Vísir


Vísir - 19.06.1976, Qupperneq 20

Vísir - 19.06.1976, Qupperneq 20
VfSIR Laugardagur 19. júní 1976 Karlar eru velkomnir í Kvennréttinda- félagið Kvcuréttindafrlag ísland-. lieldiu 14. landsfund sinn iui um hclgina. Fundurinn var setlur aii Hótel Sögu í gærk\ iild. en aft öðru ieyti verður hann lialdinn að Hallveigarstöðum. L’m 50 kjörnir fulltrúar sækja fundinn. Aðalumræðuefnið verður „Uppeldi, menntun og starfsval á jafnréttisgrundvelli’' og verða fruminælendur jÆssir: Marta Sigurðardóttir liistra, Herdis Egilsdóttir kenr.ari, Kristin Tómasdóttir kennari, Kristján J. Gunnarsson fræðslustjóri, Guð- rún Halldórsdóttir skólastjóri og Sveinn Sigurðsson skólastjóri. Markmið félagsins er m.a. að vinna að auknum mannréttind- um, sér i lagi jafnrétti karla og kvenna. Geta nú jafnt karlar sem konur verið félagar i Kven- réttindafélaginu. Drengur slasast lífshœttulega í nýbyggingu 11 ára drengur varð fyrir þvi slysi I dag að hann datt I nýbygg- ingu i Garðabæ með þeim af- leiðingum að járnteinn rakst I gegniiin hann. liann var flultur a slysadeild og hafði misst mikið blóð. Gerð var á honum aðgert og er hann nú úr lifshættu og liður eftir alvikum. — KJ Bílvelta ó •• Oxnadals- heiði Bronco jeppi vall i öxnadal I dag og er hann mikið skcmmdur. Fimm menn voru i bilnum og voru þeir allir fluttir á sjúkrahús tii rannsóknar en ekki hélt lög- reglan á Akureyri að meiðslin væru alvarleg. — KJ Drengur fyrir bíl Ungur drengur lenti fyrir bif- reið á Hafnarfjarðarvegi i dag á öðrum timanum. Ekki var vitaö hversu alvarlcg meiðsli háns voru. — RJ SAMA BLÍÐAN Gtlit er fyrir, að sama sumar- bliðan haldi áfram um helgina eins og verið hefur siðustu daga. Samkvæmt upplýsingum veður- stofunnar mun hiti breytast litið, en hann var i gærkveldi 10-15 stig viöast hvar á landinu. Má þvi gera ráð fyrir aö lands- menn njóti góðviðrisins um helg- ina bæði norðan lands ogsunnan. Tilraunir að byrja með kolmunnavinnslu Norðmenn og fœreyingar hafa gert það gott Guðmundur KE hélt i vikunni á svæði það fyrir suð- austurlandi þar sem rann- sóknarskipið Árni Friðriksson var fyrir skömmu i kolmunna- leiðangri. Guðmundur hefur verið að undanförnu á kol- munnaveiðum við Færeyjar. „bað var enginn árangur af þvi,” sagði Hrólfur Gunnars- son, skipstjóri á Guðmundi, i samtali viö Visi. „Guðmundur hélt þangað fyrir mánaðamót og var þar allt i allt i tiu daga. En veiði var lokið þegar Guðmundur kom á miðin.” Hrólfur sagöi að færeyingar og norðmenn, sem þarna hefðu verið komnir áöur, hefðu gert það gott. bann kolmunna sem skipið kemur til með að veiða fyrir austan ætlar Rannsóknar- stofnun fiskiðnarins að kaupa. Þekktir einstaklingar með Sinfóníunni brir þekktir einleikarar frá Sviþjóð koma fram með Sinfóniu- hljómsveit tslands á öðrum tón- leikum norrænu músikdaganna. Tónleikarnir verða I Háskólabfói og hefjast klukkan 13 i dag. ■ Flutt verður verk eftir Riisag- er. Enhann er það tónskáld dana sem hvað mest hefur verið fiutt eftir erlendis. I næsta verki leikur frægasti básúnuleikari svia Christer Torgé einleik. bá er konsert fyrir flautur eftir finnska tónskáldið Rautavaara, eitt þekktasta tónskáld finna. Gunilla von Bahr sem er einn frægasti flautuleikari norður- landa leikur einleik. betta verk var samið sérstaklega fyrir hana. Loks er verk eftir ungt danskt tónskáld Ole Buch. Einsöngvari i þvi verki er Ilona Maros. — EKG Engar breytingar við Kröflu bað hafa ekki oröið á neinar breytingar við Kröflu i dag,” sagði Páll Einarsson, jarðeðlis- fræðingur, er Visir haföi sam- band við hann á niunda timan- um i gærkveldi. „bað eru mælar á Mývatns- svæðinu, við Kröflu og á Grims- stöðum á fjöllum, sem skrá allar breytingar sem veröa og með þeim er fylgst. Eins og ég< sagði, urðu engar breytingar i dag.” —RJ FRIÐLYSTU TIU STAÐI Á EINU ÁRI „Lengi hefur verið I deiglunni að friðlýsa nokkra fjölsótta staði á landinu og má þar til dæmis nefna Lónsöræfi, bórs- mörk, Landmannalaugar og nágrenni og Búðhraun á Snæ- fellsnesi” sagöi Arni Reynisson, formaður Náttúrverndararáðs, i samtali við Visi. Arni sagði að undanfarið hefði verið mikið til umræðu að friða þessi svæði. Auk þess hefur Náttúr- vernadrráð hug á að ýmsir fáfarnir staöir, svo sem vot- lendi, verði friöaðir, með það fyrir augum að vernda gróður og dýralif. Að sögn Arna hafa 10 staðir verið friðlýstir siðan um þetta leyti i fyrra, m.a. Reykjanes- fólkvangur sem nær frá Heiðmörk suður á Krýsuvikur- berg. Hann nær yfir 250 fer- kilómetra og bætist við 80-90 ferkilómetra friðlýst svæði, sem þarna er fyrir. Er þetta geysi- stóra flæmi ætlað til útivista fyrir fólk á suðvesturlandi.AHO 12 tillögur gerðar um aðal- skipulag Seltjarnaness Bæjarstjórn Seltjarnarness ákvaö á sl. ári að efna til keppni- nnar til þess að fullnægja laga- skyldu um endurskoðun, en þó fyrst og fremst til að fá fram sem flestar hugmyndir um úrlausnar- efnið. Samkeppnin fór fram i samráði við stjórn Arkitektafélags Islands og var dómnefnd skipuð á sl. hausti til að skipuleggja sam- keppnina og hrinda henni i fram- kvæmd. Dómnefnd lauk störfum fyrir nokkrum dögum. Voru menn á einu máli um að keppnin hafi . . , ... ,. . „ ... .... borið tilætlaðan árangur, enda bessi hugmynd ajð framtiðarskipulagi Seltjarnarness hlaut 1. verðlaun I samkeppninni. Ljósm. JA. var þátttaka góð. Tólf tillögur bárust og komu þar fram margar son, arkitekt, Ornólfur Hall, arki- 2. verðlaun kr. 400.000 hlaut Guðjónsson, arkitekt og Sturla snjallar hugmyndir. Niðurstaöa tekt, Magni Baldursson, arkitekt tillaga nr. 10. Höfundar hennar Sighvatsson, arkitekt. Samstarfs- dómnefndar var einróma : og Gunnar G. Einarsson, innan- voru Gestur ólafsson, arkitekt og menn þeirra voru Björn Gústafs- 1. verölaun kr. 550.000 hlaut hússarkitekt. Ráðgjafi höfunda Orn Sigurðsson, arkitekt. son, verkfræðingur og Sigurþór tillaga nr. 8. Höfundar hennar var Jóhann Gunnarsson, skýrsiu- 3. verðlaun kr. 200.000 hlaut Aðalsteinsson, arkitekt. voru þeir Ormar bór Guðmunds- vélafræðingur. tillaga nr. 12. Höfundar voru Gylf-i' —SJ Orslit i hugmyndasamkeppni um endurskoðun aöalskipulags Seltjarnarnesbæjar voru tilkynnt 17. júni sl. Trúnaðarmaður dómnefndar var Ölafur Jensson, en nefndina skipuðú 7 manns, fjórir skipaðir af Seltirningum, þeir Karl B. Guðmundsson formaður, Njáll borsteinsson bæjarstjórnarfull- trúi, Sigurgeir Sigurðsson bæjar- stjóri og Steindór Haarde verk- fræðingur. Arkitektafélag lslands skipaði þau Guðrúnu Jónsdóttur, Pálmar Ólason og Stefán Benediktsson arkitekta i nefndina.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.