Vísir - 19.06.1976, Side 18
18
TIL SÖLIJ
Til sölu
tvær innihurðir úr eik, WC og
handlaug og hilla, fatahengi og
skápur með rennihurðum úr eik.
Uppl. i si'ma 37540 eða 81514 eftir
kl. 7.
Cavalier hjólhýsi
með tjaldi til sölu. Uppl. i sima
02-8062.
Sumarhúsgögn
Reyrstólar með púðum, léttir og
þægilegir, reyrborö kringlótt og
hin vinsælu teborð á hjólum fyrir-
liggjandi. Þá eru komnir aftur
hinir gömlu og góðu bólstruðu
körfustólar. Kaupiö islenskan
iðnað. Körfugerðin, Ingólfsstræti
16, sfmi 12165.
Til sölu
ársgamalt sjónvarpstæki BÖ.
Hagstætt verð 60 þús. Uppl. i sima
71745.
Til sölu 9 feta
norskur plastbátur. Uppl. i sima
93-2255.
Ferð til Mallorka
30. júni fyrir tvo með afslætti.
Uppl. i sima 92-7098 eða 2380.
Saltsfld — Saltsild.
Til sölu i heilum tunnum einnig
látum við i smærri ilát. Uppl. i
sima 92-8088 i dag og á morgun.
Til sölu Isskápur
og eldavél selst ódýrt. Uppl. i
sima 35735.
Til sölu
vegna brottflutnings Sanssui
isskápur, Candy þvottavél,
Grundig sjónvarpstæki, Tanberg
3400 x segulband sem nýtt tveir
Tcac 30 w hátalarar. Strauvél,
eldhúsborð með stólum, svefn-
bekkur, kommóða, matarstell,
barnakerra, karlmannsskiði og
skór o.fl. Simi 31051.
líeimkeyrð gróðurmold
lii sölu. Siini 34292.
Plötur á grafreiti.
Aletraðar plötur á graíreiti með
undirsteini. Iiagstætt verð. Pant-
anir og uppl. i sima 128 56 e. kl. 5.
Gróðurmold heimkeyrð.
Uppl. i sima 83957 eftir kl. 1.
Notuð húsgögn,
heimilistæki og fl. til sölu að
Lönguhlið 13 1. hæð föstudags-
kvöld frá k.. 7 og laugardag.
Uppl. i sima 32145.
Góð gróðurmold
til sölu. Heimkeyrð i lóðir. Uppl. i
sima 40199 og 33248 i hádeginu og
kvöldmatartlma.
Til sölu hraunhellur,
hentugar i garða. Margra ára
reynsla. Uppl. i sima 83229 og
51972.
Hraunhellur til sölu.
Uppl. I sima 35925 eftir kl. 8 á
kvöldin.
I il sölu ung hænsni
og egg. Sunnubraut 51, KópavogU
simi 41899.
Túnþökur til sölu.
Uppl. i sima 20776.
ÓSKAST KEVPT
k. ' ___li_-2
Bárujárn.
Notað bárujárn óskast. Uppl. i
sima 15386.
F.Idhúsinnrétting.
Öska eftir notaðri eldhúsinnrétt-
mgu. Uppl. i sima 26983.
Oska eftir
að kaupa skólaritvél i góðu
standi. Uppl. i sima 92-6011 Kefla-
vik.
Viljum kaupa
pappirsskuröarhnif og Digul
prentvél. Uppl. i simum 74829 og
74770.
Laugardagur 19. júnf 1976
vísirt
VEHSLIJN
Antik
Borðstofuhúsgögn, sófasett skrif-
borð, bókahillur, svefnherbergis-
húsgögn, borð. stólar og gjafa-
vörur. Gamlir munir keyptir og
teknir i umboðssölu. Antikmunir
Týsgötu 3. Simi 12286.
Leikfangahúsið,
Skólavörðustig 10: Idniánatjöld,
indiánafjaðrir, sólhattar, kúreka-
hattar. byssubelti, svifflugur,
flugdrekar Fischer price leik-
föng.Tonka leikföng, vörubilar 10
teg., krikket kylfur, badminton-
sett, tennisborð. Póstsendum.
Iæiktangahúsið, Skólavörðustig
10. Simi 14806.
I. átið ekki verðbólguúlfinn
gleypa peningana ykkar i dýrtið-
inn:. N0 er tækifærið. þvi verslun-
in hætlir og verða allar vörur
seldar með miklum afslætti. Allt
nýjar og fallegar vörur á litlu
börnin. Litið inn og gerið góð
kaup. Barnafataverslunin Rauð-
hetta Iðnaðarhúsinu, Hallveigar-
stig 1.
llsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112. Rýmingar-
sala á öllum fatnaði þessa viku
allir kjólar og kápur selt á 500-
1000 kr. stk., blússur I úrvali 750-
1000 kr., enskar rúllukragapeysur
barna 750 kr., karlmannaskyrlur
á 750 kr', vandaðar karlmanna-
buxur allskonar 1500 kr. og margt
II. á gjafverði.
Drengjanærföt
stuttar og siöar buxur, ungbarna-
föt. bolir, buxur, treyjur, náttföt,
gailar, peysur og margt fleira.
Verslunin Faldur Austurveri
Háaieitisbr. 68. Simi 81340.
Verðlistinn auglýsir.
Munið sérverslunina með ódvran
fatnað. Verölistinn, Laugarnes-
vegi 82. Simi 31330.
^tHHHHRlSMBHHIfiS^
Tan-Sad barnavagn
til sölu — mjög vel með farinn.
Uppl. i sima 51144 i dag og næstu
daga.
Vel með farinn
barnavagn, leikgrind, og baðborð
til sölu. Upplýsingar i sima 72029.
Vel með farin
Swithun barnakerra til sölu.
Uppl. i sima 13657.
Tökum að okkur
viðgerðir á öllum vélhjólum og
sláttuvélum, einnig hjól til sölu.
Vagnhjólið Vagnhöfða 23, Artúns-
höfða. Grænt hús beint niður af
Árbæjarafleggjaranum.
HIJStiÖf.N
Notað stofusófasett
(6 sæta) til sölu. Uppl. i sima
37745.
Renaissan ee
borðstofuhúsgögn, útskorin eik,
stórt borð, 8 stólar með háu baki
með gobelin áklæði og 3 skápar.
Uppl. i sima 20252 kl. 6-8.
Til sölu
vegna utanlandsferöar sófasett I
brúnu, tvö palesanderborð, eld-
húsborð og 4 stólar, kommóða
meö 6 skúffum, sjónvarp,
Electrolux þvottavél. Allt saman
sem nýtt. Til sýnis að Laugavegi
33, Vatnsstigsmegin i kvöld og á
morgun.
'Rl sölu
vel með farinn svefnbekkur. Simi
85544.
Til sölu
vegna utanlandsferðar sófasett I
brúnu, tvö palesanderborð, eld-
húsborð og 4 stólar, kommóða
með 6 skúffum, sjónvarp, Elec-
trolux þvottavél. Allt saman sem
nýtt. Til sýnis að Laugavegi 33,
Vatnsstigsmegin milli kl. 6 og 8 I
kvöld.
Ódýrir svefnbekkir
og svefnstólar til sölu öldugötu 33
sendum i póstkröfu simi 19407.
IILIMILISTAKI
AEG eldavél.
Til sölu nýlega AEG eldavél með
fjórum hellum. Uppl. I sima 83728
og 27044.
IWSNH'IH 1 iioni
4ra herbergja
hús á stórri lóð I Reykjavik (rétt
utan viö bæinn) til leigu, laust
strax. Allt sér. Mánaðarleiga
17,5-25 þús. Uppl. i síma 10389 og
85009.
Nýtt einbýlishús
til leigu strax á góðum stað i
borginni. Lysthafendur leggi nöfn
sin inn á augld. Visis merkt ,,625”
fyrir föstudagskvöld.
Til leigu
er5herbergja sérhæð i Kópavogi.
Laus til Ibúðar 1. júlí. Uppl. i sima
82997 á kvöldin og um helgar.
50 ferm. geymslu-
eða iðnaðarhúsnæði til leigu við
miðbæinn. Uppl. i simum 74829 og
74770.
Húsráðendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæöi
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og í sima 16121. Opiö
10-5.
IKISIVÆM ÓSILi^l
Ungt barnlaust par,
læknanemi og kennari óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð nú þegar.
Uppl. i sima 32402.
Óska eftir
góðri 2 herbergja Ibúö. Helst i
vesturbænum. Uppl. I sima 35112
og 86048.
Litil ibúð óskast.
Ungt par óskar eftir litilli ibúð til
leigu helst i gamla bænum eða
vesturbænum. Leigutimi a.m.k. 1
ár eða meira. Góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 11195.
Reglusamar mæðgur
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð.
örugg greiðsla. Uppl. isima 26961
eftir kl. 6.
2ja-3ja herbergja
ibúð óskast til leigu frá 1. sept.
Vinsamlegasthringið i sima 34047
á kvöldin.
Stúlka
með eitt barn óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð. Reglusemi heitiö.
’Jppl. I slma 86726.
Vil taka einbýlishús
á leigu i Reykjavik eöa nágrenni,
þarf ekki að vera fullfrágengið.
Ýmislegt kemur til greina. Tvö i
heimili. Simi 40598.
3ja-4ra herbergja
ibúð óskast á leigu i minnst eitt
ár. Uppl. I sima 42507 og 21240.
Óska eftir
að taka á leigu 3ja herb. Ibúð i 3
1/2 mánuð. Uppl. i sima 96-81222.
AITOM
Beitingarmenn.
Vana beitingarmenn vantar á
nýjan 150 lesta linubát. Uppl. i
sima 34864 eftir kl. 4.
ATVINiXA ÖSKAS
Ungur fjölskyldumaður
óskar eftir vinnu er vanur akstri
sendibila. Uppl. i sima 22948 eftir
kl. 7 á kvöldin.
SiUi\AlUM>
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
veröi, einnig kórónumynt, gamla
peningaseöla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
ÍFYRIR VEIDIMENN
Laxárþing
Nokkrar stangir lausar 24.-28.
júni vegna forfalla. Simi 11188.
Nýtindir ánamaðkar
til sölu. Uppl. i sima 36195.
Laxa- og
silungamaðkar til sölu. Simi
40433. Geymið auglýsinguna.
Veiðileyfi.
Veiðileyfi I Laxá i Suður-Þingeyj-
arsýslu (urriðaveiði) Hliðarvatn
og Kálfá (lax og silungur) eru
seld i Versl. Sport Laugavegi 15.
Armenn.
HAHNACÍÆSW
Stúlka oskast
til að hafa ofan af fyrir dreng á
öðru ári milli kl. 3 og 7 á daginn.
Tilvalið starf fyrir 12-14 ára
stúlku i nágrenni miðbæjarins.
Hringið i sima 16871.
Barnagæsla —
Mosfellssveit. Áreiðanleg ung-
lingsstúlka óskast i vist i sumar
til að gæta 2ja ára drengs. Hús-
næði á staðnum. Simi 66556.
Kona óskast til
að gæta 11/2 árs gamals barns all
an daginn frá n.k. mánaðamót-
um. Vinsamlegast hringið i sima
50984.
LINKAMÁL
Ualskur maður
43 ára gamall óskar eftir kynnum
við islenskar stelpur á besta
aldri. Tilboð sendisí augld. Vísis
merkt .,8939”.
ÝMISIJWT
Spái I spil
og bolla. Hringið i sima 2289
Keflavik, laugardag og sunnu-
dag.
Ræsting — Aukavinna
Óska eftir ræstingu eða hrein-
gerningu. Er vön. Upplýsingar i
sima 14203 milli kl. 6 og 8 i kvöld.
TAPAÐ -1T JNIMÐ
Tapast hefur
litil læða grá og hvit aö lit frá
Faxabraut 40 með hvitt hálsband.
Hringið i sima 1609. Keflavik.
Fundarlaun.
Sfðustu helgi
tapaðist Ronson kveikjari fyrir
utan Hliðargrill. Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 16283.
FASTEIGNIR
Til sölu er
einbýlishús i Glerárhverfi á
Akureyri. Til greina koma skipti
á ibúð i Reykjavik. Uppl. I sima
21290 Reykjavik frá kl. 2-4 og
kvöldsimi 71756 eftir kl. 8.
KLWSLA
Gitarkennsla — Gitarkennsla
Nú er aðhefjast sumarnámskeið i
gitarleik, kennari verður Simon
Ivarsson. Uppl. i slma 75395 milli
kl. 5 og 7.
HIMilNGKKiVIMÍiUt
Gluggaþrif.
Getum aftur tekið á móti pöntun-
um á gluggaþvotti að utan, ef
pantað er strax. Simi 72351 og
85928 alla daga.
Hreingerningar
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Simi 71484 og
84017.
Ilreingerningamiðstöðin
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Simi 71484.
Hreingerningar — Hóimbræður
Ibúðir á 100 kr. ferm eða 100 ferm
ibúð á 10 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2000 kr. á hæð. Simi 19017.
Ólafur Hólm.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum og þurrkum gólfteppi,
dregla og mottur. Einnig I heima-
húsum. Gólfteppahreinsun
Hjallabrekku 2. Simar 41432 og
31044.
ÞJÓNtJSTA
Garðsláttuþjónusta
Tökum að okkur garðslátt. Hafið
samband við Guðmund i hádeg-
inu og milli kl. 7 og 8 á kvöldin i
sima 42513.
Bólstrun
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
Garðsláttuþjónustan auglýsir:
Þeir garðeigendur sem óska eftir
að ég sjái um slátt og hirðingu
grasflata þeirra i sumar, hafi
samband við mig sem fyrst. Er
ráðgefandi, og sé um áburð ef
þess er óskað. Guðmundur, simi
42513, milli kl. 19-20.
Sjónvarps- og
útvarpseigendur athugið. Get
bætt við viðgerðum á öllum gerð-
um úfvarpstækja bil- og kasettu-
segulbandstækja og fl. Sjón-
varpsviðgerðir Guðmundar
Fifuhvammsvegi 41. Simi 42244.
Bólstrun — Klæðningar.
Viðgerðir og klæðningar á bólstr-
uðum húsgögnum, ódýrir svefn-
bekkir. Bólstrun Eiriksgötu 9.
Simi 11931.
Húseigendur — Húsverðir,
þarfnast hurð yðar lagfæringar?
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Föst tilboð og verklýsing
yður að kostnaðarlausu. Vönduð
vinna og vanir menn. Upplýsing-
ar i sima 66474 og 38271.
Ilúseigendur
Til leigu eru stigar af ýmsum
gerðum og lengdum. Einnig
tröppur og þakstigar. Ódýr þjón-
usta. Stigaleigan, Lindargötu 23.‘
Simi 26161.
Sumarbústoðir
Félagasamtök
Einstaklingar
TRYBO sumarbústaðurinn er frægur verðlaunabústaður á norður-
löndum.
Allar stærðir og gerðir. Lækkaðir tollar.
4-6 vikna afgreiðslufrestur.
ÁSTÚN sf.
Hafnarhvoli, sfmar: 20955 og 17774.