Vísir - 24.05.1976, Page 5
Skip Eimskipafélags íslands fluttu hálfa
milljón lesta af vörum árið 1975
17 miiljóna króna tap varft á rekstri Eimskipafélagsins 1975,
þegar afskrifaftar höfðu verift 600 milljónir króna af eignum
þess.
Komu 1700 sinnuiti
í höfn á einu ári
Ákveðift hefur verift aft Eim-
skipafélag islands neyti heim-
ildar i skattalögum um útgáfu
jöfnunarhlutabréfa, þannig aft
hlutafé félagsins verftur tvö-
faldaft, þ.e. hækkaft úr kr.
210.588.750 i kr. 421.177.500. Ot-
gáfa jöfnunarhlutabréfa mun
fara fram fyrir árslok 1976.
Þessi ákvörftun var tekin á
aðalfundi H.f. Eimskipafélags
Islands sem haldinn var á dög-
unum. Fundurinn fól félags-
stjórn að afhenda hluthöfum án
endurgjalds jöfnunarhlutabréf I
réttu hlutfalli við skrásetta
hlutafjáreign þeirra.
Þá var ákveðið að hlutafé fé-
lagsins skyldi aukift um 10% og
fól fundurinn félagsstjórn að
leita til núverandi hluthafa um
þessa hlutafjáraukningu. Skal
hluthöfum gefinn kostur á að
kaupa aukningarhluti á nafn-
verði i réttu hlutfalli, þ.e. 10%
við hlutafjáreign þeirra. For-
kaupsréttur hluthafa verður til
31. desember 1977.
Ennfremur var á aðalfundin-
um samþykkt aft greiða hluthöf-
um 13% arð fyrir árift 1975. Eins
og fram kom á aðalfundinum i
fyrra hafa V-íslendingar afsal-
að sér að eiga fulltrúa I stjórn
félagsins, og var staftfest á aðal-
fundinum fækkun stjórnar-
manna úr 9 i 7.
Þeir sem ganga áttu úr stjórn
voru endurkjörnir og skipa
stjórnina nú þeir Halldór H.
Jónsson, Birgir Kjaran, Thor R.
Thors, Pétur Sigurftsson, Ingvar
Vilhjálmsson og Axel Einars-
son.
I ræöu Halldórs H. Jónssonar,
formanns stjórnar, kom fram,
aft tap var á rekstri félagsins ár-
ift 1975 og nam þaft 17 milljónum
króna en þá hafði verift afskrif-
aft af eignum þess 600 milljónir
króna. Heildartekjur félagsins
árift 1975 voru 5.340 milljónir
króna en voru 3.628 milljónir ár-
ift áftur. A siftastiftnu ári voru
heildargjöld án fyrninga 4.756
milljónir króna, en voru árift áö-
ur 3.247 milljónir.
22 skip fluttu 529
þúsund tonn
Árift 1975 voru alls 22 skip i
förum á vegum Eimskipafélags
Islands og fóru þau 333 ferftir á
milli Islands og útlanda. Eigin
skip félagsins, tuttugu aft tölu,
fóru 300 ferftir milli landa, en
það er 49 ferðum fleira en árið
áður. Leiguskipin tvö fóru 33
ferðir, og er það 41 ferð færra en
árið áður. Skip félagsins sigldu
898 þúsund sjómilur á árinu
1975, þar af 825 þúsund sjómílur
milli landa, en 73 þúsund sjómil-
ur milli hafna innanlands. Alls
komu skip félagsins og leiguskip
830 sinnum á 90 hafnir i 17 lönd-
um, og 878 sinnum á 48hafnir úti
á landi. Vöruflutningar með
skipum félagsins og leiguskip-
um þess voru árið 1975 samtals
529 þúsund tonn en árið á undan
voru þessir flutningar 540 þús-
und tonn.
Skipakaup og sala
Eimskipafélagið keypti
frystiskipið Bæjarfoss i október
árið 1975, og kom skipið til
Reykjavikur i desember sama
ár. Einnig samdi félagið um
kaup á Skeiðfossi i janúar sift-
astliftnum og kom hann til
Reykjavikur i mars. Eitt af
skipum félagsins var selt til
Grikklands i april 1976.
Miklar framkvæmdir
Á siðasta ári var unnið að þvi
að koma upp ryðvarnarstöð I
vörugeymslu Eimskipafélags-
ins við Borgartún, til þess aft
verða við óskum bifreiðainn-
flytjenda. Þeir leituftu eftir þvi á
siðasta ári að tekin yrði upp
hreinsun og ryðvörn á öllum bif-
reiðum, sem inn eru fluttar, eins
fljótt og kostur er eftir komu
þeirra til Reykjavikur. Vonast
er til aft ryövarnarstöðin geti
tekið til starfa næsta haust.
Unnið hefur verift aft marg-
háttuðum undirbúningi vift
byggingu Oddeyrarskála á
Akureyri og er búist vift aft
framkvæmdir geti hafist á
þessu sumri. Viö Sundahöfn er
unnið aö undirbúníngi svæftis
þar sem þriðja vörugeymsluhús
félagsins við þá höfn á að risa.
Einnig er þar unnið að undir-
búningi útisvæðis en þörf fyrir
slik geymslusvæði fer ört vax-
andi vegna aukinnar notkunar
gáma. Borgaryfirvöld veittu á
'siðasta ári leyíi til að'byggt
yrði við hús Eimskipafélagsins,
Pósthússtræti 2, og mun verfta
lokið við að steypa húsið upp á
þessu ári en verkinu verður sift-
an haldið áfram eftir þvi sem
aðstæður leyfa.
—AHO
Vöruflutningar Eimskipafélagsins hafa sifellt aukist á undan-
förnum árum.
flllb rURBÆJARKII I
tSLENSKUR TEXTI
Bráftskemmtileg, heims-
fræg, ný, bandarisk kvik-
mynd i litum og Panavision,
sem alls staftar hefur verift
sýnd vift geysimikla aftsókn,
t.d. er hún 4. bestsótta mynd-
in i Bandarikjunum sl. vetur.
Cleavön Little.
Gene Wilder.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁS
Sími 32075
SUPERFLY TNT
Ný mynd frá Paramount um
ævintýri ofurhugans Priests.
Aftalhlutverk: Ron O’Neil og
Sheila Frazier.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
Bönnuft innan 16 ára.
Islenskur texti.
Jarðskjálftinn
TÓNABÍÓ
Sími31182
Flóttinn frá
Djöf laeynni
Hrottaleg og spenn-
andi ný mynd, meft Jim
Browni aöalhlutverki. Mynd
þessi fjallar um flótta nokk-
urra fanga frá Djöflaeynni,
sem liggur úti fyrir strönd-
um Frönsku Guiana.
Aftalhlutverk: Jim Brown,
Cris George, Rick Eli.
Bönnuft börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi: 11544.
THE MAN WHO MADE
THE TWENTIES ROAR
Hörkuspennandi ný banda-
risk litmynd um einn ill-
ræmdasta giæpaforingja
Chicagoborgar.
Aftalhlutverk: Ben Gazzara
og Susan Blakely.
Bönnuft innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 9.
1-89-36
Flaklypa Grand Prix
Alfholl
ISLENSKUR TEXTI
Afar skemmtileg og spenn-
andi ný norsk kvikmynd i lit-
um.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Hækkaft verft.
Miðasala frá kl. 3.
Eplastríðið
Nútima þjóftsaga frá
Sviþjóft, sem vakift hefur
verftskuldaða athygli og
fengið mikift lof.
Leikstjóri Tage Denielson
Aðalhlutverk: Max Von
Sydow og Monica Zetterland.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi: 16444.
Léttlyndir sjúkraliðar
Afbragfts fjörug og skemmti-
leg ný bandarisk litmynd.
Candice Rialson
Robin Mattson
tslenskur texti.
Bönnuft innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
WKÓTEK ★DISKÓTEK^DISKÓTEK*DISKÓTEK*DISK
í FERÐA DISKÓTEK I
I OBELIX 2
c/j cn
A
O-
H
*
o
ATHUGIÐ £
NÝR O
UMBOÐSSÍMI m
26572 J
xsia Y->i3±o>isia *>e±o>isia *»3±o>isia *X3±o>isia
Smáaug'lýsing'ar Visis
Markaðstorg
tækifæranna
" Sími 50184
Wild Honey
Ein djarfasta kvikmynd sem
hér hefur verift sýnd.
Bönnuft innan 16. ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Ath. Myndin verftur ekki
sýnd I Rvik.
NATTBÓLIÐ
miðvikudag kl. 20.
Siðasta sinn.
FIMM KONUR
fimmtudag kl. 20.
Siðasta sinn.
ÍMYNDUNARVEIKIN
4. sýning föstudag kl. 20.
5. sýning laugardag kl. 20.
Litla sviðið
LITLA FLUGAN
þriðjudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-
1200.
LEIKFÉLAG 2i2 2(2
REMCJAVlKUR n
SAUMASTOFAJí
miðvikudag kl. 20.30.
föstudag kl. 20.30.
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20.30.
laugardag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin kl.
14-20.30. Simi 16620.
Leiktélag
Kópavogs
TONY TEIKNAR HEST
eftir Leslí Storn
Þýðandi Þorsteinn O.
Stephensen.
Leikstjóri Gisli Alfreðsson.
Leiktjöld Gunnar Bjarnason
3. sýning fimmtud. kl. 20.30.
Slftasta sýning I vor.
Miðasala alla daga frá kl.
5—7.
Munið áskriftakort nýs leik-
árs.
Simi 41985 og 43556.