Vísir


Vísir - 19.06.1976, Qupperneq 10

Vísir - 19.06.1976, Qupperneq 10
wmamsmmm rir 1980 verðu komið gervigros á — segir Baldur Jónsson vallarstjóri alla helstu velli heims" „Þaö er skoöun min aö fyrir alla helstu knattspyrnuvelli I áriö 1980 veröi komiö gervigras á heimi, þar meö talinn Laugar- Kort af iþróttasvæöinu i Laugardal. 1. Laugardalsvöllurinn 2. Handknattleiks- og blakvellir 3. Stóri grasvöllurinn 4. Nýr völlur 5. Kastvöllur 6. Litill grasvöllur milli laugar og gamla vallarins. Ljósm :L.A. dalsvöllurinn”, sagöi Baldur Jónsson vallarstjóri er viö ræddum viö hann um fram- kvæmdirnar i Laugardal. t Laugardalnum standa nú yfir mjög umfangsmiklar fram- kvæmdir, bæöi gerð eldri valla og bygging nýrra. A gamla vellinum i Laugardal hafa veriö gerðar gagngerar endurbætur, skipt um jaröveg undir vellinum, sett i hann rör sem eiga aö flytja burt rigningar- vatn, og loks settar þökur á völlinn. Baldur kvaöst hinsvegar ekki þeirrar skoöunar aö ástæöa væri til aö setja hitalagnir I völl- inn, enda væri það yfirhiti en ekki undirhiti sem hér skorti. Raunar væri þaö furöulegt, aö hér á landi þrifist gras yfirleitt, þar sem meöalhiti heitasta mánaöar væri aöeins um 9 gráöur á Celslus. Gervigras kostar um 50 milljónir. „Núna er þaö lika svo, aö skilningur manna á þvi aö nauö- synlegt verði aö fá gervigras fyrr eöa siöar fer sifellt vaxandi. Þetta veröur tekiötil umræöu nú i sumar i Montreal i Kanada, og vitaö er aö Sovétmenn hafa mikinn áhuga á aö not a eingöngu gervigras á Olympiuleikunum i Moskvu 1980. M.a. af þeirri ástæöu er þaö skoöun min aö fyrir þann tima veröi gervigrasið oröiö rikjandi. Enda flest sem mælir með þvi, þetta er áferöar eins og besta gras, kostnaöurinn ekki óyfirstiganlegur, og viöhalds- kostnaöur sáralitill. Gervigras- teppi á Laugardalsvöllinn nú, kostar t.d. ekki nema um 50 milljónir”, sagöi Baldur. „1 þeim endurbótum sem aö undanförnu hafa variö geröar á Laugardals- vellinum var einmitt haft I huga aöauðveltyrði aö setja þar gervi- gras ef þaö yröi ákveöiö siöar”. Mikil fjölgun áhorfenda á nýja völlinn. Aöspuröur kvaö Baldur ráögert að taka gamla völlinn aftur i notkun I júlí, seinnipartinn. Annars væri ekkert yfir þvi að kvarta aö nota völlinn sem notaöurhefði veriö I sumar, enda væri þaö svo aö fjölgun á leiki i 1. de ild i knattspyrnu h eföi oröiö um 400 áhorfendur aö leik aö meöal- tali frá þvi i fyrra. Varöandi þaö hver ber kostnað- inn við gerö og viöhald Iþrótta- mannvirkja i Reykjavik, kvað hann þaö vera Reykjavikurborg, og væri þaö til fyrirmyndar hvernig aö þeim málum væri staöiö. Rikiö ætti aö visu aö taka þátt I kostnaöinum, „en allir vita nú hvernig gengur aö ná fé frá rikinu”, sagöi Baldur. Innkoma af leikjum á leikvöngum borgar- innar skiptist svo þannig, aö Reykjavikurborg fær 17%, Iþróttabandalag Reykjavikur 7%, og iþróttafélögin siðan þau 76% sem eftir eru. Svæðið fullgert fyrir 1980. Þegar Iþróttasvæöin i Laugar- dal veröa aö fullu komin i notkun samkvæmt þvi skipulagi sem þegar er til, þá veröa þar tveir stórir grasvellir auk eins minni, sem kemur milli sundlaugarinnar og gamla vallarins. Þá veröur þarna æfingavöllur fyrir kast- iþróttir, auk þess sem hlaupa- braut er utan meö gamla knatt- spyrnuvellinum, og á hana veröur svo I framtiöinni lögö tartan-braut. Ennfremur veröur Undarlegir atbu.'ðir í eyðimörkinni Draugaborgog bensinstöðvar sem hverfa. Og nú hefur farþeginn lika horfið. TEITUR TÖFRAMAÐUR

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.