Vísir - 24.05.1976, Page 2
Klik sem Vuokko hefur hanuaö.
Á listahátið verður
efnt til Listiðnaðarsýn-
ingar þar sem sýndir
verða sérstakir
Antti Nurmesniemi er kunnur
listhönnuöur i heimalandi sinu
og erlendis.
Smíðisgripir úr tré
í Norrœna húsinu
í bókasafni Norræna
hússins stendur um þessar
mundir yfir sýning á list-
munum eftir listamanninn
Stig Pettersson, renndum
úr margs konar viðar-
tegundum.
Stig Pettersson er frá Fröslöv á
Skáni, og hefur hann haft
sýningar á ýmsum stöðum innan
Sviþjóðar. Stig, sem er bifvéla-
virki að iðn, hefur árum saman
safnað ýmiss konar trjábútum,
rótarhnyðjum og öðru, sem vinna
má úr fallega hluti. Hann hefur
nú lagt land undir fót og tekið með
sér nokkra af smiðisgripum sin-
um hingað til lands. Efniviðinn
hefur hann sótt beint i sænsku
skógana og einnig i ýmsa trjá-
garða og tint þar við, sem hefur
brotnað af trjám eða fallið. Hann
hefur á þennan hátt viðað að sér
fjölmörgum tegundum, og i
munum þeim, sem hann sýnir i
Norræna húsinu má sjá allt frá
venjulegri sænskri furu, álmi og
Stig Pettersson sem sýnirrI Norræna húsinu um þessar mundir sækir
efniviö sinn beint isænsku skógana. —Ljósm. Jim.
gullregni, til sedrus frá Himalaja Sýningin stendur yfir fram
og alparósir frá Kóreu. undir mánaðarmót. —AHO
Hefurðu efni á að reka!
bil?
Helgi Kjartansson, bifvélavirkja-l
nemi: Nei þaö hef ég ekki. Ég ál
aö visu bil sjálfur en rek hannl
bara meö halla. Ég get boriö®
haliareksturinn meö þvi einfald-
Iega aö borga ekki.
Jón Helgi Jónsson, verkamaöur;!
Ég get varla sagt að mér takist&
það. Ég rek vissulega bll, með þvi|J;
einu að skutlast á honum I vinn-^
una og til baka.
Droplaug Svavarsdóttir, ganga-|
stúlka: Já, já, já! Það gengur sko |
auðveldlega. Það er að visu dýrt|
en enginn vandi samt að kljúfal
það
m _____
Mánudagur 24. mai 1976 vism
Voukko teiknar mynstur i náttúruleg efni t.d. ull, baðmull og hör.
Hér sjást tveir púöar eftir hana.
m.a. í fataiðnaði, keramik, hús-
gagna- og gleriðnaði. Er mikill
fengur i þátttöku þeirra.
Hverjum þeim, sem starfa á
listiðnaðars viðinu, félögum
listiðnaðar, útflytjendum
nytjalistar og öðrum sem má
flokka undir þetta sérsvið, er
heimil þátttaka á sýningunni.
Serstök matsnefnd mun velja
sýningarmuni, en
framkvæmdanefnd sýningar-
innar hefur sait frá sér bréf
varöandi þátttöku hennar.
Þeir sem áhuga hafa á þátt-
töku á Listiðnaðarsýningunni
eru vinsamlegastbeðnir að hafa
samband sem fyrst við Jón
Ölafsson, húsgagnaarkitekt, i
sima 13013. —ÞGH
Finnskir listhönnuðir á Listahátíð
íslenskir listiðnaðar-
munir. Sýningin verður
haldin i Norræna hús-
inu dagana 5.—20. júni
Auk islenskra þátttakenda
verða hjónin Vuokko og Antti
Nurmesniemi sérstakir gestir
sýningarinnar. Þau eru kunnir
listhönnuðir bæði i heimalandi
sinu og erlendis og hafa fengið
margs konar viðurkenningu
fyrir störf sin á þpssu sviði, —
I REYKJAVIK
~Þingmenn létu ekki frelsast
Pálmar Gunnarsson, sendiferöa-|
bilstjóri Það er nú alveg á|
mörkunum. Allur kostnaöur bæöil
bensin og tryggingagjöld aukastl
svo hrikalega. En tekjurnar*
minnka að sama skapi. Alla vega®
hækkar taxti okkar sendiferða-“
bílstjóraanna ekki.
Anna Marla Gestsdóttir, hús-|
móðir: Ég á bara ónýta druslu till
að ferðast á milli. Hún sýpurl
bensinið svo það er svakalegal
dýrt að reka hana.
Siguröur Gunnarsson, vélvirki:
Ég get varla sagt að mér takist
það I raun og veru. En það er
alveg sama ég verð að eiga bil og
reka hann.
Þingmannafrumvarpið um
z-una hlaut þau örlög, aö enn
ber að lita svo á, aö þingmenn
veröi aö lúta I lægra lialdi fyrir
kerfinu, þegar þeir vilja sanna
að þeir séu frjálsir að
ákvarðanatöku á Alþingi. i
neöri deild þingsins nutu þing-
menn dyggilegs stuönings
Ragnheiðar Helgadóttur,
dcildarforseta, sem þrátt fyrir
þóf og andmæli kerfisþrælanna,
kom málinu i gegnum deildina
og til efri deildar, þar sem mikið
virtist skorta á skilning, að
sjálfsviröing þingmanna var
nokkuð undir þvi komin, að
frumvarpiö næöi fram aö
ganga, burtséö frá þýöingu þess
að skrifa z i islensku. i efri deild
sannaöist aö þessi sjálfstæöis-
barátta þingmanna var til litils
háð, en meðferð z-unnar var
visaö til ríkisstjórnarinnar, þar
sem ekki er vitað aö sitji neinir
máltilfinningame'nn eöa menn,
sem telja þaö höfuðskyldu aö
frelsa þingmenn undan fargi
kerfisins.
Þegar Samtök frjálslyndra og
vinstri manna fengu þingmcnn
kjörna og ráðherra I vinstri
stjórninni, þótti mörgum sem
nú mundi upprisiö afl I þjóö-
félaginu.sem á næstu áratugum
ætti eftir aö láta stööugt meira
til sín taka. Þaö fór hins vegar
svo, aö Bjarni Guönason undi
ekki þvi sambýli, sem hann og
fleiri samtakamenn höfðu stofn-
aö til, og taldi sig hafa pólitisk
efni i andófi, sem leiddi til falls
stjórnarinnar, klofnings sam-
takanna og valdaleysis, sem
einkennist af þvi, aö einungis
heyrast spádómar um þaö,
hvernig dánarbúiö skiptist. Þaö
er lika sannast mála, að Sam-
tökin skilja ekki eftir sig nein
spor i þjóölifinu utan eitt.
Magnús Torfi Ólafsson,
menntamálaráöherra I vinstri
stjórninni, kom á breytingu á
stafsetningu, s.s. afnámi z-unn-
ar, og þctta eina mál Samtak-
anna voru þingmenn að reyna
aö fella úr gildi sföustu daga
þingsins I vor. Það var því engin
furða, þótt Magnús Torf i berðist
meö öllum tiltækum ráöum
gegn upptöku z-unnar að nýju.
Likur eru á þvi að Magnús
hverfi af þingi i kosningum, sem
háðar vcröa næsta vor eða i
seinasta lagi næsta haust. Og
vcrði búiö aö taka upp z-una aö
nýju fyrir þann tima, hcfur eina
baráttumál þeirra sam-
taka-manna horfiö óminninu á
vald, jafnvel áður en þeir sam-
taka-menn fá tækifæri til að
halda sömu leið I stjórnmálalifi
landsins. Magnúsi hefur liklega
þótt þetta hart aðgöngu, enda
alkunna aö forustumenn stjórn-
málaflokka vilja að málin lifi
þá, en ekki öfugt. Dregið skal I
efa að Magnúsi Torfa, sem er
mjög ritfær maöur, hafi þótt
fcgurðarauki að þvi að losna við
z-una eða draga stórlega úr
notkun upphafsstafa á sérheit-
um, og máttu þeir þó varla færri
vera fyrir. En varfærnari mál-
fræöingar, sem um afnám
z-unnar fjölluðu I ncfnd á sinum
tima, afsökuðu sig meö þvi, aö
slik hefði aðgangsharkan verið i
„vinstri” málfræðingum i þessu
máli, að þeir heföu oröiö aö
bjarga yfsiloninu með þvi aö af-
nema z-una. Hingaðtil hefur svo
mistekist aö má fingraför.
þessara öfgamanna af ritmál-
inu.
Þeir samtakamenn fóru á
þing til að berjast viö kerfiö. Nú
er svo kornið, að það er kerfiö,
sem heldur við lýöi eina stefnu-
máli Samtakanna, sem náöi
Iram aö ganga. Þetta er heldur
bágt niðurlag fyrir menn, sem
ætluöu sér mikinn hlut I stefnu-
mörkun á næstu áratugum.
Afgreiösla z-frumvarpsins á
þingi er einnig mikið niðurlag
fyrir þingmenn yfirleitt. Þaö er
eins og fáir þeirra hafi raun-
verulega skilið um hvað máliö
snerist, og almenningur þvi siö-
ur. Þeir sem eru daglega á móti
þrúgandi áhrifum kerfisins
snerust allt I einu á sveif meö
þvi, svo sem kennarar ýmiskon-
ar og annað ámóta „áhrifa-
vald” meö þeim árangri, að
þingiöþoröi ekki að vera frjálst,
þegar þvi loks bauöst að sýna
hvaö þaö gat án fyrirmæla aö
ofan.
Svarthöfði.