Vísir - 19.06.1976, Page 12
Laugardagur 19. júní 1976
12
'komdu Kalli. Driföu
s. þig af stað.
Ég hefði betur gifst Stjána rauöa
»-,en þér. Hann hefði að minnsta
------kosti boðið mér stundum út.
koma.
Siggi
þetta er það eina sem getur gert
þær hamingjusamar eieinmað- -
Stjáni rauði, Stjáni rauði
Hún talarekki um annað
i=-en Stjána rauöa.------
. Dæmdui^
hana ekki
of hart....,
ur — og einhver til að bera hann
^•r—-------—saman viö.-
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Sæll er sá
maður, er
eigi fer að
ráðum óguð-
legra, eigi
gengur á
vegi syndar-
anna og eigi
situr i hóp
háðgarnra.
Sálmur 1,1.
Laugardogskvölds-
lengja
Þelta eru ljúffengar heitar
brauðsamlokur, matreiddar á
annan og þægilegri hátt en
venja er. Rétturinn er ætlaður
fyrir 4-6 manns.
1 hveitibrauð (franskbrauð)
Fylling:
skeinka
1 1/2-2 dl. sýrð gúrka
1 egg, harðsoðið
3 msk. finskorin steinselja
1 dl. oliusósa (mayonnaise)
Skraut:
ný steinselja
Skerið brauðið i sneiðar, en ekki
alveg i sundur heldur eiga allar
sneiöarnar að vera samfastar i
brauðbotninum.
Fylling: Skerið skeinku og
gúrku i smáa bita. Eggið er
skorið i sneiðar i eggjaskera,
siðan aftur þvert á sneiðarnar
þannig myndast litlir ferningar.
Finskerið eða klippið stein-
seljuna og blandið öllu vel sam-
an við oliusósuna.
Setjið fyllinguna vel á milli
annarar hverrar brauðsneiðar.
Bakið neðarlega i ofni i 15-20
minútur. Hiti 200-225 gr. C.
Einnig má með sama árangri
hafa aðrar fyllingar i brauö-
lengjuna. Aður en hún er borin
fram, er.fallegt að stinga nýjum
steinseljustilkum i fyllinguna.
Ágætt er að bera fram með
þessu ferskt salat.
Mig dauölangar með
Iijálmari i strandparlýið þó ekki
væri nema til að ergja Jónu, ef ég
væri ekki hrædd um að hann sé
bara að bjóða mér til að gera
Siggu afbrýðisama.
Reykjavik: Logreglan simi 11166.
slökkvilið og sjúkrabifreið. simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið sinii 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við lilkynningum urn bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurla að fá aðstoð
boigarslolnana.
Itafmagn: i Kevkjavik og Kópa- '
vogi i sima 1H230. i Hafnarfirði i
sima 51336.
Ilitaveitubilanirsimi 25524.
Vatnsveituhilanir simi H5477.
Siinabilanir simi (15.
Itilanavakt borgarsúifnana. Simi
27311 svarar alla virka daga lrá
kl. 17 siðdegis til kl. H árdegis og á
helgidögum er svarað ailan sólar-
hringinn.
Óháði söfnuðurinn
Kvöldferöalag 22. júni (þriðju-
dag). Skoðuð verður Kotstrand-
arkirkja i Olfusi. Kaffiveitingar i
Kirkjubæ á eftir. Farið veröur frá
Sölfhólsgötu kl. 8 stundvislega.
Kvenfélag Kópavogs.
Sumarferðalag félagsins verður
farin laugardaginn 26. júni kl. 1
frá félagsheimilinu.
Konur vinsamlegast tilkynniö
þátttöku i simum 40689 Helga,
40149 Lóa, 41853 Guðrún.
Jónsmessuferð Kvenfélagsins
Seltjarnar verður farin aö kvöldi
24. júni. Farið verður frá félags-
heimilinu kl. 7 e.h. Kvöldveröur
snæddur i Valhöll. Tilkynnið þátt-
töku fyrir sunnudagskvöld hjá
Þuriði 18851, Grétu 23205, Láru
20423. Stjórnin.
Húsmæðrafélag Reykjavikur
Förum i okkar árlegu skemmti-
ferð laugardaginn 26, júni Upp-
lýsingar i simum 23630 Sigriður
og 17399 Ragna.
1
KWt
ÚT1VISTARFERÖIR
Laug.d. 19/6 kl. 13
Búrfellsgjá - Smyrlabúð,
fararstj. Sólveig Kristjáns-
dóttir. Verð 500 kr.
Sunnud. 20/6
Kl. 10 Selvogsgata, fararstj.
Einar Þ. Guðjohnsen. Verð
1000 kr.
Kl. 13 Krisuvikurberg, fugla-
skoðun, fararstj. Stefán Nik-
ulásson. Verð 1000 kr., fritt f.
börn m. fullorðnum. Brottför
frá BSl, vestanverðu.
Mánud. 21/6 kl. 20
Sólstöðuferð I Viðey, fjörubál.
Leiðsögumenn Siguröur Lin-
dal, prófessor, og Orlygur
Hálfdánarson, útgefandi. Verö
500 kr. Brottför frá korn-
geymslunni i Sundahöfn.
Útivist.
Sunnudagur 20. júni.
1. kl. 9.30 Gönguferð á Botns-
súlur. Frá Þingvöllum i
Brynjudal. Verð kr. 1500 gr. v.
bilinn. Fararstjóri: Kristinn
Zophoniasson
2. kl. 13.00 Gönguferö um
Brynjudal. Skemmtilegt
gönguland. Verð kr. 1000 gr. v.
bilinn. Fararstjóri: Sigurður
Kristinsson.
Mánudagur 21. júni kl. 20.00
Sumarsólstöðuferð á Kerhóla-
kamb i Esju. Verð kr. 700 gr.
v. bilinn. Fararstjóri: Tómas
Einarsson. Brottför frá Um-
ferðamiðstöðinni (að austan-
veröu)
Ferðir I júni. 1. 23.-28.
Snæfellsnes-Breiðafjörður-
Látrabjarg Fararstjóri: Þórð-
ur Kárason
I 2. 25.-28.
Drangeyjarferö i samfylgd
Feröafélags Skagfirðinga.
3. 25.-27.
Gengið á Eiriksjökul.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
í dag er Iaugardagur 19. júni, 171.
dagur ársins. Ardegisflóð i
Reykjavik er kl. 11.54 og siðdegis-
flóð er kl. 24.15.
Kvcnfélag llreyfils
fer i Þórsmerkurferð laugar-
daginn 19. júni kl. 8. Miðasala i
bensinafgreiðslunni, simi 85632 til
hádegis á föstudag.
Kvenfélag Neskirkju
Sumarferö félagsins verður farin
laugardaginn 19. júni. Nánari
upplýsingar i sima 16093 Maria og
11079 Sigriður.
Húsmæðraorlof
Kópavogs
verður að Laugarvatni dagána
21.-28. júni.
Skrifstofan veröur opin frá kl. 3-5
i félagsheimilinu efri sal dagana
14.-16. júni. Einnig veittar upplýs-
ingar i sima 40689 og 41391 Helga,
40168 Friöa, 40576 Katrin og 41142
Pálina.
Ásgrimssafn,
Bergstaðastræti 74
er opið alla daga nema laugar-
daga frá ki. 1.30-4. Aðgangur ó-
keypis.
.... ... ...'í;:
Filadelfia, aimenn guösþjónusta
kl. 20. Ræðumaður Per Björnseth
kristniboði frá Zair. Fjölbreyttur
söngur. Kærleiksfórn tekin fyrir
orgelið.
HAPPDRÆTTI
Frá Happdrætti Krabbameinsfé-
lagsins.
Vinningar i happdrætti krabba-
meinsfélagsins sem dregiö var
um 17. júni s.l., voru þessir:
Sumarhús — Barona kom á miöa
númer 18714.
Plymouth Duster bifreið kom á
miða númer 109884.
Frá skrifstofu biskups og Rauða
krossinum.
Skrifstofu biskups og Rauða
krossins hafa hvoru fyrir sig bor-
ist kr. 50.000, annars vegar til
sjóðs Strandakirkju og hins vegar
til þurfalinga, sem Rauða kross-
inum er falið aö ráðstafa eftir
bestu sannfæringu.
Gefandi er Jón Jónsson án frek-
ari skilgreiningar. Er vert að
þakka þessar miklu gjafir.
Skrifstofa félags einstæðra for-
eldraverður lokuð vegna sumar-
leyfa frá 21. júni.
Minningarspjöld um Eirik Stein-
grimsson vélstjóra frá Fossi á
Siðu eru afgreidd I Parisarbúð-
inni Austurstræti, hjá Höllu
Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá
Guðleifu Helgadóttur Fossi á
Siðu.
Minningarspjöld Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Guörúnu Þor-
steinsdóttur Stangarholti 32, simi
22501 Gróu Guðjónsdóttur Háa-
leitisbraut 47, simi 31339, Sigriöi
Benónýsdóttur, Stigahliö 49, simi
82959 og Bókabúð Hliðar Miklu-
braut 68.
Sálarrannsóknarfélag tslands.
Minningarpsjöld félagsins eru
seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl-
un Snæbjarnar Hafnarstræti 4.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má á skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andvirðið veröur þá
innheimt hjá sendanda i gegnum
giró. Aðrir sölustaöir: Bókabúð
Snæbjarnar, Bókabúð Braga og
verslunin Hlin Skólavörðustig.
Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð-
um vikuna 18-24. júnf: Laugavegs
Apótek og Holts Apótek.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apótekeropið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudga lokað.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótékinu er i sima: 51600.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, si'mi 51100.
LÆKMAR
Læknar:
R ey kj a v ik—K ó pa v ogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
llafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Kirkjuturn Hallgrimskirkju er
opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4
siðdegis. Þaðan er einstakt útsýni
yfir borgina og nágrenni hennar
að ógleymdum fjallahringnum i
kring. Lyfta er upp i turninn.