Vísir - 19.06.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 19.06.1976, Blaðsíða 4
4 Bing Crosby heldur nú upp á fimmtíu ára af- mæli sitt I skemmtana- bransanum, meö tveggja vikna upptroðslu í Palladium í London. Raularinn vinsæli er nú orðinn nokkuð fullorðinn, en það virðist ekki hafa minnkað vinsældir hans. Það er uppselt hvert eínasta kvöld sem hann verður i Palladium og menn koma lang- an veg að til að hlýða á hann. BingCrosby er nánast ,,stofn- un”. Hann hefur sungið inn á íleiri gullplötur en flestir aðrir menn og leikið i óteljandi kvik- myndum. Hann er einn af mjög fáum i Hollywood sem geta haldið vin- sældum fram á efri ár. Einn annar er hans besti vinur og starfsbróðir Bob Hope. Hope hefur aö visu ekki sérlega fagra mgrödd en hann bætir þaö upp ieð leiftrandi kimnigáfu. Laugardagur 19. júni 1976 VISIR Bing Crosby við komuna ti! London i siðustu viku. MeO honum er eiginkona hans Kathryn I leik Islands og Astraliu á Olympiumótinu i Monte Carlo mátti litlu muna hvor ynni leik- inn. Hér er spii, sem gat breytt tapi i vinning, fyrir Island. Staðan var a-v á hættu og suður gaf. ♦ A-D-10-8 V G-7-5 ♦ G-7-4-3 ♦ 9-7 4 K-9-2 V A-10-3 + A-D-5 4 A-K-G-5 A : * ♦ G-3 V K-4-2 + 10-9-2 ^ D-10-8-4-2 7-6-5-4 D-9-8-6 K-8-6 6-3 I opna salnum sátu n-s Seres og Cummings, en a-v Asmundur og Hjalti. Þar gengu sagnir á þessa leið: CROSBY í LONDON Suður Vestur Norður Austur P 1L P 1T P 1G P P P Útspilið var tigull og vestur endaði með sjö slagi, eða 90 til Njósnir? Talsamband við út- lönd er að mestu rofið eins og menn vita. Það er þó hægt að hafa nokk- uð samband við um- heiminn um loftskeyta- bylgjur og þær eru notaðar eftir megni. Drenghnokki sem var að fitla viö útvarpstæki sitt um helgina, varð alveg undrandi þegar hann heyrði mann i Bandarikjunum vera aö tala viö móður sina. Hann hafði hitt á eina bylgjuna og gat hlustað á öll samtöl sem um hana fóru. CJtvarpstækið með þessari merku njósnabylgju var (að sjálfsögðu) rUssneskt. MON A ÖAUP Þaraltilagi manni. Sérðu ekki Passaðu þig að detta ekki góði ég er Tassan?” a-v. t lokaða salnum sátu n-s Stefán og Simon, en a-v Klinger og Long- hurst. NU gengu sagnir þannir: Suöur Vestur Norður Austur P 2 Tx) P 2 H P 2 G P 3 G P P P x) Tveggjagranda opnum 21-22 punktar. Norðri leist ekki á að spila frá langlitunum og spilaði Ut laufa- niu. Vestur drap drottningu suðurs með ásnum og spilaði strax lághjarta. Hannlét niuna Ur blindum og suður drap með kóng. Hann spilaði meira laufi og Klinger slapp með skrekkinn. JL #4 ■ #4 4 44 ■ & ■ ABCDEFGH Mvitt: Abrahams Svart: Winter London 1946. 1. Bf8! Gefið Ef 1... Kxf8 2.Dh8mát. Eða 1. ... Hxf8 2. Re7 mát. Hollenskir knattspyrnu- og œfingaskór Mjög hogstœtt verð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.