttökugjaldi, sem er kr. 500,00,
til Brynjars Gunnarssonar,
Torfufelli 27, Reykjavik, eigi sið-
ar en 22. mai nk.
Samkvæmt reglugerð um
keppni i lyftingum ber að greiða
þátttökugjaldiö við tilkynningu.
Þar sem nokkur misbrestur
hefur verið á þvi að undanförnu,
að þessu ákvæði væri fylgt, hefur
stjórn L.S.t, ákveöið að herða eft-
irlit meö þvi að reglunum sé fylgt,
og þvi munu þær þátttökutilkynn-
ingar, sem berast án þátttöku-
gjalds, eigi verða teknar til
greina.
Hvitt: Bilek, Ungverjaland.
Svart: Heidenfeld, trland
ólympiuskákmótið I Lugano,
1968.
£
e
Eftir að hafa teflt þessa skák i
tæpa 130 leiki, lék hvitur illilega
af sér.
1. c4??
2. Dxg3
Dg3+!
patt.
BELLA
Eigum við að sitja niðri og fá okk-
ur rjómakaramellur eða uppi og
láta okkur nægja saltstengur?