Vísir - 19.06.1976, Side 17

Vísir - 19.06.1976, Side 17
Laugardagur 19. júnl 1976 i Sjónvarp sunnudog kl. 20.35 Þessa mynd tok örn Haröarson kvikmyndatökumaður af þeim félögum sinum Oddi Gústafssyni hljóö- upptökumanni og Óiafi Ragnarssyni, þegar þeir voru á ferö um sveitir Nýja isiands. Mikið af tækjum þurfti aöhafa meö I myndatökuleiöangurinn og sést hér aftur eftir sendiferðabli þeirra sjónvarpsmanna sem var hiaöinn filmum, segulböndum og tækjum. ÍSLENSKAR MATARVENJUR LANGLÍFAR í VESTURHEIMI „Islenskar byggöir” heitir næst siöasti þátturinn I mynda- flokknum um isiendinga i Kanada. t þessari mynd er greint frá feröum Isiensku sjónvarps- mannanna um byggöirnar á Nýja islandi á hökkum. Winni- pegvatns og könnun á þvi, hvernig fólkinu á þessum slóö- um hefur tekist aö varöveita Islenska siöi og tungutak. Litast er um i bænum Selkirk, en þar var ein fyrsta byggö islendinga inn á sléttum Mani- toba-fylkis. Selkirk er nú um tiu þúsund manna bær og þar er meðal annars eitt af elliheimil- um Betelstofnunarinnar, þar sem nokkrir tugir fólks af islenskum ættum nýtur elliár- anna i góðu yfirlæti. t myndinni er fylgst með forsetahjónunum og fylgdarliði þeirra, er þessir islensku gestir heimsóttu aldraða fólkið sl. sumar. Sjónvarpsmenn lögðu leið sina um sveitir i námunda viö Árborg, sem aö þeirra áliti er einna islenskastur þeirra bæja, sem þeir heimsóttu i Kanada. Arborg er sjö hundruð manna bær, þar sem helmingur ibú- anna er af islensku bergi brot- inn. Hinn hlutinn er fólk af austurevrópskum ættum, aöal- lega úkraniumenn og pólverjar. Þarna tala islendingarnir saman islensku þegar þeir hitt- ast, og hafa gert i heila öld, jafnt þeir sem fæddir eru á tslandi og hinir sem fæddir eru i þessu fyrirheitna landi. Á þessum slóðum eru islensk- ar matarvenjur enn við lýði og á sumum bæjum er búið til skyr daglega og slátur er vinsæll réttur. Stjórn og texti Ólafur Ragnarsson, kvikmyndun Orn Haröarson. Hljóðupptaka og tónsetning Oddur Gústafsson og Marinó Ólafsson. Klippin Erlendur Sveinsson. —SE Svipmyndir frá bænum Selkirk, sem er einn bæjanna I Manitoba, sem sagt verður frá i fjóröu myndinni um islendinga I Kanada. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maöur til taks Breskur gamanm y ndaf lokkur. Mamma kemur I heimsókn Þýöandi Stefán Jökulsson. 21.00 Konur á umbrotatlmum Bresk mynd um konur I fjórum löndum: Bóliviu, Kiha, Afganistan og Kenýa, og rætt viö þær m.a. um menntun barna þeirra. Þýð- andi og þulur Dóra Haf- steinsdóttir. 21.50 Refskák (Patterns) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1956, byggð á sjónvarps- leikriti eftir Rod Serling. Aöalhlutverk Van Heflin, Everett Sloane og Ed Beg- ley. FredStaples er aö hefja störf hjá risafyrirtækinu Ramsey. Hann verður þess fljótlega var, aö forstjórinn hefur meiri mætur á honum en aöstoöarforstjóranum, sem hefur unnið hjá fyrir- tækinu i 40 ár. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 23.10 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 20. júni 1976 18.00 Björninn Jógi. Banda- risk teiknimvndasyrpa. ÞýðandiJón Skaptason. 18.25 Heimurinn okkar. Norsk mynd um ýmiss konar tækni. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. (Nord- vision Norska sjónvarpið). 18.40 Hanna fer i sumarbúðir. Sænsk myndasaga. 5 þáttur. (Nordvision— Sænska sjdn- varpiö). Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.20 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tslendingarIKanada IV. tslenskar byggöir. Litast um I byggðum fólks af Is- lenskum ættum við Winni- pegvatn, meðal annars 1 bæjunum Gimli, Arborg og Selkirk. A þessum slóöum eru ýmsar Islenskar venjur enn viö lýði og Islensk tunga töm þvi fólki, sem þarna býr. Stjórn og texti Olafur Ragnarsson. Kvikmyndun Orn Haröarson. Hljóöupp- taka og tónsetning Oddur Gústafsson og Marinó Ólafsson. Klipping Erlendur Sveinsson. 21.10 A Suöurslóö. Breskur framhaldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Wini- fred Holtby. 10. þattur. t Drottins hendi. Efni 9 þátt- ar: Frú Beddows og fleiri bæjarfulltrúar heimsækja geðveikrahælið I Kiplington. Huggins og Snaith ræba þar um byggingaáform sln á „Fénjunum”, Holly heim- sækir ekkjuna frú Brimsley I Cold Harbour og gefur henni fyllilega 1 skyn, ab það sé fleira en góði maturinn hennar, sem hann sækist eftir. Sara fer til Manchest- er i jólaleyfinu og rekst þar á Came óöalsbónda, sem er að leita að hæli fyrir konu sina. Það fer vel á með þeim, og Sara býöur honum aö eyöanóttinni meösér. En Carne fær hjartaáfall, og Sara hjúkrar honum eftir bestu getu. Þýöandi óskar Ingimarsson. 22.10 Töfraflauta I smlöum. Heimildamynd, sem sænska sjónvarpiö lét gera jafn- framt sviösetningu óper- unnar. Töfraflautunnar eft- ir Mozart. I myndinni ræðir leikstjórinn, Ingmar Berg- man, um verkefniö, og fylgst er með undirbúningi, æfingum og upptöku. Þýð- andi óskar Ingimarsson. ( Nordvision — Sænska Sjón- varpið). Aður á dagskrá 26. mars 1975. 23.05 Að kvöldi dags. Séra GIsli Kolbeins. prestur að Melstað I Miðfirði, flytur hugvekju. 23 15 Dagskráriok. Útvarp í kvöld kl. 19.35 Sjónvarp sunnudag kl. 21.30 | í DROTTINS HENDI Þátturinn ,,A Suöurslóö" er á dagskrá sjónvarpsins á -unnudags- kvöldiö kl. 21.10. Þáttur þessi greinir frá jólahaldi i bænum. Svo virðist sem jóla- haldið ætli að verða fátæklegt hjá Hollyfjölskyldunni, en þá kemur Huggins færandi hendi. Tengdamóöir Mitchells kemur i heimsókn og tekur dóttur slna með sér. Þá er sagt frá Carne óðalsbónda, sem ekkier heill heilsu. Huggins reynir að fá Carne til að styðja „Fenja-áætlunina”, en Carne rekur hann á dyr. Holly tekst loks að ná i frú Brimsley og allar likur eru á aö Lydia komist aftur i skólann. — SF, Þáttunum „A Suöurslóö” fer nú aö fækka og er tfundi þátturinn á sunnudagskvöldiö. Stjórnandi þáttarins Sigmar B. Hauksson Lœrið að slappa af.. Undirbúningur þáttarins Fjaörafoks. seni er á dagskrá utvarpsins I fyrsta skipti i kvöld, ku hafa byrjaö fyrir 40-50 árum. Ætlunin er að þáttur þessi verði á dagskra einu sinni i viku i sumar og veröur leitast við að hata létt og skemmtilegt efni 1 þættinum i kvöld kennir margra grasa. m.a. flytur fjall- konan avarp sitt og Joi og fru komast að þvi eftir (apgt hjóna- band, að ekki er allt tr.eð felldu Að lokum eru þetr setn þjast at streitu eindregið hvattir til að leggja við hlustirn.. þv i kynnt verður eina retta aðterðtn við að slappa af. Stjórnandi þáttanns er Sigmar B. Hauksson —SE

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.