Vísir - 22.05.1976, Side 21

Vísir - 22.05.1976, Side 21
VISIR Laugardagur 22. mal 1976 21 Þeyttisl í loftköstum meðfram veginum — bílvelta í Kópavogi Bflvelta varð I Kópavoginum um hádegisbilið i gær. Billinn eyðilagðist gjörsamlega. öku- maður var einn i bilnum. Billinn ók eftir Hafnar- fjarðarveginum á leið úr Hafnarfirði. Nálægt Nýbýla- veginum missti ökumaður vald á bilnum með þeim afleiðingum að hann fór þvert yfir eyju og hafnaði út fyrir veg eftir að hafa farið i loftköstum. Meðfram veginum fór hann enn i loftköst- um og hefur liklega farið á ann- að hundruð metra utan vegar. ökumaður kastaðist úr biln- um og var hann meövitundar- laus er að var komið. Hann var fluttur á slysadeild. — EA Á að refsa nemendum fyrir vinnu kennara? Siðustu samræmdu isiensku- prófsúrlausnum fyrir lands- prófsdefldirvarskilaðtil Prófa- nefndar i gær. Þótti einum starfsmanni Prófanefndar úrlausnirnar vera heldur seint á ferðinni og hafði þau orð að réttast væri að allar islenskue.inkunnir við viðkom- andi skóla yrðu lækkaðar i refsingarskyni. Heldur er þetta furðuleg yfirlýsing og ekki til þess fallin að auka ást kennara á prófanefnd, en starf hennar hefur verið mjög umdeilt i vet- ur. Rúslnan er svo sú að refsa nemendum fyrir seinvirk vinnu- brögð kennara. B.G. Eldur í Engey RE Slökkviliðið var kallað i togar- ann Engey RE i gærdag um klukkan 11.50. Reyndist um eld i stýrisvélahúsi að ræða, og hafði kviknað i út frá rafsuðu. Eldurinn var fljótlega slökktur. — EA Reyndi að falsa ávísun Ungur maður var tekinn fyrir ávisanafals i Landsbankanum i gærdag. Pilturinn var með út- fyllt ávisanablað upp á 16 þús- und krónur og vildi fá ávisun- inni skipt. Afgreiðslufólki leist ekki of vel á ávisunina og komst lögreglan i leikinn. Pilturinn var ölvaður. — EA Gófu geislamœli Oddfellowstúkan Ilallveig hefur gefið Landakotsspitaia rannsóknartæki — BIOGAMMA ANALYSER — og er það að verðmæti 3,7 miiijónir króna. Efri myndin var tekin við af- hendingu gjafarinnar. BIOGAMMA-ANALYSER er rannsóknartæki, sem mælir geislavirkni, en geislavirk efni eru nú i mjög vaxandi mæli not- uð til lækningarannsókna og veita þannig ómetanlega hjálp við sjúkdómagreiríingu og sjúk- dómarannsóknir. Tækið verður fyrst og fremst notað til bióö- rannsókna. Ljósmyndir Loftur. IUÖ\ I' ST UAIJt í IYSI \<i\ lt AUGLYSiNGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 Traktorsgröfur til leigu Kvöld- og helgarþjónusta. Simi 83041 og 75836. Eyjólfur Gunnarsson HÚSAVIÐGERÐIR Gerum viðallt sem þarfnast lagfæringar, utan sem innan. Tökum t.d. að okkur hurða- og gluggaisetningar og læsingar. Skiptum um járn á þökum og fleira. Simi 38929 og 82736. © Otvarpsvirkja , MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeindstæM Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315 Nýsmiði og breytingar Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa bæði gömul og ný hús, málið er tekið á staðnum og teiknað i samráði við húseigendur. Verkið er tekið hvort heldur er i timavinnu eða ákvæðis og framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Fljót afgreiðsla, góðir greiðsluskilmálar. Nánari uppl. i sima 24613 og 38734. Viðgerðir—Nýsmiði—Breytingar. Húsa- og húsgagnasmiðameistari getur tekið aö sér við- gerðir á húsum, inni sem úti. Nýsmiði, breytingar og fleira. Vönduð vinna. Uppl. i sima 16512. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viögerðir og setjum niöur hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN og 71793 GUÐMUNDAR JÖNSSONAR Verkfœraleigan HITI Rauðahjaila 3, Kópavogi. Simi 40409. Múrhamrar-Steypuhrærivélar, Hitablásarar-Málningasprautur. Húsaviðgerðir. Simi 74498. Setjum upp rennur, niðurföll, rúður og loftventla. Leggjum flis- ar og dúka. önnumst alls konar viðgerðir úti og inni. Ljósmyndastofan Pantanir í síma 17707 Laugavegi 13 Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti W.C. kassa, og krana og sálvaska. Vélaleiga Stefán Þorbergssonar Tek að mér múrbrot, fleygun, borverk og sprengingar. Góð þjónusta. Góð tæki. Simi 14671. Húsa- og lóðaeigendur Set upp girðingar kringum lóðir, laga garða, girðingar og grindverk. Otvega húsdýraáburð og mold og margt fl. Geymið auglýsinguna. Simi 30126. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. JCB 6-C beltagrafa til leigu. Sími 52258. Otvarpsvirkja MEJSTARI Gerum við flestar tegundir , sjónvarps og útvarpstækja. Setjum upp sjónvarps- og útvarpsloftnet og önnumst viðgerðir á þeim. Margra ára þiónusta tryggir.gæði. Sjónvarps miðstöðin sf. Þórsgötu 15 Simi 12880 Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baökerum og niðurföllum. Nota til þess öfl- ugustu og bestu tæki, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn, Valur Helgason. Simi 43501 og 33075. Gröfur — Loftpressur Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Tökum að okkur fleig- anir, múrbrot. boranir og spreng- ingar. Margra ára reynsla. Gerum föst tilboð ef óskað er. Gröfu og Pressuþjdnustan Simar 35649 — 86789 — 14671. Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Simi 83762. SL0TTSLISTEN Varist eftirlikingar Glugga- og huröaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti og svalahurðir með Slottslisten, inn- fræsum með varanlegum þétti- listum. Olaiur Kr. Sigurðsson & Co. Tranavogi Simi 83499 Húseigendur. Tek að mér allar nýlagnir, breytingar og viðgerðir á hita- vatns- og frárennslisrörum. Þétti krana og W.C. kassa. Fagmenn. Simi 25692. Grafa, pússningasandur Traktorsgrafa og loftpressa til leigu I stór og smá verk. Tilboð eða timavinna. Góður pússningasandur til söiu, gott verð. Keyrt á staðinn. Simi 83296. Garðhellur 7 gerðir Kantsteinar 4 gerðir Veggsteinar Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Verkstæðissimi 71640. Heimasimi 71745. Geymið auglýsinguna. Traktorsgrafa til leigu Tek að mér allskonar verk, smá og stór. Sig tryggur Mariusson Simi 83949.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.