Vísir - 22.05.1976, Side 24
VISIR
Föstudagur 21. mal 1976
Neyddur tíl
að þiggia
laun njó
Gœslunni
„Kerfiö lætur ekki aö sér
hæöa” segir I frétt I nýjasta
tölublaöi Dags á Akureyri.
Þar er skýrt frá sextán ára
pilti sem fyrir ári fór aö fá til-
kynningar frá Landhelgis-
gæsiunni um aö hann ætti hjá
henni orloffé.
Þar sem pilturinn hefur
aldrei á sjó komiö eöa unnið á
annan hátt fyrir stofnunina,
tilkynnti hann pósthúsinu mis-
tökin. Pósthúsiö lét þaö ganga
áfram, en aftur fékk pilturinn
tilkynningu. Hann röltiaftur á
pósthúsiö til aöleiörétta máliö
og pdsthúsiö kom þvi áleiöis,
en allt kom fyrir ekki.Piltur-
inn fékk hverja tilkynning-
una á fætur annarri.
Loks viröist kerfiö hafa
gripiö til örþrifaráös þvi I staö
tilkynningar sendi þaö pilt-
inum ávisun upp á rúmlega 74
þúsund krónur. Og svo segir
Dagur:
,,Og nú er spurningin þessi:
A pilturinn peningana eöa
getur hann losnaö viö þá?”
___________________—ÓT
Ók á steypta
girðingu
BDI ók á steinsteypta lóöa-
girðingu á Kringiumýri á
Akureyri i fyrirnótt, rétt eftir
klukkan tvö.
Þrir voru i bilnum, tveir far-
þegar auk ökumanns.
Farþegarnir voru fluttir á
slysadeild en fengu siðan að
fara heim. Okumaöur kenndi
sér ekki meins. Billinn er
mikið skemmdur. —EA
ffp
- - ./jL « |S||g9HB ^ ■ ~
jjr^jrjÉ
WB yk -’Éf \
Súgfirsku sjómennirnir og eiginkonur þeirra gáfu sér tfma til aö stilla sér upp sem snöggvast þrátt
fyrir mikiö annrlki Mennirnir eru á Sigurvoninni og Kristjáni Guömundssyni og fenguþeir bátana
lánaöa I einn róöur til aö afla f jár til Reykjavlkurfarar. — Ljósmyndari Jim.
„Frúrnar vildu
á ball"
— Súgfirðingar drekka í sig
menninguna fyrir sunnan
Þaö var kátur hópur sem
Visismenn hittu á Hótel Esju I
gær. Þar eru samankomnar
áhafnir tveggja báta á
Súgandafirði, Sigurvonarinnar
og Kristjáns Guömundssonar
ásamt eiginkonum þeirra og er
ætlunin aö dveljast I höfuö-
borginni fram yfir helgi.
Sjógörpunum þótti tilvaliö aö
lyfta sér dálltið upp eftir
vertiöina og ákváöu að bjóöa
konum sinum i stutta
menningarreisu. Einhverjum
hugvitsmanni datt þá þaö
snjallræöi I hug aö fá bátana
lánaða I einn róöur og afla
þannig fjár til feröarinnar.
Útgeröarmönnunum, þeim
Öskari Krstjánssyni og Páli
Friöbertssyni leist vel á hug-
myndina og samþykktu ekki
aðeins, aö sjómennirnir fengju
allan ágóöann til eigin nota,
heldur útveguðu þeir einnig allt
sem til þurfti I róöurinn.
Bátarnir öfluöu til samans 26
tonn og var þá ekkert lengur til
vanbúnaðar.
Feröalangarnir sögöust vera
staöráönir I aö „teyga í sig
menninguna I stórum sopum”
fara á, söfn og leikhús eftir þvi
sem timi gæfist til og renna auk
þess til Þingvalla viö fyrsta
tækifæri”. Svo gerum við okkur
auövitaö dagamun á Naustinu
og Sögu, — frúrnar eru
ákveðnar I aö fara hvergi, fyrr
en þær hafa komist á t^all,” gall
striönislega viö i Einari Guöna-
syni, skipstjóra á Sigurvonimji,
og frúrnar kinkuöu ákaft kolli tií
samþukkis. —AHO
Dánarixelur
hœkkaðar
þegar ekki
er hœgt að
lífa af
laununum
„Þaö getur varla heitiö, aö
okkur séu boönar launa-
hækkanir, af hálfu rlkisins,”
sagöi örn Sveinsson, sem sæti
á I launamálanefnd Starfs-
mannafélags sjónvarpsins 1
viötali viö VIsi.
„í tilboði fjármála-
ráöuneytisins er aftur á móti
boöin hækkun á tryggingar-
bótum, þaö er örorku- og
dánarbætur úr einni milljón
króna I 1,4 milljónir.”
Orn sagði, aö þeir
sjónvarpsmenn legðu þetta út
á þann veg, aö viðsemjendur
þeirra gerðu sér grein fyrir,
aö varla væri hægt aö lifa af
laununum, sem greidd væru,
og þess vegna væri óhjá-
kvæmilegt aö leggja áherslu á
dánarbæturnar og hækka þær.
Launahækkunin, sem
Starfsmannafélagi sjónvarps-
ins og öðrum aðildarfélögum
BSRB er boðin nemur 1,8 af
hundraði og mun iáta nærri aö
þaö samsvari um hálfs launa-
flokks hækkun að meöaltali
hjá sjónvarpsmönnum. —ÓR
Betur heima
setið
islendingum búsettum i
Óöinsvéum i Danmörku finnst
málstaður islands hafa veriö
fyrir borö borinn i fjölmiölum
i Danmörku.
Þá finnst þeim þau tækifæri,
sem stjórnmálamenn hafi haft
til þess aö koma fram þar i
landi hafi oft vcriö illa notuö
og I sumum tilvikum heföi
jafnvel betur verið heima
setiö.
75 FRAMSÓKNARMENN ÁSAKA RÍKISSTJÓRNINA
Stjórn Framsóknarfélags
ölfushrepps hefur gert Itarlega
ályktun I sex liðum þar sem
rikisstjórnin er vitt fyrir linkind
og stefnuleysi. 1 þessu félagi eru
samtais 75 manns, þar á meöal
margir sjómenn.
1 ályktuninni er mótmælt
öllum samningum viö erlendar
þjóðir i islenskri fiskveiöi-
lögsögu. Þá saka framsóknar-
menn stjórnvöld um svik viö
þjóöina meö þvi aö framfylgja
ekki samningum viö vestur-
þjóöverja.
Rikisstjórnina saka þeir um
aðgeröarleysi gagnvart
Atlantshafsbandalaginu og telja
að við getum aöeins mótmælt
ofbeldi breta og framkomu
bandarikjamanna meö þvi aö
ganga úr NATO og loka varnar-
stööinni.
Ennfremur ásaka beir stjórn-
völd um áhuga og skilningsleysi
á vinnslu nýrra fisktegunda, og
viröingarleysi fyrir Islenskum
iönaöi. Loks lýsa þeir ánægju
meö hugarfarsbreytingu
forystumanna Framsóknar-
flokksins sem kemur fram i
leiðara Þórarins Þórarinssonar,
19. mai sl.
Athuga úrsögn
„Ég verö aö segja þaö skoöun
mina aö ef samningar veröa
geröir viö breta mun ég taka
þaö til gaumgæfilegrar ihug-
unar aö segja mig úr Fram-
sóknarflokknum,” sagöi Páll
Pétursson, formaöur Fram-
sóknarfélags ölfushrepps, I
samtali viö VIsi i gærkvöldi.
„Viö höfum ekki tekið
ákvöröun um hvort viö munum
styðja rikisstjórnina áfram. Viö
vonum aö þaö verði huearfars-
breyting hjá forystu Fram-
sóknarfokksins.
Oljósan grun höfum við um aö
gera eigi leynisamninga.
Vildum viö meö þessum álykt-
unum segja hug okkar I
landhelgismálinu.
Ég tel aö fullur einhugur sé i
félaginu um þessar ályktanir.
Eitt er vist að viö erum
óhræddir viö aö láta okkar
skoöanir i ljosi.” —EKG
I s mmmim’ : 'w' wsmoasá
m, ^ S.iíSI
®f Æ í
:'5WRBJ5 •í'írai-tHÍ B 'w / . V 'mwuHk
Jm ,x- \
iíí ÉÉl VTTr ' M MÉ - % % ||1 i liílkix v V,?.y ^Z^TlSlrZÆ.* V i
Víðaer
baðoð!
I gær voru sjöttu
bekkingar frá Mennta-
skólanum á Akureyri
kvaddir, fyrst við
heimavistina og síðan
við andapollinn þar sem
mikil böðun fór fram.
Það má með sanni
segja að víðar sé baðað
en í Húnaþingi þessa
dagana.
Vísismynd: Jón Einar
Akureyri.